LATEST ARTICLES
Ráðast í 600 milljóna framkvæmdir á Ráðhúsi Reykjanesbæjar
Úr fundargerð Bæjarráðs Reykjanesbæjar þann 11.09.2025
Stjórnarfundur Tjarnargötu 12 ehf.
Sveinn Valdimarsson frá Beim ehf. og Kristinn Jakobsson innkaupastjóri mættu á fundinn.
Hreinn Ágúst Kristinsson deildarstjóri eignaumsýslu...
Hvalstöðin fær byggingarétt á Torfunefsbryggju á Akureyri
Framkvæmdir við nýtt þjónustuhús Hafnasamlags Norðurlands á Torfunefsbryggju ganga vel. Húsheild Hyrna átti hagstæðasta tilboðið í verkefnið.
Pétur Ólafsson hafnarstjóri segir að allt gangi samkvæmt...
Eldur kviknaði í þakpappa
Slökkvilið Akureyrar var kallað út laust fyrir klukkan þrjú í gær vegna elds sem kviknaði í þakpappa nýbyggingar í Hulduholti.
Gunnar Rúnar Ólafsson, slökkviliðsstjóri á...
Kristín ráðin framkvæmdastjóri Eflu
Kristín Friðgeirsdóttir starfaði áður sem framkvæmdastjóri fjármála og stefnumótunar hjá Sýn á árunum 2021–2024.
Kristín Friðgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar Eflu. Hún tekur við...
Samningar um hönnun nýs menningarhúss undirritaðir
Síðastliðinn þriðjudag skrifuðu Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar og Þorvarður Lárus Björgvinsson framkvæmdastjóri Arkís arkitekta undir samning um hönnun byggingar nýs menningarhúss í Skagafirði...
Framkvæmdir langt á undan áætlun
Útlit er fyrir að breikkuð Reykjanesbraut milli Krýsuvíkurafleggjarans sunnan við Hafnarfjörð og Hvassahrauns verði opnuð til umferðar um 8-9 mánuðum á undan áætlun.
Góður gangur...
Tekjuaukning hjá Eykt
Heildarniðurstaða ársins var jákvæð um 46 milljónir, en félagið tekjufærði skuldaleiðréttingu upp á 100 milljónir.
Rekstrartekjur Eyktar jukust um 42% í fyrra og námu 4.078...
Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins
Fyrirtækið SK37, sem samkvæmt fyrirtækjaskrá er að fullu í eigu Lýðs Guðmundssonar athafnamanns, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtæki sitt og Ágústs bróður...
„Á nippinu að við getum byggt íbúðir sem fólk getur keypt“
Skýr samdráttur er í byggingariðnaði í fyrsta sinn í fjögur ár. Þriðjungi færri íbúðir eru í byggingu en fyrir tveimur árum. Hagfræðingur óttast vítahring...
02.10.2025 Einbýlishúsalóðir í Móahverfi á Akureyri
Samþykkt hefur verið að auglýsa aftur eftir kauptilboði í byggingarrétt 18 einbýlishúsalóða í Móahverfi.
Akureyrarbær auglýsir eftir kauptilboði í byggingarrétt 18 einbýlishúsalóða í Móahverfi.
Við skipulag...