„Svo hvarf þakið bara“
„Við heyrðum háan hvell og svo hvarf þakið bara.“ Þessi lýsing Ivars Mortens Skagen í Oppdal í Noregi er ein fjölmargra sem norskir fjölmiðlar...
Samið við Þrótt ehf. um vinnu á Sementsreit á Akranesi
Akraneskaupstaður, Veitur, Ljósleiðarinn og Míla skrifuðu í vikunni undir samning við Þrótt ehf. á Akranesi um vinnu við gatnagerð, jarðvegsskipti og lagnir á hluta...
Breytingar á komusvæði Keflavíkurflugvallar
Umtalsverðar framkvæmdir hefjast fljótlega á komusvæði Keflavíkurflugvallar. Um er að ræða svæðið þar sem svokallaður tollagangur er, en það er gangurinn sem flugvallargestir ganga...
Opnun í forvali vegna loftræsingar í meðferðarkjarna
Þann 3.október var opnun í forvali vegna loftræsingar í kjallara K2 til fjórðu hæðar í meðferðarkjarna.
Gert er ráð fyrir að pípulagnir vegna neysluvatnslagna, þrifatækja,...
Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement
Anna Bára Teitsdóttir og Ari Elísson hafa verið ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement. Anna Bára tekur við sviði markaðs- og viðskiptaþróunar og Ari tekur við...
Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar
Birna Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin nýr forstjóri Húsasmiðjunnar.
Stjórn Húsasmiðjunnar hefur ráðið Birnu Ósk Einarsdóttur sem forstjóra félagsins. Hún tekur við starfinu 1. janúar...
Lóðabrask og íþyngjandi reglugerðir
Illa gengur að selja fullbúnar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu en Páll Pálsson fasteignasali segir nokkrar ástæður liggja þar að baki.
Samkvæmt nýrri skýrslu frá HMS voru...
Samþykktu 120 metra langt hús við Breiðholtskirkju
Borgarráð hefur samþykkt stækkun á bíólóðinni að Álfabakka 8 og greiðir lóðarhafi 65 milljónir fyrir lóðina. Lóðarhafa er gert að greiða 6.000 krónur fyrir...
Stórfelld uppbygging í Garðabæ
Í Arnarlandi, sem er um níu hektara landspilda, verða reistar allt að 451 íbúð sem eru alls 50 þúsund fermetrar. Landið er í rúmlega...
Samningur um brúarsmíði i Gufudalssveit í höfn
Vegagerðin undirritaði samning við norska fyrirtækið LNS um brúarsmíði í Gufudalssveit í síðustu viku. Samningsverðið er um 200 milljónum króna yfir áætluðum kostnaði.
Samningur milli...