Hörð samkeppni um lóðir og íbúðir í Þorlákshöfn
Hátt í 270 íbúðir eru í byggingu í Þorlákshöfn en bæjarstjóri Ölfuss spáir því að íbúafjöldi verði kominn upp í fimm þúsund eftir tíu...
Hafa bjargað 104 lífs undan rústum skólahúss
Björgunarsveitir á Indónesíu hafa bjargað 141 undan rústum margra hæða skólahúss sem hrundi til grunna á mánudaginn. Þar af reyndust 37 vera látin og...
31.10.2025 Forútboð – Endurnýjun skrifstofuhúsnæðis – Stavanger
Utanríkisráðuneytið, varnarmálaskrifstofa og Landhelgisgæslan, varnarmálasvið vekja athygli á forútboði Mannvirkjastofnunar norska varnarmálaráðuneytisins fyrir endurnýjun skrifstofuhúsnæðis fyrir sameiginlegu herþjálfunarmiðstöð Nato (e. Joint Warfare Centre) í...
Hagnaður eftir eigendaskipti
Velta fyrirtækisins jókst um 75% milli ára og nam 322 milljónum króna.
Verkfræðistofan Vatnaskil hagnaðist um 72 milljónir króna í fyrra en árið áður nam...
Niðurrif húsa við Borgartún hafið
Byrjað er að rífa byggingar á lóðinni 34-36 við Borgartún. Þær hafa verið í niðurníðslu og sett ljótan blett á umhverfið.
Sótt hefur verið um...
Íbúðaverð lækkar að raunvirði
Um þriðjungur nýrra íbúða hefur selst undir ásettu verði undanfarna mánuði en hvað varðar aðrar íbúðir hefur hlutfallið verið rúmlega 70%.
Það sem af er...
Telur verktaka hafa svigrúm til að lækka verð
Seðlabankinn telur góða afkomu í byggingageiranum síðustu ár benda til þess að verktakar hafi borð fyrir báru að lækka ásett verð.
Þótt umsvif í byggingageiranum...
22.10.2025 Flóahreppur. Þingborg 1. áfangi
Verkið felur í sér gerð á nýrri götu, Þingmóa, við Þingborg auk breytingar á vegtengingu fyrir hverfið.
Verktaki skal jarðvegsskipta götustæði samkvæmt kennisniðum og leggja...
12.01.2026 Hjúkrunarheimili á Húsavík
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) f.h. Félags- og húsnæðismálaráðuneytis, kt. 521218-0610, sem hér eftir nefnist kaupandi óskar eftir leigutilboðum fyrir húsnæði undir hjúkrunarheimili á Húsavík.
Verkefnið...
Tveir vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði
Tvö tilboð bárust eftir að Betri samgöngur ohf. buðu út smíði Öldu, brúnnar sem á að þvera Fossvoginn. Tilboðin voru bæði umfram áætlun.
Í fréttatilkynningu...