Opnun útboðs: Þurrfræsing á Norðursvæði 2025, Hringvegur, við Blönduhlíð í Skagafirði
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í þurrfræsingu og tvöfalda klæðingu á vegum á Norðursvæði 2025.
Um er að ræða annars vegar fræsingu á núverandi slitlagi/burðarlagi, akstur...
Opnun útboðs: Rangárþing eystra. Gatnagerð – Bergþórugerði 1. áfangi
Úr fundargerð Byggðarráðs Rangárþing eystra þann 17.07.2025
Auglýst var eftir tilboðum í verkið Bergþórugerði 1. áfangi í júní. Þrjú tilboð bárust í verkið og þann...
Brú fannst undir Suðurlandsbraut
Brú sem talin var horfin kom í ljós við framkvæmdir Orkuveitunnar á Suðurlandsbraut í liðinni viku. Á korti frá 1902 var brú merkt þar...
12.08.2025 Suðureyri – Grjótgarður og dýpkun 2025
Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í verkið “ Suðureyri – grjótgarður og dýpkun 2025”.
Í verkinu felst lenging skjólgarðs um 27 m og stækkun hafnarkvíar þar...
12.08.2025 Vatnsdalsvegur (722), Hringvegur – Flaga
Vegagerðin býður hér með út endurbætur á Vatnsdalsvegi (722) frá vegamótum við Hringveg að landi Flögu, heildarlengd útboðskaflans er um 9,0 km.
Verkið felst í...
Deilt um byggingu á Kársnesi
Fyrirhugað er að framkvæmdir á um 160 lúxusíbúðum á þéttingarreit við Kópavogshöfn hefjist á næsta ári en gert er ráð fyrir að húsið verði...
Viðbygging við íþróttamiðstöðina á Laugarvatni
Á fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar þann 17. júlí síðastliðinn var ákveðið að fela oddvita og sveitarstjóra að vinna að drögum að samningi við Ungmennafélagið Laugarvatn...
Vænlegast þykir að reisa nýtt skólahús
Af nokkrum kostum sem fyrir hendi eru á Þórshöfn á Langanesi kemur helst til greina að þar verði reist ný bygging fyrir grunnskóla sveitarfélagsins,...
Bygging lúxushótels meira en tveimur árum á eftir áætlun
Lúxushótel sem til stóð að opna á Grenivík fyrir meira en tveimur árum er ekki enn fullbyggt. Eigendur segja kostnað hafa farið fram úr...
Opnun útboðs: Yfirlagnir á Austursvæði 2025, malbik og malbiksviðgerðir
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með malbiki og blettaviðgerðir á malbikuðum slitlögum á vegum á Austursvæði árið 2025.
Helstu magntölur eru áætlaðar:
Yfirlagnir
8.900 m2
Gróffræsing (fræsing...