Húsnæðisáætlanir byggðar á sandi
„Áætlanirnar voru vissulega metnaðarfullar og ástæður seinkana margvíslegar,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs við Morgunblaðið, en framkvæmdir eru aðeins hafnar við 42% þeirra íbúða...
Hættir sem forstjóri Eikar
„Það er öllum félögum hollt að skoða endurnýjun á forystu þeirra með reglulegu millibili,“ segir stjórnarformaður Eikar.
Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri,...
Íbúar uggandi vegna sprenginga
Íbúar í nágrenni við Vatnsendahvarf lýsa ónæði af sprengingum sem hafa orðið þar og segja þær jafnast á við stóra jarðskjálfta. Þær tengjast framkvæmdum...
Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum
Flugrekstrarstjóri segir alvarlegt ef aðeins ein flugbraut verður opin á Reykjavíkurvelli vegna trjáa í Öskjuhlíð. Við ákveðið veðurskilyrði geti völlurinn orðið ónothæfur. Framkvæmdir við...
Bjóða út endurgerð á hluta Vatnsstígs
Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna endurgerðar Vatnsstígs á milli Laugavegar og Hverfisgötu. Gert er ráð fyrir að hefja...
Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir
Reykjavíkurborg stefnir á að bjóða út framkvæmdir vegna endurbóta á sánuklefum í Vesturbæjarlaug og aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Framkvæmdin felur í sér að gera endurbætur...
Segja flugbraut Reykjavíkurflugvallar ekki örugga
Loka á annarri tveggja flugbrauta Reykjavíkurflugvallar sem fyrst sökum þess að Reykjavíkurborg hefur ekki fellt 1.400 tré í Öskjuhlíð sem, að mati Samgöngustofu, er...