Varla byggt fjölbýlishús á Íslandi sem er án galla
„Nýleg rannsókn Stefáns Hrafns Jónssonar, prófessors við HÍ leiðir í ljós að varla sé byggt það fjölbýlishús á Íslandi sem eigendur upplifi án galla....
Skoða fjármögnun flugstöðvar í Reykjavík með einkaaðilum
Innan innviðaráðuneytisins hefur verið skoðuð sú leið að fjármagna nýja flugstöð við Reykjavíkurflugvöll að hluta í samvinnu við einkaaðila. Ráðherra segir aðstöðuna ekki boðlega...
Færa byggingarétt á Kringlureit upp um 1,2 milljarða
Reitir hafa þegar fjárfest fyrir 12,5 milljaðra í ár og nálgast þar með markmið um 13 milljarða fjárfestingu á árinu.
Reitir fasteignafélag hagnaðist um 3...
„Við erum ekki að fá aukinn ávinning með nýjum íbúðalánum“
Bankastjóri Landsbankans segir háa stýrivexti skýra þunga vaxtabyrði húsnæðislántaka. Bankarnir fái ekki aukvinn ávinning af breyttum lánakjörum. Vaxtakosnaður lántakenda er þrefalt hærri hér en...
Höfundaréttur arkitekta til umfjöllunar á þremur fundum
Arkitektafélag Íslands (AÍ) og Samtök arkitektastofa (SAMARK) boða til þriggja funda í nóvember þar sem fjallað verður um höfundarétt arkitekta og hvernig hann birtist...
Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð
Arion banki hefur kynnt nýtt húsnæðislánaframboð í kjölfar óvissunnar sem skapaðist á íbúðalánamarkaði í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar í máli gegn Íslandsbanka.
Nú verða í boði...
11.12.2025 Rammasamningur um Húsasmíðameistara og aðalverktaka
Skrifstofa fjármálaþjónustu og ráðgjafar óskar eftir aðilum til þátttöku í Rammasamningur um Húsasmíðameistara og aðalverktaka. Um er að ræða rammasamning sem byggir á lögum um opinber innkaup...
Vilja láta gera aftur við myglaða skólann frekar en að byggja...
Þórshafnarbúar funduðu um framtíð grunnskólans í plássinu þegar mygla greindist þar í annað sinn fyrr á árinu. Flestum finnst að gera eigi við skólann...
Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum
Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja á ný veitingu verðtryggðra húsnæðislána á föstum vöxtum. Í kjölfar nýlegs dóms Hæstaréttar gerði bankinn tímabundið hlé á veitingum...
Farmur 205 steypubíla fór í nýja brú yfir Breiðholtsbraut
Steypuvinnu við nýja Breiðholtsbraut er lokið. Opnað verður fyrir umferð í fyrramálið.
Steypuvinnu við nýja brú yfir Breiðholtsbraut er lokið. Alls fóru 1650 rúmmetrar af...














