Aug­lýsinga­skilti lýsti upp allan Garða­bæ

0
Bilun í búnaði olli því að nýtt auglýsingaskilti við Ikea skein á hæsta styrk um helgina og lýsti upp allan Garðabæ svo um munaði....

Vesturbæjarlaug lokað aftur vegna galla á málningarvinnu

0
Vesturbæjarlaug hefur verið lokað í annað sinn á stuttum tíma. Laugin var lokuð í tvo mánuði fyrr í sumar vegna viðhalds en lokar nú...

29.08.2025 Vetrarþjónusta fyrir Borgarbyggð

0
Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu. Um er að ræða snjómokstur í dreifbýli og á heimreiðum sem eru í umsjón sveitarfélagsins ásamt bílastæðum og...

Hótel og baðlón á Snæ­fells­nesi háð um­hverf­is­mati

0
Umfangsmikil uppbygging ferðaþjónustu á Laxárbakka á sunnanverðu Snæfellsnesi er háð umhverfismati samkvæmt niðurstöðu Skipulagsstofnunar. Framkvæmdin mun raska votlendisem nýtur sérstakrar verndar samkvæmt lögum um náttúruvernd. Þá er...

Tvö fjöl­býlis­hús í stað bensín­stöðvar á Háa­leitis­braut

0
Arkitektastofan Tröð kynnti í síðustu viku tillögu að breytingu á lóð við Háaleitisbraut 12 þar sem áður var rekin bensínstöð. Í dag er þar...

Gera þurfi ráð fyrir hættu vegna sjávarflóða

0
Fjölgun íbúða úr 40 í 58 og nýtingarhlutfall hækkar verulega. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að fresta breytingu á deiliskipulagi fyrir Hafnargötu 12. Ráðið...

Nýjar óbyggðar lóðir boðnar út í Þórsmörk

0
Fleiri lóðir í Þórsmörk verða auglýstar til leigu á árinu auk þeirra sem ferðafélögin leigja undir skála sína. Engin risahótel verða byggð í Þórsmörk...

„Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“

0
Hús í Laugarneshverfi hafa orðið fyrir skemmdum vegna sprenginga í tengslum við framkvæmdir við Grand Hótel. Óljóst er hver ber ábyrgðina og svör frá...