ÚTBOÐ
06.02.2025 Hásteinsvöllur – Gervigras
Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í verkið Hásteinsvöllur – Gervigras.
Útboðsverkið felst í útvegun og fullnaðarfrágangi gervigrass ásamt fjaðurlagi (in-situ) vegna endurgerðar aðalvallar Hásteinsvallar í Vestmannaeyjum....