Virkjunarleyfi til bráðabirgða veitt fyrir Hvammsvirkjun

0
Í dag veitti Umhverfis-og orkustofnun Landsvirkjun virkjunarleyfi til bráðabirgða vegna undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun. Leyfið tekur til þeirra undirbúningsframkvæmda sem þegar voru hafnar og gildir...

Veltu 3,3 milljörðum króna

0
Vatnsvirkinn ehf., sem rekur m.a. fagverslun fyrir pípulagningarmenn, hagnaðist um 390 milljónir króna í fyrra, samanborið við 471 milljón árið 2023. Rekstrartekjur námu ríflega...

Lækka verðið um nokkrar milljónir

0
Ólaf­ur Finn­boga­son, fast­eigna­sali hjá Miklu­borg, seg­ir dæmi um að hús­byggj­end­ur hafi lækkað verð nýrra íbúða um nokkr­ar millj­ón­ir króna, jafn­vel fimm til sex millj­ón­ir,...

Ný Miðgarðakirkja vígð í Gríms­ey

0
Ný Ný Miðgarðakirkja vígð í Gríms­ey - Vísirja í Grímsey var vígð í gær af Guðrúnu Karls Helgudóttur biskupi Íslands. Við það tilefni voru...

Næsti kafli á veginum inn í Stuðlagil að verða tilbúinn

0
Búið er að leggja fyrri umferð klæðningar á nýuppbyggðan kafla á veginum inn í Stuðlagil. Verkstjóri segir lykilatriði að samstaða hafi náðst um að...

Klasi vinnur að nýju hverfi á á Ártúnshöfða

0
Bygging var rifin á horni Breið- og Stórhöfða fyrr í sumar, en húsið hafði staðið ónotað í nokkurn tíma síðan Einingaverksmiðjan var með starfsemi...

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús...

0
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru húsfélagsins í fjölbýlishúsi að Jöfursbási 11 í Reykjavík vegna samþykktar borgarráðs árið 2019 á nýju deiliskipulagi...

Jarðvinna vegna endurgerðar Fífilsgötu við Nýjan Landspítala

0
Framkvæmdir hófust við verkið "Fífilsgata - Hrafnsgata" í júní. Framkvæmdin felst í uppbyggingu Fífilsgötu í endanlega mynd með gönguleiðum og hjólaleiðum ásamt hluta af...

Undir­búa steypu­vinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna

0
Búið er að hanna nýja Ölfusárbrú að mestu leiti sem er áætlað að verði tekin í notkun haustið 2028. Staðarstjóri framkvæmda segir framkvæmdir við...

Kælismiðjan Frost kaupir Mekatronik

0
Kaupin eru liður í að styrkja kælismiðjuna á sviði sjálfvirkni og stýringar. Kælismiðjan Frost hefur fest kaup á verkfræðistofunni Mekatronik. Kaupverðið er ekki uppgefið en...