LATEST ARTICLES

Ráðast í 600 milljóna framkvæmdir á Ráðhúsi Reykjanesbæjar

0
Úr fundargerð Bæjarráðs Reykjanesbæjar þann 11.09.2025 Stjórnarfundur Tjarnargötu 12 ehf. Sveinn Valdimarsson frá Beim ehf. og Kristinn Jakobsson innkaupastjóri mættu á fundinn. Hreinn Ágúst Kristinsson deildarstjóri eignaumsýslu...

Hvalstöðin fær byggingarétt á Torfunefsbryggju á Akureyri

0
Framkvæmdir við nýtt þjónustuhús Hafnasamlags Norðurlands á Torfunefsbryggju ganga vel. Húsheild Hyrna átti hagstæðasta tilboðið í verkefnið. Pétur Ólafsson hafnarstjóri segir að allt gangi samkvæmt...

Eldur kviknaði í þakpappa

0
Slökkvilið Akureyrar var kallað út laust fyrir klukkan þrjú í gær vegna elds sem kviknaði í þakpappa nýbyggingar í Hulduholti. Gunnar Rúnar Ólafsson, slökkviliðsstjóri á...

Kristín ráðin fram­kvæmda­stjóri Eflu

0
Kristín Friðgeirsdóttir starfaði áður sem framkvæmdastjóri fjármála og stefnumótunar hjá Sýn á árunum 2021–2024. Kristín Friðgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar Eflu. Hún tekur við...

Samningar um hönnun nýs menningarhúss undirritaðir

0
Síðastliðinn þriðjudag skrifuðu Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar og Þorvarður Lárus Björgvinsson framkvæmdastjóri Arkís arkitekta undir samning um hönnun byggingar nýs menningarhúss í Skagafirði...

Framkvæmdir langt á undan áætlun

0
Útlit er fyrir að breikkuð Reykjanesbraut milli Krýsuvíkurafleggjarans sunnan við Hafnarfjörð og Hvassahrauns verði opnuð til umferðar um 8-9 mánuðum á undan áætlun. Góður gangur...

Tekjuaukning hjá Eykt

0
Heildarniðurstaða ársins var jákvæð um 46 milljónir, en félagið tekjufærði skuldaleiðréttingu upp á 100 milljónir. Rekstrartekjur Eyktar jukust um 42% í fyrra og námu 4.078...

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

0
Fyrirtækið SK37, sem samkvæmt fyrirtækjaskrá er að fullu í eigu Lýðs Guðmundssonar athafnamanns, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtæki sitt og Ágústs bróður...

„Á nippinu að við getum byggt íbúðir sem fólk getur keypt“

0
Skýr samdráttur er í byggingariðnaði í fyrsta sinn í fjögur ár. Þriðjungi færri íbúðir eru í byggingu en fyrir tveimur árum. Hagfræðingur óttast vítahring...

02.10.2025 Einbýlishúsalóðir í Móahverfi á Akureyri

0
Samþykkt hefur verið að auglýsa aftur eftir kauptilboði í byggingarrétt 18 einbýlishúsalóða í Móahverfi. Akureyrarbær auglýsir eftir kauptilboði í byggingarrétt 18 einbýlishúsalóða í Móahverfi. Við skipulag...