Home Fréttir Í fréttum Nám­skeið áður en farið er með eld í þak­papp­ann

Nám­skeið áður en farið er með eld í þak­papp­ann

56
0
Myn: RÚV – Guðmundur Bergkvist

Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að margir stórir brunar sem hafi orðið undanfarin ár megi rekja til vinnu við þakpappa þar sem eldur er viðhafður.

<>

Síðasta dæmið sé bruni í Kringlunni um miðjan júní. Því þurfi að huga að verklagi við vinnuna. Gefnar hafi verið út leiðbeiningar en meira þurfi að koma til:

„Það er bara mikilvægt að taka skrefið lengra eins og gert er á Norðurlöndunum. Þar sem að þeir sem starfa við þetta þurfa að taka sérstök námskeið og fá vottun. Og sú vottun gildir bara í ákveðinn tíma.“

Heimild: Ruv.is