Ístak byggir Fossvogsbrú og hefst handa í vor
Samið hefur verið við Ístak um byggingu Fossvogsbrúar. Hún er hluti af fyrsta áfanga Borgarlínu sem á að vera lokið árið 2031, en brúin...
02.12.2025 Akureyrarbær. Reglubundið eftirlit með brunaviðvörunarkerfum 2026-2027
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglubundið eftirlit á brunaviðvörunarkerfum, neyðar- og flóttaleiðalýsinga í stofnunum Akureyrarbæjar fyrir árin 2026 – 2027.
Um er...
Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss
Bæjarstjórn Árborgar mótmælir því að þungaflutningar vegna fyrirhugaðrar efnistöku á Búfellshólum austan Búrfells fari í gegnum þéttbýlið á Selfossi.
Þetta kemur fram í umsögn sem...
Fjörður tvöfaldast að stærð
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Firði, verslunarmiðstöð Hafnafjarðar, sem hefur nær tvöfaldast að stærð.
Í tilkynningu frá Firði segir að stækkunin sé samtals upp...
Bjóða lán með nýjum íbúðum
Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir fyrirtækið hafa stofnað ÞG Sjóð til að auðvelda kaupendum nýrra íbúða að fjármagna kaupin.
Fyrirkomulagið minnir á hlutdeildarlánin og...
02.12.2025 Suðureyri, flotbryggjur2025
Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í verkið “ Suðureyri, flotbryggjur 2025”. Verkið felst í smíði og uppsetningu á tveimur nýjum flotbryggjum, 20 m x 3 m, ...
Kranalaus kjarni
Nýverið urðu þau tímamót að seinasti byggingarkraninn við meðferðarkjarna Nýja Landspítalans (NLSH) var tekinn niður.
Áður höfðu aðrir kranar horfið af vettvangi hver af öðrum....
03.12.2025 Sveitarfélagið Árborg. Jötunheimar viðbygging – jarðvinna
Fasteignafélag Árborgar slf óskar eftir tilboðum í:
„Jötunheimar viðbygging – jarðvinna“
Verkið felur í sér að grafa fyrir viðbyggingu við leikskólann Jötunheima að Norðurhólum 3 á...
02.12.2025 Skagaströnd – Ásgarður og Miðgarður, rafbúnaður
Skagastrandarhöfn óskar eftir tilboðum í verkið „Skagaströnd – Ásgarður og Miðgarður, rafbúnaður“.
Helstu verkþættir eru:
Ídráttur strengja og tenging rafbúnaðar.
Uppsetning og tenging rafbúnaðar í...














