Hvaða framkvæmdir eru á dagskrá hjá Akraneskaupstað?
Áætlun Akraneskaupstaðar hvað varðar fjárfestingar – og framkvæmdir næstu fjógur árin hefur verið til umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn. Áætlunin verður lögð fram til...
Framkvæmdir hefjast við þessa kafla borgarlínu 2026
Framkvæmdir við fjóra kafla borgarlínunnar hefjast á næsta ári, en hingað til hafa aðeins framkvæmdir hafist við landfyllingar og sjóvarnir vegna Fossvogsbrúar. Munu borgarbúar...
Kanslarinn stækkar í vor
„Framkvæmdir ganga bara ágætlega. Við vonumst til að þetta verði tilbúið fyrir vorið,“ segir Helgi B. Óskarsson, eigandi Kanslarans við Hellu.
Helgi og fjölskylda hans...
Kaldalón kaupir Austurhraun 7 af Marel
Fasteignin var auglýst á 1,5 milljarða króna á dögunum.
Fasteignafélagið Kaldalón hefur fengið samþykkt kauptilboð í 2.245 fermetra skrifstofu og iðnaðarhúsnæði að Austurhraun 7 í...
Arnhildur tekur yfir rekstur Lendager á Íslandi
Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur tekið yfir allt eignarhald og rekstur arkitektastofunnar Lendager á Íslandi.
Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur tekið yfir allt eignarhald og rekstur arkitektastofunnar...
Segir ítölsku lampana vera ódýrasta kostinn
Guðný Birna Guðmundsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, segir lampa sem settir voru upp í grunnskólum bæjarins hafa verið ódýrasta kostinn miðað við þær kröfur...
Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga
Vegagerðin hefur boðið út for- og verkhönnun Fljótaganga, göngum sem ætlað er að tengja Siglufjörð við Fljótin. Um er að ræða 24 kílómetra vegagerð...
Ítölsk ljós í skólastofur kostuðu tugi milljóna
Kaup og uppsetning á ítölskum lömpum í skólastofur í tveimur grunnskólum í Reykjanesbæ kostaði sveitarfélagið rúmar 48 milljónir króna. Verktakar sögðu að vel hefði...
Opnun útboðs: Lýsing, Hvalfjarðargöng
Vegagerðin býður hér með út endurnýjun lýsingar í Hvalfjarðargöngum á Hringvegi 1. Um er að ræða niðurrif núverandi veglýsingu, neyðarlýsingarlampa, leiðarljós á vegg ásamt...
Opnun útboðs: Borgarfjörður eystri, endurbygging Löndunarbryggju 2025
Hafnir Múlaþings óska eftir tilboðum í verkið „Borgarfjörður eystri, endurbygging Löndunarbryggju 2025“.
Helstu verkþættir eru:
Brjóta og fjarlæga gamla þekju um 330 m2.
Jarðvinna fyrir landvegg,...














