K16 ehf. lægstbjóðandi í nýja fráveituhreinsistöð Í Ölfusi
Úr fundargerð Framkvæmda- og hafnarnefndar Ölfus þann 17.12.2025
Ný fráveituhreinsistöð
Sviðstjóri leggur niðurstöður útboðs fyrir nefndina. Alls 8 tilboð bárust í framkvæmdina.
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir að ganga...
Hafa áhyggjur af bikblæðingum á Austfjörðum
Bæjarráð Fjarðabyggðar segir ástand Suðurfjarðavegar vera áhyggjuefni. Ástand vegarins hafi áhrif á öryggi vegfarenda og verðmætasköpun.
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur verulegar áhyggjur af síendurteknum bikblæðingum á...
„Ekki annars flokks gámabygging heldur nútímaleg byggingaraðferð“
Ný bráðabirgðalögreglustöð við Hringbraut í Keflavík er gott dæmi um hvað nútímaleg einingabygging getur gert fyrir opinbera innviði. Þetta segir Börkur Grímsson, forstjóri Stólpa,...
Reyna að halda dampi án aukins hlutafjár frá ríkinu
Talsvert mikið þarf til svo að ríkið auki hlutafé Isavia. Stefna að viðræðum við lánveitendur um útvíkkun lánakvaða.
Isavia hefur fært niður framkvæmdaáætlun sín vegna...
Bilun í brunaboða Edition-hótelsins — engin hætta á ferðum
Brunavarnarkerfi Edition-hótelsins við Austurbakka fór í gang laust fyrir klukkan eitt í nótt. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi einn dælubíl að hótelinu að sögn varðstjóra.
Á daginn...
Ætla að hreinsa olíumengun við íbúðarhús eftir tveggja ára bið
Heilbrigðiseftirlit Austurlands ætlar að hreinsa olíumengaða íbúðalóð á Eskifirði á næsta ári. Þá verða nærri tvö ár síðan þeim var tilkynnt um mengunina.
Heilbrigðiseftirlit Austurlands...
Stefna á að opna í mars
„Framkvæmdir byrjuðu 10. júní, við kláruðum að steypa plötu í lok ágúst og við malbikuðum planið 10. september. Síðan er búið að ganga ansi...
Byggingarverk- eða tæknifræðingur í mannvirkjagerð til LNS Íslandi ehf.
Heimild / Sjá frekar: Alfred.is














