LATEST ARTICLES

Ný byggð við Óseyrarbraut í Þorlákshöfn

0
Mikil og metnaðarfull uppbygging er nú hafin í Ölfusi og framundan eru spennandi tímar. Öflug þróun atvinnulífs og vaxandi eftirspurn eftir nýju íbúðarhúsnæði kalla...

Landsvirkjun hyggst byggja þjónustuhús fyrir Vaðölduver

0
Landsvirkjun hyggst byggja þjónustuhús fyrir Vaðölduver á Faxaflötum 2a á Hellu. Húsið mun verða Svansvottað og verða þar með annað mannvirki Landsvirkjunar sem hlýtur...

Forteikningar að nýjum Seyðisfjarðarskóla kynntar íbúum

0
Hönnun og útlit nýs Seyðisfjarðarskóla hefur tekið töluverðum breytingum frá frumtillögum þeim er kynntar voru um þetta leyti á síðasta ári. Þær hugmyndir allar...

Fresta opnun enn og aftur

0
Framkvæmdir á húsnæði leikskólans Brákarborgar við Kleppsveg dragast enn og hefur opnun hans nú verið seinkað um fimm mánuði. Endurbætur á húsnæðinu, sem upphaflega var...

Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundar­firði

0
Áform eru uppi um að reisa nýja aðstöðu til sjó- og gufubaða í landi Þórustaða í Holtsfjöru í Önundarfirði undir heitinu Hvítisandur. Kostnaður við...

Opnun útboðs: Vatns­leysu­strönd, sjóvarn­ir 2025

0
Vegagerðin býður hér með út verkið „Vatnsleysuströnd – sjóvörn 2025“. Verkið felst í byggingu sjóvarnar í Breiðagerðisvík, heildarlengd sjóvarnar um 220 m. Helstu verkþættir og magntölur: Útlögn grjóts...

Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar kynntur

0
Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar var kynntur á blaðamannafundi í Úlfarsárdal í gær. Pakkinn felur í sér aðgerðir sem fjölga íbúðum, lækka verð og gera húsnæðisstuðning...

Glíma aftur við rakaskemmdir

0
Sjúkrahúsið á Akureyri, SAk, tekst nú á við rakaskemmdir í húsakynnum sínum í annað sinn á tiltölulega stuttum tíma. Nýlega vöknuðu grunsemdir um rakaskemmdir...

Ístak með lægsta tilboðið í meðferðarkjarnann

0
Nýr Landspítali ohf. hefur opnað tilboð í innanhússfrágang og stýriverktöku í meðferðarkjarnanum við Hringbraut, útboð I4074. Um er að ræða hæðir frá neðri kjallara...