LATEST ARTICLES

Fimmtán fyrirtæki taka þátt í forvali

0
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) auglýsti nýlega forval vegna áframhaldandi verktakavinnu í meðferðarkjarnanum, stærstu byggingu hins nýja spítala. Um var að ræða þrjú fagsvið: Loftræsingu, pípulagnir...

85 milljarðar af sér­eignar­sparnaði nýtt í fast­eigna­lán

0
Úrræðið hefur aukið eignamyndun Íslendinga til muna. Ríkis­stjórnin vill nú af­nema það vegna „tapaðra skatt­tekna“ sem nema um 8 milljörðum á ári. Heimili hafa ráð­stafað...

Senn hleypt á Vatnsfellsvirkjun eftir viðgerð

0
Vatni verður á næstunni að nýju hleypt á vélar Vatnsfellsvirkjunar en inntakslón orkuversins var tæmt í ágúst síðastliðnum. Það var gert þegar í ljós...

31.10.2025 Sala á byggingarétti á lóðum fyrir íbúðahúsnæði að Móstekk, Selfossi

0
Sveitarfélagið Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði.  Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir.  Stærð lóða er á bilinu 1.157-1.200...

Sýna umfang og skipulag nýs borgarhluta

0
Klasi hefur sett í loftið vefsíðu sem sýnir umfang uppbyggingar átta þúsund íbúða svæðis á Ártúnshöfða og í Elliðaárvogi. Fasteignaþróunarfélagið Klasi hefur birt myndir sem...

Vilja lengja Sundabakka enn frekar vegna Sundabrautar

0
Áætlanir um lengingu Sundabakka vegna Sundabrautar hafa verið birtar í samráðsgátt. Faxaflóahafnir segja brú yfir Kleppsvík draga verulega úr lengd hafnarbakka og skerða afkastagetu...

Frá Reitum til Atlas verk­taka

0
Ingveldur Ásta Björnsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Atlas verktaka og hóf störf í október. Í tilkynningu segir að Ingveldur komi til Atlas verktaka frá Reitum...

Keypti sjö íbúðir á 565 milljónir

0
Félag Jóhanns Guðlaugs Jóhannssonar, V3 GJ ehf., hefur fest kaup á sjö íbúðum í tveimur stigagöngum við Vesturvin í Reykjavík. Um er að ræða...

Varnargarðar við Grindavík verða hækkaðir

0
Dómsmálaráðherra hefur samþykkt tillögur um hærri varnargarða norðan Grindavíkur. Um 80–120 milljónir króna er talið að muni kosta að hækka garðana um tvo til...