22.07.2025 Yfir­lagn­ir á höfuð­borgar­svæð­inu 2025, malbik

0
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með malbiki á höfuðborgarsvæðinu árið 2025.  Verkið felst í endurnýjun slitlags á völdum köflum á stofnæðakerfi Vegagerðarinnar á...

Bygging Hvammsvirkjunar tefst enn

0
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í janúar, þess efnis að virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar skyldi fellt úr gildi. Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur...

30.07.2025 Veitur ohf. óska eftir tilboði í verkið: „Athafnasvæðið á Hvanneyri...

0
Veitur ohf. óskar eftir tilboð í verkið: „Athafnasvæðið á Hvanneyri – 1. áfangi“ Verkið er í aðalatriðum fólgið í því, að verktaki skal leggja nýja...

Opnun útboðs: Lóðarframkvæmdir við sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum

0
Þann 30.6.2025 var opnun í ofangreindu útboði hjá Framkvæmdasýslu - Ríkiseignum. Eitt tilboð barst í verkið frá GröfuþjónusuBrinks ehf. Gröfuþjónusta Brinks ehf. bauð alls kr. ...

Segir lóðaskort valda fækkun íbúða í byggingu

0
Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs seg­ir vaxt­ar­mörk höfuðborg­ar­svæðis­ins höfuðástæðu þess að lóðaskort­ur ríki. Sá skort­ur end­ur­spegl­ist einnig í hækk­andi hús­næðis­verði, auk­inni verðbólgu og hærra vaxta­stigi. Seg­ir hún þá þætti...

Gera ráð fyrir 17% fækkun íbúða í byggingu

0
„Ef sá samdráttur er heimfærður á markaðinn í heild má gera ráð fyrir að íbúðum í byggingu fækki úr 6.200 í um 5.100 á...

Byggja nýja ferðamiðstöð í Keflavík

0
Steinþór Jóns­son, hót­el­stjóri á Hót­el Kefla­vík, und­ir­býr mikla upp­bygg­ingu við hót­elið. Geng­ur hún út á að fjölga her­bergj­um um 100 og verða þá alls...

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur...

0
Nýtt skipulag við höfnina í Hafnarfirði er í uppnámi eftir að Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála i breytingu á deiliskipulagi. Kærendur, sem voru íbúar í...