02.12.2025 Njarðvíkurhöfn, suðursvæði – brimvarnargarður 2025
Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í að gera nýjan 470 m langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar.
Helstu magntölur:
Kjarnafylling, 65.000 m3
Grjótvörn ,34.000 m3
Grjót og kjarnarframleiðsla, 37.000 m3
Útboðsgögn...
Framkvæmdir við rannsóknahús nýs Landspítala
Framkvæmdir við nýtt rannsóknahús við Landspítala eru á lokaspretti. Unnið er nú að steypu á efstu hæð byggingarinnar þar sem síðasta þakplatan er í...
Óvíst hvenær pálmatréð kemur
Ekkert bólar enn á því að umdeilt pálmatré rísi í hverfinu Vogabyggð í Reykjavík. Tæp sjö ár eru síðan kynnt var að tillaga þýska...
Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að fasteignasala beri að greiða kaupanda fasteignar bætur vegna kostnaðar við viðgerð á fasteign en hún var tilkomin...
Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar
Innviðaráðherra segir stefnt að því að framkvæmdir við næstu jarðgöng á Íslandi hefjist árið 2027. Ráðherranum voru í vikunni afhentar yfir tvö þúsund undirskriftir...
Vitinn er fallinn
Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, er fallinn í sjó fram.
Í byrjun júní höfðu sjófarendur á svæðinu samband við Vaktstöð siglinga og greindu...
Annað skref framkvæmda við Safnahúsið á Egilsstöðum loks að hefjast
Ritað hefur verið undir formlegan samning Múlaþings og byggingarfyrirtækisins MVA um að þeir síðarnefndu byggi annan áfanga Safnahússins á Egilsstöðum. Þeirri uppbyggingu skal lokið...
16.12.2025 Fljótagöng (76) og aðliggjandi vegir, hönnun og mat á umhverfisáhrifum
Vegagerðin býður hér með út for- og verkhönnun Fljótaganga, aðliggjandi vega og gerð mats á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar.
Innifalið í verkefninu er m.a. hönnun jarðganga, vega,...
18.12.2025 Bygging og uppsetning nýrrar dælustöðvar Gíga- og Lakahnúka
Niðurrennsli við Gíga- og Lakahnúka.
Verk þetta felst í byggingu og uppsetningu nýrrar dælustöðvar nærri tengingu inn á núverandi niðurrennslislögn að Gráuhnúkum.
Frá dælustöðinni skal leggja...
15.12.2025 Rammasamningur – Niðurrif altjónshúsa í Grindavík
Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir aðilum að rammasamningi um niðurrif altjónshúsa í Grindavík. Um er að ræða rammasamning um innkaup á verkframkvæmdum sem...














