Framkvæmdir að hefjast í Frostaskjóli
Reykjavíkurborg hefur nú auglýst eftir þátttakendum í forval verktaka sem annast myndu byggingu fjölnotahúss á íþróttasvæði KR við Frostaskjól.
Betri aðstaða og nýjar byggingar hafa...
20.08.2024 Borgarbyggð. Forval vegna hönnunar og byggingar á fjölnota íþróttahúsi
Heimild: Borgarbyggð
Jarðgöng í stað Miklubrautarstokks?
Tæplega þriggja kílómetra jarðgöng, þau fyrstu á höfuðborgarsvæðinu, gætu komið í stað Miklubrautarstokks. Vinna við uppfærslu samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins stendur enn og ákvarðanir um framkvæmdir...
Ísafjörður: Framkvæmdir ganga vel við fyrirstöðugarð á Norðurtanga
Framkvæmdir ganga vel við áfanga II í gerð fyrirstöðugarðs við Norðurtangann á Ísafirði.
Það er fyrirtækið Grjótverk ehf sem fékk verkið eftir útboð. Tilboð þess...
Grafarvogsbúar þurfi ekki að óttast blokkir
Borgarstjóri segir áhyggjur íbúa Grafavogs af fyrirhugaðri uppbyggingu í hverfinu óþarfar. Enginn sé að fá margra hæða blokk í bakgarðinn hjá sér.
Mikið hefur verið...
Opnun útboðs: Smíði á lausum kennslustofum við Teigasel á Akranesi
Úr fundargerð Skipulags og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar þann 24. júní 2024 sl.
Teigasel - færanlegar kennslustofur nr. 2405176
Tilboð í útboðsverk fyrir Teigasel - færanlegar kennslustofur var...
Jarðgöng undir Miklubraut yrðu þau níundu lengstu á landinu
Jarðgöng undir Miklubraut í Reykjavík yrðu 4,1 kílómetri að lengd með gangatengingu við Kringlumýrarbraut.
Verði jarðgöng undir Miklubraut í Reykjavík að veruleika verða þau níundu...
Enn verið að semja um Ölfusárbrú
Samningaviðræður um byggingu Ölfusárbrúar standa enn yfir milli Vegagerðarinnar og ÞG Verks. Upphæð tilboðsins hefur ekki verið gefin upp, en áætlaður kostnaður við brúna...
Hönnun nýrrar legudeildar SAk komin á skrið
Í vikunni voru undirritaðir samningar um hönnun nýrrar byggingar fyrir legudeild Sjúkrahússins á Akureyri. Heilbrigðisráðherra segir ekkert því til fyrirstöðu að taka fyrstu skóflustunguna...
16.7.2024 Gullfoss, 3 verkáfangi, göngustígur og útsýnispallur A og B.
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE), fyrir hönd Umhverfisstofnunar, óskar eftir tilboðum í verkið: Gullfoss, göngustígur og útsýnispallur, 3. Verkáfangi (svæði A og B).
Vakin er athygli...