Framkvæmdir hafnar við fjölbýlishús fyrir tekju- og eignaminni á Hvammstanga

0
Brák íbúðafélag hefur hafið framkvæmdir á íbúðum í nýju tveggja hæða fjölbýlishúsi á Hvammstanga sem ætlaðar eru til leigu fyrir tekju- og eignaminni fjölskyldur....

Fyrirtækið sem bauð lægst í viðhald gatna og stíga á Akranesi...

0
Eins og áður hefur komið fram bárust sex tilboð í viðhald gatna og stíga á árinu 2025 hjá Akraneskaupstað. Ekki kemur fram í hvaða...

Stefna á að gjörbreyta fríhöfninni

0
Um­fangs­mikl­ar fram­kvæmd­ir hefjast nk. mánu­dag á Kefla­vík­ur­flug­velli þar sem stefnt er á að gjör­breyta út­liti frí­hafn­ar­versl­ana Ísland Duty Free. Þær eru í eigu fyr­ir­tæk­is­ins...

Fjórar af hverjum tíu nýjum íbúðum seldar á undir­verði

0
Meðal­fer­metra­verð í nýjum íbúðum á höfuð­borgar­svæðinu í júní var 12% hærra en í öðrum seldum íbúðum. Breytingar í verðlagningu nýrra íbúða hafa ekki verið miklar...

Nýir ofnar skemmast vegna súr­efnis í heita vatninu

0
Pípari í Reykjanesbæ segist hafa margoft síðustu mánuði þurft að gera við handklæðaofna í nýbyggingum sem hafi skemmst vegna súrefnis í heitavatninu á Suðurnesjum....

Opnun útboðs: Vatns­dals­vegur (722), Hring­vegur – Flaga

0
Vegagerðin býður hér með út endurbætur á Vatnsdalsvegi (722) frá vegamótum við Hringveg að landi Flögu,  heildarlengd útboðskaflans er um 9,0 km. Verkið felst í...

Sprungur fundust í jarðlögum

0
Eng­in raf­magns­fram­leiðsla hef­ur verið í Vatns­fells­stöð frá byrj­un þessa mánaðar vegna leka sem upp kom nærri inntaks­mann­virkj­um stöðvar­inn­ar. Að sögn Ragn­hild­ar Sverr­is­dótt­ur upp­lýs­inga­full­trúa Lands­virkj­un­ar reynd­ist...

Vilja reisa stúdentagarða við Birkimel

0
Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur undirritað viljayfirlýsingu með byggingarfélaginu Reir verk, eiganda að lóð við Birkimel 1, um að þar rísi stúdentagarðar. Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur...