Reisa at­vinnu­húsnæði fyrir Eik í Hafnarfirði

0
Eik og Hamravellir hafa undirritað samkomulag um uppbyggingu á iðnaðar- og lagerhúsnæði á Völlunum í Hafnarfirði. Eik fasteignafélag hf. og Hamravellir atvinnuhús ehf. hafa undirritað...

Flóttamannaleiðin endurbætt

0
Ákveðið hefur verið að ráðast í lagfæringar á Flóttamannaleið, sem gengið hefur undir ýmsum nöfnum, svo sem Elliðavatnsvegur, Flóttamannavegur og Ofanbyggðavegur. Hann liggur í gegnum...

BYKO lagði athafnamann með stormasama viðskiptasögu

0
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fyrirtækið Fastefli og athafnamanninn Óla Val Steindórsson til að greiða BYKO 10,3 milljónir króna vegna vangreiddra úttekta annars fyrirtækis, sem...

Fyrstir til að bjóða upp á 25% með­eign

0
Kauplykill, nýr sjóður Skugga, býðst til að leggja fram allt að 25% eigið fé gegn 10% framlagi fyrstu kaupenda. Skuggi byggingarfélag hefur sett á laggirnar...

Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech

0
Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur birt skýrslu sína eftir úttekt á framleiðslu Alvotech í tengslum við umsókn félagsins um markaðsleyfi fyrir lyf, sem var hafnað...

Framkvæmdir hefjast við þessa kafla borgarlínu 2026

0
Framkvæmdir við fjóra kafla borgarlínunnar hefjast á næsta ári, en hingað til hafa aðeins framkvæmdir hafist við landfyllingar og sjóvarnir vegna Fossvogsbrúar. Munu borgarbúar...

Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar

0
Steypuvinnu við nýja brú yfir Breiðholtsbraut lauk um helgina. Verkefnastjóri segir verkið ganga vel, en þrátt fyrir takmarkanir á umferð eru alltaf einhverjir sem...

Viðeyjarsund verður dýpkað

0
Faxaflóahafnir ætla að ráðast í miklar framkvæmdir í Sundahöfn í Reykjavík á næstu árum. Nýlega var sagt  í Morgunblaðinu frá áformum um lengingu Sundabakka, sem...

Stjórn­enda­skipti hjá verk­fræði­stofunni Vista

0
Andrés Andrésson hefur tekið við af Heiðari Karlssyni sem framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar Vista. Andrés Andrésson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra verkfræðistofunnar Vista. Heiðar Karlsson, sem hefur...

Kominn tími til að ljúka undirbúningi fyrir Blöndulínu þrjú

0
Eftir nærri fimm ára tafir segir forstjóri Landsnets kominn tíma til að ljúka undirbúningi fyrir Blöndulínu 3, háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar. Þótt enn...