LATEST ARTICLES
Virkjunarleyfi í höfn og stefnt að því að Hvammsvirkjun fari að...
Landsvirkjun stefnir að því að eiginlegar virkjunarframkvæmdir við Hvammsvirkjun hefjist næsta haust. Virkjunarleyfi var veitt í dag sem fyrirtækið segir gefa mikilvæga samfellu í...
Hönnunin nemur 25% af kostnaðinum
Framkvæmdir við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu hafa staðið yfir síðan haustið 2023. Búið er að endurnýja allar neysluvatnslagnir, bætt hefur verið úr brunavörnum á háalofti...
„Stóra-Hraun mun rísa“
Vinna stendur enn yfir við undirbúning vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar nýs fangelsis að Stóra-Hrauni og er útboð vegna jarðvegsvinnu væntanlegt. Þetta segir dómsmálaráðherra sem segir...
Síðasti tvöfaldi kaflinn milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar vígður
Nú er Reykjanesbraut tvöföld milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar.
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra, Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, og Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, opnuðu formlega tvöföldan vegkafla á...
Íbúar áhyggjufullir og óttast „nýtt gettó“ í Reykjavík
Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal hafa áhyggjur af risavaxinni byggð sem til stendur að reisa með hraði á reit ekki svo fjarri versluninni Bauhaus....
Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu
Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur samþykkti í vikunni að auglýsa tillögu að nýju deiluskipulagi vegna Borgarlínu og hefur málinu verið vísað til borgarráðs. Um...
Allt að 90% afsláttur af gatnagerðargjöldum gefst vel
Snæfellsbær býður upp á 90 prósent afslátt af gatnagerðargjöldum fyrir íbúðarhús í þéttbýli. Bæjarstjóri segir þetta fyrirkomulag hafa gefist vel og það verður framlengt...
Hönnun Hlemmtorgs á lokastigi
Hönnun Hlemmtorgs og Borgarlínu við Hlemm og hluta Laugavegar var kynnt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur nýverið.
Hönnun á þessum sjötta áfanga Hlemmtorgs er nú...
Kostnaður við Brákarborg kominn í 3,2 milljarða
Heildarkostnaður við endurbyggingu á leikskólanum Brákarborg er kominn yfir 3,2 milljarða króna miðað við verðlag dagsins í dag.
Þetta kemur fram í svari umhverfis- og...



















