Loka hluta Ölduselsskóla vegna ástands húsnæðis

0
Úttekt á húsnæði Ölduselsskóla sýnir að ráðast þarf í umfangsmiklar lagfæringar á því. Haustleyfi í skólanum hefur verið framlengt og færanlegar kennslustofur verða settar...

Verk­takar hafi greini­lega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en...

0
Það hefur sjaldan verið eins erfitt að komast inn á fasteignamarkaðinn að mati HMS. Á sama tíma er ekki búið varanlega í allt að...

Gervihnattamyndir sýna niðurrif Trumps

0
Búið er að rífa niður alla austurálmu Hvíta hússins, bústað Bandaríkjaforseta. Á gervihnattamyndum sést hvernig nær aðeins grunnurinn stendur eftir. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lætur...

Mannvirkin farin að taka á sig mynd

0
Framkvæmdir við nýjan Arnarnesveg eru í fullum gangi og mannvirkin við Breiðholtsbraut og í Elliðaárdal, sem eru hluti af því verki, eru farin að...

Segir Sundabraut dýrustu vegaframkvæmd Íslandssögunnar

0
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Sundabraut vera algjört forgangsmál en að vanda þurfi til verka þar sem um sé að ræða dýrustu vegaframkvæmd...

Ljóst að kaup­verð á í­búðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum

0
Gert er ráð fyrir að fyrstu fjölbýlishúsin rísi við gömlu höfnina í Reykjavík árið 2028 eða ellefu árum eftir að borgin tilkynnti um uppbygginaráform...

Tæplega fimm þúsund íbúðir gætu verið vannýttar í Reykjavík

0
Tæplega fimm þúsund íbúðir gætu verið vannýttar í Reykjavík, en á Akureyri og í Kópavogi gætu þær verið rúmlega þúsund. Þetta er meðal þess sem...

Opnun útboðs: Hval­fjarðar­sveit – Belgs­holt, sjóvörn 2025

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið „Hvalfjaðarsveit – Belgsholt, sjóvörn 2025.” Um er að ræða u.þ.b. 150 m sjóvön við Belsholt í Hvalfjarðarsveit. Heildarlengd sjóvarna...

Niður­rif hafið á gamla Morgun­blaðs­húsinu

0
Niðurrif á Morgunblaðshúsinu hófst í gær. Búist er við því að framkvæmdin taki tvo til þrjá mánuði. Rúmlega fjögur hundruð íbúðir verða byggðar á...

Opnun útboðs: Sand­gerð­ishöfn – Suður­garð­ur, styrk­ing 2025

0
Sandgerðishöfn óskar eftir tilboðum í verkið „Sandgerðishöfn – Suðurgarður, styrking 2025.” Um er að ræða hækkun og styrkingu á um 100 m kafla á...