Breyting og viðgerðir kostuðu 6 milljarða
„Það var mikið áfall þegar alvarlegar rakaskemmdir uppgötvuðust í vesturhúsi síðla árs 2015. Fyrir utan hið augljósa fjárhagslega tjón þá er það grafalvarlegt þegar...
Ný göngubrú milli Barnaspítala og meðferðarkjarna Nýs Landspítala
Brátt hefjast framkvæmdir við nýja göngubrú milli Barnaspítala og meðferðarkjarna. Framkvæmdin nær til smíði, uppsetningar og fullnaðarfrágangs á ytra byrði tengibrúar.
Endanlegur frágangur fer fram...
15.01.2026 Borgarlínan – Rammasamningur um eftirlit með verkframkvæmdum
Betri samgöngur ohf. óskar eftir tilboðum í gerð rammasamnings um eftirlit með verkframkvæmdum í tengslum við gerð innviða fyrir allar sex lotur Borgarlínu og...
Skoðað var hvort nota mætti stíflu virkjunarinnar sem brú
Skoðað var á sínum tíma hvort nota mætti stíflu fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar í Þjórsá sem brú yfir fljótið.
Frá því var fallið upplýsir Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður...
Opnun útboðs: Njarðvíkurhöfn, suðursvæði – brimvarnargarður 2025
Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í að gera nýjan 470 m langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar.
Helstu magntölur:
Kjarnafylling, 65.000 m3
Grjótvörn ,34.000 m3
Grjót og kjarnarframleiðsla, 37.000 m3
Útboðsgögn...
Laugar, böð og senn nýtt hótel
Senn verða Reykjaböð opnuð og þá rís nýtt hótel í Reykjadal inn af Hveragerði. Miklar framkvæmdir standa yfir á svæðinu og er gangurinn góður.
Áformað...
26.1.2026 Hjúkrunarheimili á Húsavík
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) f.h. Félags- og húsnæðismálaráðuneytis, kt. 521218-0610, sem hér eftir nefnist kaupandi óskar eftir leigutilboðum fyrir húsnæði undir hjúkrunarheimili á Húsavík.
Verkefnið...
Hvaða vegi á að laga á næstu fimm árum?
Á næstu fimm árum á að ljúka stórum framkvæmdum við Hornafjarðarveg, Ölfusárbrú og Vestfjarðaveg en líka að ráðast í framkvæmdir á Vatnsnesvegi, Öxi og...
Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn
Frank Gehry, einn áhrifamesti arkitekt sögunnar, er látinn, 96 ára að aldri. Gehry hannaði byggingar á borð við Guggenheim-safnið í Bilbaó, Dansandi húsið í...














