Viðgerðir á Grindavíkurbæ á áætlun
Sprunguviðgerðir á góðri leið. Reynsla komin á viðgerðir.
„Ég á von á að öllum minni viðgerðum í öðrum og þriðja forgangi í fyrsta fasa ljúki...
Framkvæmdir fyrir Fossvogsbrú hefjast á næstu dögum
Verksamningur vegna landfyllinga og sjóvarna tengdum byggingu brúar yfir Fossvog var undirritaður í gær. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, og Guðgeir Freyr Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Gröfu...
Afleiðingar fjögurra ára vatnstjóns koma fram
Rakaskemmdir og mygla sem komið hafa í ljós í Lögbergi, þar sem lagadeild Háskóla Íslands hefur aðsetur, má rekja til vatnstjóns sem varð þegar...
Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa
Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulagstillögu sem heimilar að núverandi húsi á lóðinni við Njarðargötu 61 í miðborginni verði breytt í þriggja hæða fjölbýlishúss og byggingarmagn...
Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla
Reykjavíkurborg hyggst ganga til til viðræðna við fasteignafélagið Heima um að stækka húsnæði leikskólans Múlaborgar sem stendur við Ármúla 6. Áætlað er að stækkun...
Siglfirðingar uggandi yfir byggingu verslunarkjarna í miðbænum
Bygging 1500 fermetra verslunarkjarna í miðbæ Siglufjarðar vekur misjöfn viðbrögð heimamanna. Sumir óttast að byggingin skemmi einstaka ásýnd miðbæjarins.
Siglfirðingar eru ekki á eitt sáttir...
Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti
Kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu fór fram síðdegis í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur. Forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu segir glitta í framkvæmdir og að það sé...
Ríkið setur heilsugæsluna á Akureyri á sölu
Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir (FSRE) hefur sett gömlu heilsugæslustöðina á Akureyri, Hafnarstræti 99-101, í sölu ásamt öllu því sem eigninni fylgir.
Upphaflega var húsið byggt sem...
Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal
Nýr borgarrekinn leikskóli mun rísa við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal og stefnt er á að hann verði tilbúinn til notkunar á fyrsta fjórðungi næsta árs.
Samþykkt...