Opnun útboðs: Sauðárkrókur – Útgarður, brimvörn 2025
Hafnarsjóður Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í verkið “ Sauðárkrókur – Útgarður, brimvörn 2025”.
Um er að ræða nýnan 300 m langan brimvarnargarð norðaustan við Norðurgarð í...
Opnun útboðs: Suðureyri – Grjótgarður og dýpkun 2025
Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í verkið “ Suðureyri – grjótgarður og dýpkun 2025”.
Í verkinu felst lenging skjólgarðs um 27 m og stækkun hafnarkvíar þar...
Vel hefur gengið í sumar við uppsteypu á rannsóknahúsi Nýs Landspítala
Framkvæmdir við uppsteypu á rannsóknahúsinu hafa gengið vel í sumar.
Þessa dagana er unnið við að slá upp mótum þakplötunnar og ljúka þannig uppsteypu hússins.
Uppsetning...
Mögulegt samstarf um uppbyggingu íbúðahverfis í Stykkishólmi
Sveitarfélagið Stykkishólmur leitar eftir áhugasömum aðila eða aðilum til frekari viðræðna um samstarf um skipulag og uppbyggingu íbúðarsvæðis vestan Borgarbrautar í Víkurhverfi í Stykkishólmi.
Gatna-...
Ráku sænska „peningaþvottaverksmiðju“
Þrír karlmenn og tvær konur sæta nú ákæru í Svíþjóð og er gefið að sök að hafa haft samverknað um stórfelldan peningaþvott þar sem...
Lægsta boði Sparra hafnað vegna menntunarkröfu
Tilboði Sparra ehf., 29 ára gömlu byggingarfyrirtæki á Suðurnesjum, í verk á öryggissvæðinu í Reykjanesbæ var hafnað þrátt fyrir að vera lægsta boð. Ástæðan...
Stefna á byggingu íbúðabyggðar við Víkingaheima í Reykjanesbæ
Stefna á byggingu íbúðabyggðar við Víkingaheima – “Kallar á opið og gagnsætt ferli”
Funaberg fasteignafélag ehf., sem skráð er í Garðabæ, stefnir á uppbyggingu íbúahverfis...
Opnun verðsp. Leikskólinn Múlaborg. Breytingar á lóðum vegna stækkunar viðbótarhúsnæðis
Heimild: Reykjavik.is
Virkjunarleyfi til bráðabirgða veitt fyrir Hvammsvirkjun
Í dag veitti Umhverfis-og orkustofnun Landsvirkjun virkjunarleyfi til bráðabirgða vegna undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun. Leyfið tekur til þeirra undirbúningsframkvæmda sem þegar voru hafnar og gildir...
Veltu 3,3 milljörðum króna
Vatnsvirkinn ehf., sem rekur m.a. fagverslun fyrir pípulagningarmenn, hagnaðist um 390 milljónir króna í fyrra, samanborið við 471 milljón árið 2023. Rekstrartekjur námu ríflega...