04.03.2025 Grafn­ings­vegur efri (360), Ýrufoss – Grafn­ings­vegur neðri

0
Vegagerðin býður hér með út uppbyggingu, breikkun og klæðingu Grafningsvegar efri (360 – 01), frá norðurenda brúar við Írufossvirkjun að vegamótum Grafningsvegar neðri. Heildarlengd...

Vatnslögn rofnaði við Hörpu

0
Kaldavatnslögn fór í sundur við austurgafl tónleikahússins Hörpu í Reykjavík síðdegis í gær. Framkvæmdastjóri segir tjónið óverulegt. Svanhildur Konráðsdóttir framkvæmdastjóri segir lögn hafa rofnað austanmegin...

04.03.2025 Yfir­lagn­ir á Vestur­svæði og Norður­svæði 2025, blett­anir með klæð­ingu

0
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2025, blettanir með klæðingu. Helstu magntölur fyrir hvert ár: Blettun á Vestursvæði með þjálbiki 150.000 m3 Blettun á...

04.03.2025 Efnis­vinnsla á Vest­fjörð­um 2025, klæð­ingar­efni

0
Vegagerðin býður hér með út vinnslu á klæðingarefni á Vestfjörðum árið 2025, alls um 2.900 m3. Helstu magntölur: Hálkuvarnarefni 2/6 500 m3 Klæðingarefni 4/8 500 m3 Klæðingarefni 8/16 1.900 m3 Verki skal...

Skipulagsstofnun fyrst spurð um kjötvinnsluna síðastliðinn föstudag

0
Skipulagsstofnun var á föstudaginn spurð um heimild til kjötvinnslu í vöruhúsinu umdeilda við Álfabakka. Kjötvinnsla er áætluð í 3200 fermetrum byggingarinnar. Byggingarfulltrúi bannaði framkvæmdir...

19.03.2025 Útboð vegna niðurrifs á Brákarbraut 25

0
Borgarbyggð óskar eftir tilboði í niðurrifi á 6 byggingarhlutum og förgun rifúrgangs við Brákarbraut 25. Allt steypuvirki skal brjóta niður og hreinsa af bendistáli. Rifúrgang...

Selásbygging fyrir dóm – Framkvæmdir stopp í um sex ár

0
Aðalmeðferð í máli sem snýr að byggingu einbýlishúss við Selás í Ásahverfi í Reykjanesbæ fer fram fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 4. mars næstkomandi. Framkvæmdir...

Verk­fræðingar séu gerðir að blórabögglum þegar fram­kvæmdir gangi illa

0
Svana Helen Björnsdóttir, formaður Verkfræðingafélags Íslands, segir verkfræðingum oft líða eins og þeir séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi ekki samkvæmt plani. Framkvæmdir...

Færeyingar í skýjunum með nýja þjóðarhöll

0
Stór stund var fyrir Færeyinga um helgina þegar ný þjóðarhöll fyrir íþróttir var formlega vígð í Þórshöfn. Færri komast að en vilja á fyrsta...

Fasteignakaupum í Grindavík senn að ljúka

0
Nú hafa 952 um­sókn­ir frá ein­stak­ling­um um kaup á íbúðar­hús­næði borist Fast­eigna­fé­lag­inu Þór­kötlu. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu á heimasíðu Þór­kötlu. Frest­ur ein­stak­linga til...