Bráðabirgðabrú hífð á Ölfusá með stærsta krana landsins
Bráðabirgðabrú yfir Ölfusá var hífð á stöpla sína síðastliðinn föstudag. Brúin tengir varnargarð austan megin árinnar við steyptan sökkul á Efri-Laugardælaeyju. Brúin mun þjóna...
Vinna við skurð samkvæmt leyfi
Þær framkvæmdir sem þegar eru hafnar við Hvammsvirkjun, meðal annars undirbúningur frárennslisskurðar, eru samkvæmt fyrirliggjandi framkvæmdaleyfi. Þetta segir Ólöf Rós Káradóttir, verkefnastjóri Hvammsvirkjunar hjá...
Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda
Unnið er að umfangsmiklum breytingum við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls í Árbænum. Árbæingur segir ljóst að eftir framkvæmdirnar verði umferðartafir á svæðinu gríðarlegar og...
21.07.2025 Orkubú Vestfjarða ohf. 2025-02 Vélstjórabústaður 3, Mjólká
Orkubú Vestfjarða ohf., óskar eftir tilboðum í útboð nr. 2025-05: „Vélstjórabústaður 3, Mjólká“
Verkið felst í því að endurnýja þakpappa, hluta af gluggum og hurðum....
Áform um tvö hótel, 100 lítil gistihús og baðlón mæta andstöðu...
Á sjöunda hundrað manns hafa mótmælt áformum um verslunar og þjónustusvæði við Holtsós undir Eyjafjöllum, þar sem tvö hótel, baðlón og hundrað gistiskálar eiga...
Vilja reisa 167,5 m háar vindmyllur
Áform eru um að reisa vindorkuver á landi Hróðnýjarstaða í Dalasýslu. Fyrirtækið Stormorka ehf. stendur á bak við verkefnið sem hefur fengið nafnið Storm...
23.07.2025 Mosfellsbær. Helgafellsland 5. áfangi – Dæluhús
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkið Helgafellsland 5. áfangi – Dæluhús.
Framkvæmdin felur í sér fullnaðarfrágang á nýju dæluhúsi við Úugötu, nánar tiltekið losun klappar...
Stefna á byggingu fjölbýlishúsa við Brekkustíg í Reykjanesbæ
Deiliskipulagstillaga hefur verið lögð fram fyrir lóðirnar Brekkustíg 22-26, en áætlað er að umbreyta notkun lóðanna í íbúðarreit með fjórum stökum fjölbýlishúsum í mismunandi...
Greiða 300 milljónir í arð
Rekstrartekjur námu 5,8 milljörðum og jukust um 8,9% milli ára.
Borgarverk hagnaðist um 275 milljónir króna í fyrra, samanborið við 144 milljóna hagnað árið 2023....