Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði
Áform eru uppi um að reisa nýja aðstöðu til sjó- og gufubaða í landi Þórustaða í Holtsfjöru í Önundarfirði undir heitinu Hvítisandur. Kostnaður við...
Opnun útboðs: Vatnsleysuströnd, sjóvarnir 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið „Vatnsleysuströnd – sjóvörn 2025“. Verkið felst í byggingu sjóvarnar í Breiðagerðisvík, heildarlengd sjóvarnar um 220 m.
Helstu verkþættir og magntölur:
Útlögn grjóts...
Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar kynntur
Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar var kynntur á blaðamannafundi í Úlfarsárdal í gær. Pakkinn felur í sér aðgerðir sem fjölga íbúðum, lækka verð og gera húsnæðisstuðning...
Glíma aftur við rakaskemmdir
Sjúkrahúsið á Akureyri, SAk, tekst nú á við rakaskemmdir í húsakynnum sínum í annað sinn á tiltölulega stuttum tíma. Nýlega vöknuðu grunsemdir um rakaskemmdir...
Ístak með lægsta tilboðið í meðferðarkjarnann
Nýr Landspítali ohf. hefur opnað tilboð í innanhússfrágang og stýriverktöku í meðferðarkjarnanum við Hringbraut, útboð I4074. Um er að ræða hæðir frá neðri kjallara...
Fyrirtækjum fjölgar í byggingariðnaði á milli ára
Fleiri fyrirtæki starfa í byggingariðnaði á þriðja ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili í fyrra, samkvæmt tölum frá Hagstofu um nýskráningar og gjaldþrot í greininni....
„Ef þú þrengir skorður um of þá leita viðskipti annað“
Forstöðumaður Útlánaáhættu Landsbankans segir að ekki sé víst að allir verktakar muni geta mætt kröfum um aukið eigið fjárframlag regluverks ESB svo framkvæmdarlán fái...
Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað kæru húsfélagsins að Grettisgötu 18, vegna framkvæmda á lóðinni við hliðina á, frá. Nágrannar hafa sagst hafa fengið...
Hæsta brú í heimi tekin í notkun í Kína
Hin 625 metra háa Huajing Grand Canyon-brú var nýlega vígð í Kína en um er að ræða hæstu brú í heimi.
Í síðasta mánuði vígðu...
ÞG Verk kaupir Arnarlandið í Garðabæ
ÞG Verk hefur gengið frá kaupum á Arnarlandi í Garðabæ. Gert er ráð fyrir 450 íbúðum og 36.000 fermetrum af atvinnuhúsnæði.
Arnarlandið er um 9...














