Framkvæmdir að hefjast í Frostaskjóli

0
Reykja­vík­ur­borg hef­ur nú aug­lýst eft­ir þátt­tak­end­um í for­val verk­taka sem ann­ast myndu bygg­ingu fjöl­nota­húss á íþrótta­svæði KR við Frosta­skjól. Betri aðstaða og nýj­ar bygg­ing­ar hafa...

Jarðgöng í stað Miklubrautarstokks?

0
Tæplega þriggja kílómetra jarðgöng, þau fyrstu á höfuðborgarsvæðinu, gætu komið í stað Miklubrautarstokks. Vinna við uppfærslu samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins stendur enn og ákvarðanir um framkvæmdir...

Ísafjörður: Framkvæmdir ganga vel við fyrirstöðugarð á Norðurtanga

0
Framkvæmdir ganga vel við áfanga II í gerð fyrirstöðugarðs við Norðurtangann á Ísafirði. Það er fyrirtækið Grjótverk ehf sem fékk verkið eftir útboð. Tilboð þess...

Grafarvogsbúar þurfi ekki að óttast blokkir

0
Borgarstjóri segir áhyggjur íbúa Grafavogs af fyrirhugaðri uppbyggingu í hverfinu óþarfar. Enginn sé að fá margra hæða blokk í bakgarðinn hjá sér. Mikið hefur verið...

Opnun útboðs: Smíði á lausum kennslustofum við Teigasel á Akranesi

0
Úr fundargerð Skipulags og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar þann 24. júní 2024 sl. Teigasel - færanlegar kennslustofur nr. 2405176 Tilboð í útboðsverk fyrir Teigasel - færanlegar kennslustofur var...

Jarðgöng undir Miklubraut yrðu þau níundu lengstu á landinu

0
Jarðgöng undir Miklubraut í Reykjavík yrðu 4,1 kílómetri að lengd með gangatengingu við Kringlumýrarbraut. Verði jarðgöng undir Miklubraut í Reykjavík að veruleika verða þau níundu...

Enn verið að semja um Ölfusárbrú

0
Samn­ingaviðræður um bygg­ingu Ölfusár­brú­ar standa enn yfir milli Vega­gerðar­inn­ar og ÞG Verks. Upp­hæð til­boðsins hef­ur ekki verið gef­in upp, en áætlaður kostnaður við brúna...

Hönnun nýrrar legudeildar SAk komin á skrið

0
Í vikunni voru undirritaðir samningar um hönnun nýrrar byggingar fyrir legudeild Sjúkrahússins á Akureyri. Heilbrigðisráðherra segir ekkert því til fyrirstöðu að taka fyrstu skóflustunguna...

16.7.2024 Gullfoss, 3 verkáfangi, göngustígur og útsýnispallur A og B.

0
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE), fyrir hönd Umhverfisstofnunar, óskar eftir tilboðum í verkið: Gullfoss, göngustígur og útsýnispallur, 3. Verkáfangi (svæði A og B). Vakin er athygli...