Nýr leikskóli afhentur í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ
Í síðustu viku afhenti verktakafyrirtækið Alefli ehf lykil að nýjum leikskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.
Leikskólinn Sumarhús tekur formlega til starfa nú á haustdögum. Kanon...
12.08.2025 Vetrarþjónusta göngu- og hjólaleiða í Reykjavík
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í vetrarþjónustu göngu- og hjólaleiða í Reykjavík:
Lauslegt yfirlit yfir verkið :
Verkið felst í snjóhreinsun og hálkueyðingu göngu-...
Bjóða út 4.000 fermetra byggingamagn í Þórsmörk
Stórfelldar breytingar gætu orðið á Þórsmörk, miðað við auglýsingar á lóðum sem boðnar hafa verið til leigu. Byggingar þar gætu orðið margfalt stærri en...
Byggt hjá Háteigskirkju
Framkvæmdir eru hafnar við fjölbýlishús með 60 íbúðum á Háteigsvegi 35 í Reykjavík. Húsin verða gegnt safnaðarheimili Háteigskirkju og vestan við Sjómannaskólann.
Verktakafyrirtækið Jáverk fer...
Búseti byggir raðhús við Axlarás í Hafnarfirði
Skóflustunga að fimm svansvottuðum raðhúsum við Axlarás 16 - 22 í Hafnarfirði var tekin nýlega.
Hafnarfjarðarbær úthlutaði Búseta byggingarreit undir fimm raðhús á svæði sem...
17.07.2025 Veitur ohf. VEV-2025-14 Seleyri – Ný dælustöð
Veitur ohf. óskar eftir tilboðum í verkið „VEV-2025-14 Seleyri – Ný dælustöð“
Verkið snýst um að reisa dælustöðvarhús yfir borholu SE-20 og borholuhús yfir SE-21....
Mygla í leikskólanum Ægisborg
Enn á ný er komin upp mygla í leikskólanum Ægisborg í Reykjavík, en úttekt verkfræðistofunnar COWI sýnir fram á rakaskemmdir í húsnæðinu sem og...
11.07.2025 Þakendurnýjun Búðardal, HVE
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE), kt. 690981-0259 fh. Ríkiseigna kt. 690981-0259 hér eftir nefndur verkkaupi, óska eftir tilboðum í framkvæmdir á húseign sem hýsir starfsemi Heilbrigðisstofnun Búðardals...
Framkvæmdir hafnar á skólaþorpi í Laugardal
Framkvæmdir eru hafnar á skólaþorpi sem reist verður á bílastæði á horni Reykjavegar og Engjateigs í Laugardal. Skólaþorpið mun hýsa nemendur úr Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla...