04.03.2025 Grafningsvegur efri (360), Ýrufoss – Grafningsvegur neðri
Vegagerðin býður hér með út uppbyggingu, breikkun og klæðingu Grafningsvegar efri (360 – 01), frá norðurenda brúar við Írufossvirkjun að vegamótum Grafningsvegar neðri. Heildarlengd...
Vatnslögn rofnaði við Hörpu
Kaldavatnslögn fór í sundur við austurgafl tónleikahússins Hörpu í Reykjavík síðdegis í gær. Framkvæmdastjóri segir tjónið óverulegt.
Svanhildur Konráðsdóttir framkvæmdastjóri segir lögn hafa rofnað austanmegin...
04.03.2025 Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2025, blettanir með klæðingu
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2025, blettanir með klæðingu.
Helstu magntölur fyrir hvert ár:
Blettun á Vestursvæði með þjálbiki
150.000 m3
Blettun á...
04.03.2025 Efnisvinnsla á Vestfjörðum 2025, klæðingarefni
Vegagerðin býður hér með út vinnslu á klæðingarefni á Vestfjörðum árið 2025, alls um 2.900 m3.
Helstu magntölur:
Hálkuvarnarefni 2/6
500 m3
Klæðingarefni 4/8
500 m3
Klæðingarefni 8/16
1.900 m3
Verki skal...
Skipulagsstofnun fyrst spurð um kjötvinnsluna síðastliðinn föstudag
Skipulagsstofnun var á föstudaginn spurð um heimild til kjötvinnslu í vöruhúsinu umdeilda við Álfabakka. Kjötvinnsla er áætluð í 3200 fermetrum byggingarinnar. Byggingarfulltrúi bannaði framkvæmdir...
19.03.2025 Útboð vegna niðurrifs á Brákarbraut 25
Borgarbyggð óskar eftir tilboði í niðurrifi á 6 byggingarhlutum og förgun rifúrgangs við Brákarbraut 25. Allt steypuvirki skal brjóta niður og hreinsa af bendistáli.
Rifúrgang...
Selásbygging fyrir dóm – Framkvæmdir stopp í um sex ár
Aðalmeðferð í máli sem snýr að byggingu einbýlishúss við Selás í Ásahverfi í Reykjanesbæ fer fram fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 4. mars næstkomandi. Framkvæmdir...
Verkfræðingar séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi illa
Svana Helen Björnsdóttir, formaður Verkfræðingafélags Íslands, segir verkfræðingum oft líða eins og þeir séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi ekki samkvæmt plani. Framkvæmdir...
Færeyingar í skýjunum með nýja þjóðarhöll
Stór stund var fyrir Færeyinga um helgina þegar ný þjóðarhöll fyrir íþróttir var formlega vígð í Þórshöfn. Færri komast að en vilja á fyrsta...
Fasteignakaupum í Grindavík senn að ljúka
Nú hafa 952 umsóknir frá einstaklingum um kaup á íbúðarhúsnæði borist Fasteignafélaginu Þórkötlu. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Þórkötlu. Frestur einstaklinga til...