Forval vegna loftræsingar frá kjallara til fjórðu hæðar meðferðarkjarna Nýs Landspítala
Þessa daga stendur yfir forval þar sem óskað er eftir umsóknum um þátttökurétt í lokuðu útboði á loftræsingu í kjallara til fjórðu hæðar meðferðarkjarna.
Gert...
Dómsmálaráðuneytið flytur á Skúlagötu 4
Dómsmálaráðuneytið tekur formlega við nýjum skrifstofum í Skúlagötu 4, Sjávarútvegshúsinu svonefnda, á fimmtudag. Starfsemin verður flutt þangað í dag og á morgun.
Á meðan verða...
Rífa brunarústirnar og byggja blokkir
Til stendur að rífa Borgartún 34-36 og byggja íbúðablokkir í staðinn. Húsin á lóðunum eru úr sér gengin fyrir löngu síðan. Þau hafa verið...
Úr 522 milljóna hagnaði í tap
Að sögn stjórnar litast rekstrarniðurstaða ársins af kostnaði vegna breytinga og hagræðingar.
Röraframleiðandinn Set ehf. á Selfossi tapaði 195 milljónum króna í fyrra, samanborið við...
Opnun útboðs: Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Bráðavarnir
Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Bráðavarnir
Þann 02.09.2025 var opnun í útboði Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Bráðavarnir
Tilboð barst frá einu aðila.
Bjóðandi
Hellur og lagnir ehf. 76.186.500 kr.
Heimild: Framkvæmdasýslan -...
Framkvæmdir við nýtt fjölnota íþróttahús í Borgarbyggð ganga vel
Framkvæmdir við nýtt fjölnota íþróttahús í Borgarbyggð ganga vel og samkvæmt áætlun. Stálgrind er að rísa þessa dagana og komin er ágætis mynd af...
Fjögurra milljarða króna velta
Stjórn leggur til að ríflega hálfur milljarður króna verði greiddur í arð.
Rafverktakafyrirtækið Rafmiðlun hagnaðist um 591 milljón króna í fyrra, samanborið viðe 335 milljóna...
Myndir: Skólaþorpið í Laugardal tekur á sig mynd
Kennslustofum hefur nú verið komið fyrir í nýja skólaþorpinu við Laugardalsvöll. Eins og sjá má á myndunum er hér um einingahús að ræða.
Skólaþorpið stendur...
Vilja tengja hótelbyggingu við gamla héraðsskólann
Eigendur Héraðsskólans á Skógum vilja byggja hótel í viðbyggingu við skólann og bæta við allt að 100 gistirýmum í viðbyggingu. Skólinn var í fyrra...
Greiða milljarða í byggingaréttargjald
Arion banki mun greiða rúman milljarð í uppbyggingu íþróttamannvirkis á Blikastaðalandinu.
Blikastaðaland ehf., sem er í eigu Arion banka, og Mosfellsbær undirrituðu samstarfssamning um uppbyggingu...