Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundar­firði

0
Áform eru uppi um að reisa nýja aðstöðu til sjó- og gufubaða í landi Þórustaða í Holtsfjöru í Önundarfirði undir heitinu Hvítisandur. Kostnaður við...

Opnun útboðs: Vatns­leysu­strönd, sjóvarn­ir 2025

0
Vegagerðin býður hér með út verkið „Vatnsleysuströnd – sjóvörn 2025“. Verkið felst í byggingu sjóvarnar í Breiðagerðisvík, heildarlengd sjóvarnar um 220 m. Helstu verkþættir og magntölur: Útlögn grjóts...

Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar kynntur

0
Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar var kynntur á blaðamannafundi í Úlfarsárdal í gær. Pakkinn felur í sér aðgerðir sem fjölga íbúðum, lækka verð og gera húsnæðisstuðning...

Glíma aftur við rakaskemmdir

0
Sjúkrahúsið á Akureyri, SAk, tekst nú á við rakaskemmdir í húsakynnum sínum í annað sinn á tiltölulega stuttum tíma. Nýlega vöknuðu grunsemdir um rakaskemmdir...

Ístak með lægsta tilboðið í meðferðarkjarnann

0
Nýr Landspítali ohf. hefur opnað tilboð í innanhússfrágang og stýriverktöku í meðferðarkjarnanum við Hringbraut, útboð I4074. Um er að ræða hæðir frá neðri kjallara...

Fyrirtækjum fjölgar í byggingariðnaði á milli ára

0
Fleiri fyrirtæki starfa í byggingariðnaði á þriðja ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili í fyrra, samkvæmt tölum frá Hagstofu um nýskráningar og gjaldþrot í greininni....

„Ef þú þrengir skorður um of þá leita við­skipti annað“

0
For­stöðumaður Útlánaáhættu Lands­bankans segir að ekki sé víst að allir verk­takar muni geta mætt kröfum um aukið eigið fjár­fram­lag reglu­verks ESB svo fram­kvæmdar­lán fái...

Kærðu um­deildar fram­kvæmdir allt of seint

0
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað kæru húsfélagsins að Grettisgötu 18, vegna framkvæmda á lóðinni við hliðina á, frá. Nágrannar hafa sagst hafa fengið...

Hæsta brú í heimi tekin í notkun í Kína

0
Hin 625 metra háa Huajing Grand Canyon-brú var nýlega vígð í Kína en um er að ræða hæstu brú í heimi. Í síðasta mánuði vígðu...

ÞG Verk kaupir Arnarlandið í Garðabæ

0
ÞG Verk hefur gengið frá kaupum á Arnarlandi í Garðabæ. Gert er ráð fyrir 450 íbúðum og 36.000 fermetrum af atvinnuhúsnæði. Arnarlandið er um 9...