Opnun útboðs: Yfirlagnir á Austursvæði 2025, malbik og malbiksviðgerðir
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með malbiki og blettaviðgerðir á malbikuðum slitlögum á vegum á Austursvæði árið 2025.
Helstu magntölur eru áætlaðar:
Yfirlagnir
8.900 m2
Gróffræsing (fræsing...
Fá 1450 fermetra skrifstofurými með göngubrú
Unnið er hörðum höndum að því að klára fjórðu hæð austurálmu Keflavíkurflugvallar (KEF). Þar mun rísa nýtt skrifstofurými fyrir starfsfólk flugvallarins. Framkvæmdir við fjórðu...
Opnun útboðs: Yfirlagnir á Vestursvæði 2025 – Malbik
Vegagerðin býður hér með út styrkingu og malbikun á 1,0 km kafla á Vestfjarðarvegi (60-05/07) beggja vegna við núverandi malbik í Búðardal, malbikun á...
Stálskel Kjarvalsstaða endurnýjuð
Þakviðgerðir og endurnýjun stálklæðningar eru meðal þeirra viðgerða sem lagst hefur verið í á útbyggingu Kjarvalsstaða. Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Kjarvalsstaða segir viðgerðir hafa...
11.08.2025 Stjórnsýsluhús á Ísafirði – Brunakerfi og endurnýjun lofta
Húsfélag Stjórnsýsluhúss Ísafjarðar (kt. 530787-2659) óskar eftir tilboðum í endurnýjun brunaviðvörunarkerfis og loftræstikerfis í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.
Auglýsingin er birt af Ísafjarðarbæ fyrir hönd húsfélags...
Tilboði tekið í Austurstræti 11 og hús Landsbankans í Hafnarstræti
Landsbankinn hefur tekið tilboði Landsbyggðar ehf. í Landsbankahúsið við Austurstræti 11 og Hafnarstræti 10, 12 og 14.
Húsin voru auglýst til sölu 15. maí sl....
Verkhönnun hafin að ofanflóðavörnum í sunnanverðum Seyðisfirði
Verkhönnun er nýhafin á ofanflóðavörnum í sunnanverðum Seyðisfirði. Stefnt er að því að framkvæmdir þar hefjist þegar lokið verður við snjóflóðavarnir í norðanverðum firðinum.
Eins...
Fullbókað á nýju hóteli á Hvolsvelli
Hótel Lóa, nýtt hótel á Hvolsvelli, var opnað formlega síðastliðinn föstudag. Opnunin hefur gengið vonum framar og nú þegar er nánast orðið uppbókað í...
Opnun útboðs: Laugarvatnsvegur (37), Hjálmsstaðir-Miðdalskot, styrking og malbik
Vegagerðin býður hér með út styrkingu og malbikun 2,63 km kafla á Laugarvatnsvegi frá Hjálmsstöðum að Miðdalskoti.
Helstu magntölur eru:
Skeringar
5.000 m3
Lögn ræsa
42 m
Fláafleygar
4.900 m3
Styrktarlag 0/63
2.900...
Framkvæmdir við sundlaugarsvæðið í Reykholti hefjast í haust
Áætlað er að framkvæmdir við endurnýjun sundlaugarsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð hefjist strax eftir réttir í haust. Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki...