Enginn lagði til að verksmiðja Silicor skyldi háð mati á umhverfisáhrifum

0
Það er mat Skipulagsstofnunar að starfsemi Silicor Materials í Hvalfirði hafi óveruleg áhrif á loftgæði og gæði yfirborðsvatns. Enginn lagði til að starfsemin skyldi...

Lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur hækkar um tvö þrep

0
Reitun hefur hækkað lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur um tvö þrep, úr i.A3 í i.A1. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitunni. „Styrk fjármálastjórn og staðfesta við...

Krefjast réttlætis fyrir konuna í Garðabæ: “Búið að taka af henni...

0
Fjölskylda 85 ára konu sem nýlega beið lægri hlut í Hæstarétti vegna skemmda sem einbýlishús hennar í Garðabæ varð fyrir segir málinu ekki lokið....

Íslendingar duglegir við að borga niður skuldir

0
Íslendingar eru mun duglegri við að greiða niður skuldir sínar en nágrannar þeirra á Norðurlöndum. Skuldir íslenskra heimila hafa lækkað um 35 prósent í...

Starfsfólki Iðnskólans boðin störf í nýja Tækniskólanum

0
Stjórn Tækniskólans hefur ákveðið að bjóða öllum fastráðnum starfsmönnum Iðnskólans í Hafnarfirði störf við Tækniskólann þegar skólarnir sameinast. Greint er frá þessu í tilkynningu...

Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu

0
Meirihluti nemenda við Iðnskólann í Hafnarfirði er andvígur fyrirhugaðri sameiningu við Tækniskólann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nemendunum sjálfum. „Nemendur við skólann stóðu...

Iðnaðar­menn vinna um þess­ar mund­ir að end­ur­bót­um á hús­inu að Mar­bakka

0
Iðnaðar­menn vinna um þess­ar mund­ir að end­ur­bót­um á hús­inu að Mar­bakka sem stend­ur við Foss­vog­inn í vest­ur­bæ Kópa­vogs. Þetta er eitt elsta og sögu­fræg­asta hús...

Aðstoðarforstjóri Jarðborana hættur

0
Deildar meiningar eru um hvort Sturla F. Birkisson, fráfarandi aðstoðarforstjóri Jarðborana, hafi sagt upp störfum eða hvort honum hafi verið sagt upp. Sturla F. Birkisson,...

Ísland í dag: Býr í tíu fermetra herbergi og skuldar 34...

0
Signa Hrönn Stefánsdóttir býr í 10 fermetra herbergi í foreldrahúsum ásamt manni sínum og tveimur börnum. Hún skuldar rúmar 34 milljónir, eftir að hafa...

19.05.2015 Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar, 4 útboð

0
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Málningarvinnu í fasteignum Reykjavíkurborgar  Verktaki skal mála skv. þeim lýsingum sem fylgja útboðunum. Verkefnin ...