Enginn lagði til að verksmiðja Silicor skyldi háð mati á umhverfisáhrifum
Það er mat Skipulagsstofnunar að starfsemi Silicor Materials í Hvalfirði hafi óveruleg áhrif á loftgæði og gæði yfirborðsvatns. Enginn lagði til að starfsemin skyldi...
Lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur hækkar um tvö þrep
Reitun hefur hækkað lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur um tvö þrep, úr i.A3 í i.A1. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitunni.
„Styrk fjármálastjórn og staðfesta við...
Krefjast réttlætis fyrir konuna í Garðabæ: “Búið að taka af henni...
Fjölskylda 85 ára konu sem nýlega beið lægri hlut í Hæstarétti vegna skemmda sem einbýlishús hennar í Garðabæ varð fyrir segir málinu ekki lokið....
Íslendingar duglegir við að borga niður skuldir
Íslendingar eru mun duglegri við að greiða niður skuldir sínar en nágrannar þeirra á Norðurlöndum. Skuldir íslenskra heimila hafa lækkað um 35 prósent í...
Starfsfólki Iðnskólans boðin störf í nýja Tækniskólanum
Stjórn Tækniskólans hefur ákveðið að bjóða öllum fastráðnum starfsmönnum Iðnskólans í Hafnarfirði störf við Tækniskólann þegar skólarnir sameinast. Greint er frá þessu í tilkynningu...
Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu
Meirihluti nemenda við Iðnskólann í Hafnarfirði er andvígur fyrirhugaðri sameiningu við Tækniskólann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nemendunum sjálfum. „Nemendur við skólann stóðu...
Iðnaðarmenn vinna um þessar mundir að endurbótum á húsinu að Marbakka
Iðnaðarmenn vinna um þessar mundir að endurbótum á húsinu að Marbakka sem stendur við Fossvoginn í vesturbæ Kópavogs.
Þetta er eitt elsta og sögufrægasta hús...
Aðstoðarforstjóri Jarðborana hættur
Deildar meiningar eru um hvort Sturla F. Birkisson, fráfarandi aðstoðarforstjóri Jarðborana, hafi sagt upp störfum eða hvort honum hafi verið sagt upp.
Sturla F. Birkisson,...
Ísland í dag: Býr í tíu fermetra herbergi og skuldar 34...
Signa Hrönn Stefánsdóttir býr í 10 fermetra herbergi í foreldrahúsum ásamt manni sínum og tveimur börnum. Hún skuldar rúmar 34 milljónir, eftir að hafa...
19.05.2015 Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar, 4 útboð
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Málningarvinnu í fasteignum Reykjavíkurborgar
Verktaki skal mála skv. þeim lýsingum sem fylgja útboðunum. Verkefnin ...