24.09.2025 Sveitarfélagið Ölfus „Vetrarþjónusta í Þorlákshöfn, 2025-2027“
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið:
„Vetrarþjónusta í Þorlákshöfn, 2025-2027“
Í verkinu felst snjóruðningur á stofnbrautum, húsagötum, bílaplönum stofnana og á hafnarsvæði í Þorlákshöfn.
Helstu magntölur...
Áforma hótel í Seljalandsseli
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Seljalandssel í Rangárþingi eystra er nú til umsagnar í Skipulagsgátt, en deiliskipulagstillagan tekur til uppbyggingar á 120 herbergja hóteli ásamt...
Vilja minnismerki um Gunnar í stað nýs einbýlishúss
Sjálfstæðismenn vilja reisa minnismerki um Gunnar Gunnarsson rithöfund á lóð fyrir neðan Gunnarshús. Þar stendur til að reisa einbýlishús og mælast áformin misjafnlega fyrir.
Tvær...
Líkur á efnahagslegum vítahring að mati SI
Ný greining Samtaka iðnaðarins (SI) sýnir að byggingariðnaðurinn á Íslandi er í niðursveiflu eftir fjögurra ára stöðugan vöxt.
Á fyrri helmingi ársins 2025 nam veltan...
SS ætlar að stækka sláturhúsið
Sláturfélag Suðurlands hefur kynnt fyrir bæjaryfirvöldum í Árborg fyrirætlanir sínar um framkvæmdir á Selfossi. Fyrirhugað er að byggja nýtt stórgripasláturhús vestan og norðan við...
Fá nýja glugga í stað þeirra gölluðu eftir áralanga baráttu
Skipt verður um glugga sem mígláku í fjölbýlishúsi í Borgarbyggð. Íbúar höfðu barist árum saman við framleiðanda, seljanda og verktaka um hver skyldi bæta...
Seltjarnarnesbær byggir nýjan leikskóla
Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar samþykkti nýverið tilboð í byggingu á Undrabrekku, nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi. En fyrsta skóflustungan verður tekin þann 12 september nk.
Hönnunarsamkeppni um byggingu...
Meirihluti er fylgjandi Hvammsvirkjun
Þrír af hverjum fimm landsmönnum eru hlynntir Hvammsvirkjun. Landsvirkjun fékk í síðasta mánuði virkjunarleyfi til bráðabirgða til að vinna að undirbúningi hennar.
Þrefalt fleiri eru...
Ítrekað bent á hættuna af landrofi við Vík
Ekki hefur verið heimilað að byggja þar vegna hættunnar.
Vegagerðin og forveri hennar hafa ítrekað liðin ár og áratugi bent á hættuna af ágangi sjávar...
Rafal hagnast um 300 milljónir
Velta Rafal jókst um 23% milli ára og nam 4,3 milljörðum króna í fyrra.
Rafverktakafyrirtækið Rafal ehf. hagnaðist um 306 milljónir króna árið 2024, samanborið...