17.03.2026 Landsvirkjun. SIG10: Stækkun Sigöldustöðvar

0
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í stækkun Sigöldustöðvar eins og lýst er í SIG10 útboðsgögnunum. Verkefnið felst í greftri fyrir viðbyggingu, þrýstipípu sem og breikkun á...

ÍAV byggir 500 metra brimvarnargarð í Njarðvíkurhöfn

0
Íslenskir aðalverktakar hf. munu sjá um uppbyggingu á tæplega 500 metra löngum brimvarnargarði á suðursvæði Njarðvíkurhafnar en samningur um verkið var undirritaður síðasta föstudag...

333 milljóna íbúðarkaup á Orkureitnum

0
Félag eiganda GPG Seafood hefur fest kaup á 249 fermetra íbúð á Orkureitnum. Félagið Austmar ehf. sem er í eigu Gunnlaugs Karls Hreinssonar, eiganda GPG...

Stækka aðrennslis­göng Sultar­tangastöðvar

0
Landsvirkjun hyggst nýta góða vatnsstöðu til að ráðast í stór viðhalds- og endurbótaverkefni sem erfitt er að komast í við eðlilegar aðstæður í vinnslukerfinu....

Engin vinna hafin við að kanna jarðveg á Geirsnefi

0
Engin vinna er hafin hjá Reykjavíkurborg við að kanna jarðveg á Geirsnefi fyrir lagningu borgarlínu. Hundruð mengandi bíla voru urðaðir í landfyllingunni á Geirsnefi. Davíð...

Kaupa Norður­bakka 1 á 800 milljónir

0
Félag í eigu Jóns Hilmars Karls­sonar er seljandi í við­skiptunum. C Holding ehf., móðurfélag flutninga­fyrir­tækisins Tor­car­go, hefur undir­ritað kaup­samning um fast­eignina Norður­bakka 1 í Þor­láks­höfn...

Ístak hefur tekið í notkun fyrstu 100% rafdrifnu stóru vinnuvélina sína

0
Ístak hefur tekið í notkun fyrstu 100% rafdrifnu stóru vinnuvélina sína og líklega stærstu rafknúnu vinnuvél sem er í notkun á Íslandi í dag. Um...

10.02.2026 Hafnarfjarðarbær. Endurbætur á þaki Hvaleyrarskóla

0
VIÐHALD HÚSNÆÐIS HAFNARFJARÐARBÆJAR 2025, ENDURBÆTUR Á ÞAKI HVALEYRARSKÓLA. Hafnarfjarðabær, Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði, kt.: 590169-7579, auglýsir eftir tilboðum í verkið: Viðhald húsnæðis Hafnarfjarðarbæjar 2026, endurbætur á...

03.02.2026 Borgarbyggð. Endurnýjun vatnsrennibrauta við Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi

0
Borgarbyggð auglýsir eftir tilboðum í endurnýjun vatnsrennibrauta í sundlaug Borgarness. Verkið felur í sér hönnun, innkaup og uppsetningu nýrra vatnsrennibrauta á núverandi undirstöður, ásamt...

03.02.2026 Málun 2026 í fasteignum Reykjavíkurborgar, í hverfum 6, 7 og...

0
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: 16249 Málun 2026 í fasteignum Reykjavíkurborgar, í hverfum 6, 7 og 8, 9, 10. Lauslegt yfirlit...