Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir að hefjast í Frostaskjóli

Framkvæmdir að hefjast í Frostaskjóli

60
0
Þórhildur Garðarsdóttir er formaður KR. mbl.is/Sigurður Bogi

Reykja­vík­ur­borg hef­ur nú aug­lýst eft­ir þátt­tak­end­um í for­val verk­taka sem ann­ast myndu bygg­ingu fjöl­nota­húss á íþrótta­svæði KR við Frosta­skjól.

<>

Betri aðstaða og nýj­ar bygg­ing­ar hafa lengi verið bar­áttu­mál fé­lags­ins og nú eru þau mál loks­ins að kom­ast á hreyf­ingu.

„Við höf­um í raun dreg­ist aft­ur úr, því á síðustu ára­tug­um hef­ur aðstaða flestra annarra íþrótta­fé­laga í borg­inni verið end­ur­bætt.

Þessu höf­um við mjög fundið fyr­ir í starfi KR,“ seg­ir Þór­hild­ur Garðars­dótt­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is