Eðlilegt að framkvæmdir kosti meira í dag
„Þetta er vissulega eins og öll önnur verkefni á Íslandi í dag umtalsvert dýrara heldur en þegar menn lögðu af stað. Samgönguvísitala hefur hækkað held ég um...
Verksamningur um þriðja áfanga Urriðaholtsskóla gerður við Þarfaþing ehf.
Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 02.07.2024
4. 2209699 - Verksamningur um þriðja áfanga Urriðaholtsskóla.
Lægstbjóðandi í þriðja áfanga Urriðaholtsskóla, Þarfaþing ehf., hefur skilað inn fullnægjandi gögnum...
Íslandsbankahúsið rústir einar
Íslandsbankahúsið á Kirkjusandi er rústir einar. Unnið hefur verið að niðurrifi hússins í rúma tvo mánuði.
Íslandsbankahúsið var rýmt í byrjun árs 2017 eftir upp...
Enn verið að meta heildartjón Kringlunnar
Starfsemi í Kringlunni er að færast í samt horf eftir brunann í júní. Altjón varð í tíu búðum en enn er ekki ljóst hvert...
Opnun útboðs: Gnúpverjavegur (325), Mön – Ásaskóli
Vegagerðin býður hér með út gerð og endurmótun Gnúpverjavegar (325). Um er að ræða styrkingu á um 1 km löngum vegarkafla frá Mön að Ásaskóla...
Námskeið áður en farið er með eld í þakpappann
Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að margir stórir brunar sem hafi orðið undanfarin ár megi rekja til vinnu við þakpappa þar sem eldur...
Vel miðar á Torfunefi á Akureyri
Nýja hafnarsvæðið við Torfunef á Akureyri byrjað að taka á sig mynd.
Á Feisbókarvegg Hafnasamlags Norðurlands er i morgun gerð stutt en afar áhugaverð grein...
Nýtt íbúðahverfi, golfvöllur og þjónustusvæði í fallegu umhverfi
Mikil uppbygging er fyrirhuguð á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi í nánustu framtíð. Til stendur að byggja upp íbúðasvæði sem og verslunar- og þjónustusvæði,...
Voru í framkvæmdum þegar blæðingin hófst
Framkvæmdir Vegagerðarinnar á Fagradal í síðustu viku voru upprunalega ekki vegna lagfæringa á bikblæðingu. Verið var að endurnýja bundið slitlag á veginum þegar blæðing...
Hagnaður hjá Bauhaus á krefjandi ári
Stjórn Bauhaus segir að framlegð félagsins hafi verið undir „stöðugum ágangi“ í fyrra vegna áhrifa alþjóðlegrar verðbólguþróunar.
Bauhaus á Íslandi hagnaðist um 375 milljónir króna...