Ljúka 14 milljarða framkvæmdum í Svartsengi
Stækkunin eykur framleiðslugetu á raforku í Svartsengi um allt að þriðjung en framleiðslugetan er nú um 63MW.
Formleg gangsetning sjöunda orkuversins í Svartsengi fór fram...
Þrettán handteknir vegna eldsvoðans í Hong Kong
Yfirvöld í Hong Kong eru búin að handtaka þrettán vegna eldsvoða í átta fjölbýlishúsum í síðustu viku. Nokkrir verktakar voru handteknir fljótlega eftir brunann...
Steinhús verður skiptimynt upp í meðferðarheimili
Gert er ráð fyrir því að húsnæði leikskólans Sunnuhvols í Garðabæ og steinhús, sem stendur við Barnaskóla Hjallastefnunnar á landi Vífilsstaða, verði notuð sem...
19.12.2025 Orka náttúrunnar ohf. Stálgrindarhús verkstæðis- og lagerbygging
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í verkið: ONU-2508-0004 Stálgrindarhús verkstæðis- og lagerbygging
Verkið felst í fullnaðarhönnun, afhending alls efnis og bygging u.þ.b.2000 m2 stálgrindarhúss á...
12.12.2025 Akraneskaupstaður auglýsir lausar lóðir í Skógarhverfi
Akraneskaupstaður auglýsir hér með lausar lóðir til umsóknar í Skógarhverfi 3C. Um er að ræða tvær byggingarhæfar raðhúsalóðir við Skógarlund 17 og 19.
Breyting á...
Stærsta framkvæmd í sögu Færeyja í óvissu
Færeyinga hafa verið með í undirbúningi stærstu framkvæmd landsins hingað til, 24 kílómetra löng neðansjávargöng. Hefðin fyrir jarðgöngum í Færeyjum er sterk, en þessi...
Umdeild uppbygging við Rangárflúðir
Fyrirhuguð uppbygging ferðaþjónustu í Gaddstaðaey í Ytri Rangá mætir hörðum viðbrögðum af hálfu veiðifélags Ytri Rangár og einnig frá rekstraraðilum árinnar.
Ólafur Einarsson er framkvæmdastjóri...
Nær 70% hækkun gatnagerðargjalda á sex árum
Gatnagerðargjöld stærstu sveitarfélaganna hafa að jafnaði hækkað umfram byggingarvísitölu síðustu ár.
Skattheimta í formi gatnagerðargjalda átta stærstu sveitarfélaganna hefur hækkað gríðarlega og í sumum þeirra...
Ný brú verður byggð yfir Þjórsá
Vegagerðin áformar að leggja nýjan veg, Búðafossveg, á milli Þjórsárdalsvegar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Landvegar í Rangárþingi ytra, ásamt gerð nýrrar brúar yfir...














