Opnun útboðs: Yfir­lagn­ir á Austur­svæði 2025, malbik og malbiksvið­gerð­ir

0
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með malbiki og blettaviðgerðir á malbikuðum slitlögum á vegum á Austursvæði árið 2025. Helstu magntölur eru áætlaðar: Yfirlagnir 8.900 m2 Gróffræsing (fræsing...

Fá 1450 fermetra skrifstofurými með göngubrú

0
Unnið er hörðum höndum að því að klára fjórðu hæð austurálmu Keflavíkurflugvallar (KEF). Þar mun rísa nýtt skrifstofurými fyrir starfsfólk flugvallarins. Framkvæmdir við fjórðu...

Opnun útboðs: Yfir­lagn­ir á Vestur­svæði 2025 – Malbik

0
Vegagerðin býður hér með út styrkingu og malbikun á 1,0 km kafla á Vestfjarðarvegi (60-05/07) beggja vegna við núverandi malbik í Búðardal, malbikun á...

Stálskel Kjarvalsstaða endurnýjuð

0
Þakviðgerðir og end­ur­nýj­un stál­klæðning­ar eru meðal þeirra viðgerða sem lagst hef­ur verið í á út­bygg­ingu Kjar­valsstaða. Ólöf Krist­ín Sig­urðardótt­ir safn­stjóri Kjar­valsstaða seg­ir viðgerðir hafa...

11.08.2025 Stjórnsýsluhús á Ísafirði – Brunakerfi og endurnýjun lofta

0
Húsfélag Stjórnsýsluhúss Ísafjarðar (kt. 530787-2659) óskar eftir tilboðum í endurnýjun brunaviðvörunarkerfis og loftræstikerfis í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Auglýsingin er birt af Ísafjarðarbæ fyrir hönd húsfélags...

Tilboði tekið í Austurstræti 11 og hús Landsbankans í Hafnarstræti

0
Landsbankinn hefur tekið tilboði Landsbyggðar ehf. í Landsbankahúsið við Austurstræti 11 og Hafnarstræti 10, 12 og 14. Húsin voru auglýst til sölu 15. maí sl....

Verkhönnun hafin að ofanflóðavörnum í sunnanverðum Seyðisfirði

0
Verkhönnun er nýhafin á ofanflóðavörnum í sunnanverðum Seyðisfirði. Stefnt er að því að framkvæmdir þar hefjist þegar lokið verður við snjóflóðavarnir í norðanverðum firðinum. Eins...

Fullbókað á nýju hóteli á Hvolsvelli

0
Hót­el Lóa, nýtt hót­el á Hvols­velli, var opnað form­lega síðastliðinn föstu­dag. Opn­un­in hef­ur gengið von­um fram­ar og nú þegar er nán­ast orðið upp­bókað í...

Opnun útboðs: Laugar­vatns­vegur (37), Hjálms­stað­ir-Mið­dalskot, styrk­ing og malbik

0
Vegagerðin býður hér með út styrkingu og malbikun 2,63 km kafla á Laugarvatnsvegi frá Hjálmsstöðum að Miðdalskoti. Helstu magntölur eru: Skeringar 5.000 m3 Lögn ræsa 42 m Fláafleygar 4.900 m3 Styrktarlag 0/63 2.900...

Framkvæmdir við sundlaugarsvæðið í Reykholti hefjast í haust

0
Áætlað er að framkvæmdir við endurnýjun sundlaugarsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð hefjist strax eftir réttir í haust. Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki...