Rannsakar græna gímaldið fræðilega
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, fyrrverandi skipulagsstjóri ríkisins, aðjunkt í skipulagsfræði við Háskóla Íslands og Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, hefur rannsakað og birt grein í Stjórnmálum og...
14 keilur af 20 eru tilbúnar
Framkvæmdir við ofanflóðavarnir við Nes- og Bakkagil í Neskaupstað hafa gengið vel að undanförnu og eru töluvert á undan upprunalegri tímaáætlun. Frá þessu segir...
Padelvöllur rís á Reyðarfirði
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að setja upp padelvöll í eldri íþróttasal íþróttamiðstöðvarinnar á Reyðarfirði.
Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðsins frá 18. desember síðastliðnum.
Minnisblað um uppbyggingu...
Bæta skólahús og sundlaug endurbyggð
Gert er ráð fyrir 252 millj. kr. afgangi í rekstri Bláskógabyggðar á næsta ári, en heildarvelta sveitarfélagsins þá er áætluð 3,5 milljarðar króna.
Í útgjöldum...
12.01.2026 Veitur ohf. Kvosin Reykjavík – Flóðamat
Markmið verkefnisins er að framkvæma heildstætt flóðamat fyrir Kvosina í Reykjavík.
Á mörgum svæðum er nauðsynlegt að framkvæma kortlagningu og mat á flóðahættu (flóðamat) og/eða...
Vesturverk fer fram á vegabætur norður í Árneshrepp
Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks ehf segir að dómur Hæstaréttar í nóvember síðastliðnum tryggi að Vesturverk geti haldið áfram vinnu við undirbúning Hvalárvirkjunar, þar sem...
Þriðjungs tekjuaukning stærstu verkfræðistofunnar
Samanlagðar tekjur stærstu verkfræðistofa landsins jukust um 11% á milli ára.
amanlagðar tekjur tíu stærstu verkfræðistofa landsins námu tæplega 35 milljörðum króna árið 2024, samanborið...
Hönnunin auðveldar dreifingu fíkniefna
Aðbúnaður á Litla-Hrauni er ekki nógu góður til þess að koma í veg fyrir smygl og dreifingu eiturlyfja innan veggja fangelsisins.
Þetta segir Birgir Jónasson,...
Tímabundin lög um heimild til uppbyggingar varna renna sitt skeið um...
Lög sem sett voru fyrir tveimur árum um tímabundnar heimildir dómsmálaráðherra til uppbyggingar varnargarða fyrir mikilvæga innviði á Reykjanesi renna sitt skeið í árslok....
Framkvæmdir við höfnina í Vestmannaeyjum í samgönguáætlun
Ný samgönguáætlun innviðaráðherra fyrir árin 2026-2030 gerir ráð fyrir fjárfestingu í innviðum Vestmannaeyja.
Framkvæmdir og viðhaldsverkefni ná bæði til hafnar- og flugvallarmannvirkja auk þess reksturs...














