02.09.2025 Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Bráðavarnir Stekkagili
Framkvæmdasýslan Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, fyrir hönd Vesturbyggðar kt. 510694-2369, óskar eftir tilboðum í ”Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Bráðavarnir Stekkagili“
Verkið sem óskað er tilboða í...
04.09.2025 Hafnarfjarðarbær. Selhella-Steinhella stofnlögn
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í lagningu skólplagnar við hlið eldri lagnar við Selhellu og Steinhellu, undir Krýsuvíkurveg, auk færslu vatnslagnar og breytinga á regnvatnskerfi.
Um...
„Mistök“ að birta harðorða umsögn um græna gímaldið
Reykjavíkurborg segir að mannleg mistök hafi orðið til þess að harðorð umsögn skipulagsfulltrúa um vöruhús í Álfabakka fylgdi með við afgreiðslu málsins. Umsögninni var...
Vélarnar mættar á svæðið
Vinna við niðurrif fyrrverandi skrifstofubyggingar Morgunblaðsins við Kringluna 1 hófst í vikunni. Lítil grafa var uppi á svölum hússins og mokaði niður grasi og...
Bíleigendum ráðlagt að leggja fjærri Fjarðabyggðarhöllinni meðan gert er við þakið
Fjarðabyggðarhöllin verður lokuð næsta mánuðinn vegna viðgerða á þaki hússins. Umferð í nágrenni hennar er bönnuð og bíleigendum ráðlagt að leggja fjærri henni næstu...
BM VALLÁ opnar nýja steypustöð á Suðurnesjum
Ný steypustöð BM Vallár í Reykjanesbæ verður tekin í notkun í haust. Með stöðinni eykur fyrirtækið enn frekar þjónustu sína við byggingariðnaðinn á Suðurnesjum...
Aldargömul kirkja í Svíþjóð færð í heilu lagi
113 ára gömul kirkja í nyrstu borg Svíþjóðar verður flutt fimm kílómetra á nýjan stað. Ferðin tekur tvo daga og var fleiri ár í...
Framkvæmdir við frágang innanhúss í meðferðarkjarna
Framkvæmdir innanhúss í meðferðarkjarna hófust í mars og nú er unnið á tveimur efstu hæðum hússins við innanhússfrágang og verkefnið gengur samkvæmt áætlun. Um...
Hugmyndafræðin þvert á vilja íbúa
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir ekki útilokað að bílastæðamál verði að kosningamáli í borgarstjórnarkosningunum næsta vor.
„Það er ekki útilokað. Ég finn mjög...
Kynningarfundur Landsnets um Ísallínur í Hafnarfirði
Fundur um færslu Ísallína
Kynningarfundur á umhverfismati vegna færslu Ísallína og aðrar fræmkvæmdir Landsnets verður miðvikudaginn 20. ágúst kl. 17. Fundurinn verður í íþróttamiðstöð Hauka...