Kærðu breytingu vegna borgarlínu
Forsvarsmenn Háskólans í Reykjavík eru ósáttir við útfærslu fyrirhugaðrar legu borgarlínu og stöðvar við skólann. Skólayfirvöld segja að ekkert samráð hafi verið haft við...
Opnun útboðs: Álftanes, sjóvarnir 2025
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið „Álftanes, sjóvarnir 2025”. Um er að ræða:
U.þ.b. 50 m framhald á núverandi sjóvörn á Hliðsnesi ásamt nýjum...
13.02.2026 Landsvirkjun. SIG02: Vinnubúðir
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í ofangreint verk eins og því er lýst í útboðsgögnum nr. 2025-20, SIG02, Vinnubúðir.
Verkið felur í sér smíði...
Framkvæmdir í ár taldar skapa 241 ársverk
Miklar framkvæmdir eru áformaðar á Keflavíkurflugvelli á næstu árum og taka þær bæði til flugvallarins sjálfs sem og flugstöðvarbyggingarinnar. Áætlað er að áformaðar framkvæmdir...
20.01.2026 Skráning á Útboðsþing SI hafin
Útboðsþing SI sem er haldið ár hvert í samstarfi við Mannvirki - félag verktaka og Samtök innviðaverktaka fer fram þriðjudaginn 20. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Hér er...
Hulda ráðin til Basalt arkitekta
Basalt arkitektar hafa ráðið Huldu Hallgrímsdóttur í nýja stöðu stefnu- og viðskiptaþróunarstjóra.
Basalt arkitektar hafa ráðið Huldu Hallgrímsdóttur í nýja stöðu stefnu- og viðskiptaþróunarstjóra en...
Grunnur steyptur að undirstöðum Ölfusárbrúar
ÞG Verk nýtti einmuna veðurblíðu í desember til að steypa undirstöður fyrir turn nýrrar Ölfusárbrúar sem rísa mun í Efri-Laugardælaeyju. Í myndbandinu sem hér...
Stofna sameignarsjóð fyrir Grensásveg 1
Um 35 íbúðir á Grensásvegi 1 eru tilbúnar til afhendingar og um 15 íbúðir verða afhentar í maí.
Fjöldi nýrra íbúða við Grensásveg 1 bjóðast...














