LATEST ARTICLES
Opnun útboðs: Smiðjusel 1, Fellabæ – Viðhald og endurbætur
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í breytingar og viðhaldi á byggingum þjónustustöðvar sinnar í Fellabæ í Múlaþingi.
Verkefnið felst í meginatriðum í eftirfarandi:
Starfsstöðin samanstendur í dag...
Nýjar þotugildrur á flugvellinum
Unnið er að uppsetningu nýrra þotugildra við brautarenda annarrar tveggja flugbrauta á Keflavíkurflugvelli, en búnaðinum er ætlað að grípa flugvélar sem eru við það...
28.08.2025 Eykt ehf. óskar eftir tilboðum í niðurrif við Borgartún
Tilboð óskast í niðurrif
Byggingar við Borgartún 1 og 3 ásamt iðnaðarhúsnæði við Guðrúnartún 4 þarf að rífa, fjarlægja allt efni og skila lóðinni...
Terra Einingar reisa skólabyggingu við Sjálandsskóla í Garðabæ úr húseiningum
Unnið er við viðbætur við Sjálandsskóla í Garðabæ þessa dagana, en skólabyggingin saman stendur af tuttugu sérhönnuðum húseiningum.
Einingunum er raðað saman í rými sem...
Flutt inn í 15.000 íbúa hverfi
Á allra næstu dögum verður flutt inn í fyrstu íbúðirnar í nýju 15.000 íbúa hverfi á Ártúnshöfða. Talsvert hefur hægt á sölu nýrra íbúða...
Kaldalón skilar 1,75 milljarða hagnaði fyrir skatta
Félagið hefur í kjölfarið hækkað afkomuspá sína fyrir árið 2025.
Kaldalón hf. skilaði 1.753 milljónum króna í hagnað fyrir skatta á fyrri árshelmingi 2025, en...
Breyting á hóteli kostaði 9 milljarða
Framkvæmdir Háskóla Íslands (HÍ) og Félagsstofnunar stúdenta (FS) á gömlu Hótel Sögu eru á lokastigi. Verkið var skipulagt þannig að byrjað var á efri...
Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg
Vegafarendur á leið um einn fjölfarnasta þjóðveg landsins, Suðurlandsveg í útjaðri Reykjavíkur, geta senn fagnað nýjum áfanga sem bætir umferðarflæði og eykur öryggi.
Í fréttum Sýnar mátti...