Mýrin í kringum Miðgarð sígur
Land sígur við Miðgarð, fjölnota íþróttahús Garðabæjar í Vetrarmýri. Ástæðan fyrir siginu er að jarðvegur undir og á svæðinu í kringum húsið er mýri...
Framkvæmdastjóri Colas ómyrkur í máli um íslenska vegakerfið – „Svo er...
Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri malbikunarstöðvarinnar Colas, segir að vegakerfið okkar sé að hruni komið þar sem það vantar svo sárlega fé til að viðhalda því.
Þetta er...
Byggingaverktakar segja aðstæður óviðunandi í Móahverfi
Byggingaverktakar í Móahverfi hafa farið fram á að Akureyrarbær og Norðurorka veiti framlag til þeirra verktaka sem eru að byggja í Móahverfi á Akureyri...
Glænýtt knatthús Hauka vígt í dag
Glænýtt knatthús Hauka var vígt í dag 14. febrúar. Verktaki hússins ÍAV afhenti bænum mannvirkið formlega og ritað var undir rekstrarsamning milli Hauka og...
Fasteignamarkaðurinn: Aukið framboð íbúða á höfuðborgarsvæðinu skýrist alfarið af dýrari íbúðum
Í upphafi febrúarmánaðar voru um 3.974 íbúðir til sölu um land allt og fjölgaði þeim um 98 frá áramótastöðu
Um 2.400 íbúðir voru...
Unnið á fullu en afdrif óákveðin
Framkvæmdir eru í fullum gangi við grænu risabygginguna við Álfabakka. Byggingafulltrúinn í Reykjavík ætlaði að taka ákvörðun um framhald málsins eftir að frestur eigenda...
Stefnt að verklokum á bílastæða- og tæknihúsi í vor
Þessa daga er unnið er að uppsetningu á utanhússklæðningu á norður- og austurhlið bílastæða – og tæknihússins.
Samhliða er unnið að innanhússfrágangi, þ.e. slípun gólfa,...
Starfsemi flugvallarins raskað vegna framkvæmda
Næstu tvö árin meðan á framkvæmdum við Fossvogsbrú stendur munu framkvæmdir raska starfsemi Reykjavíkurflugvallar í alls níu daga.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Betri...
Framkvæmdir stöðvaðar tímabundið eftir kæru brimbrettafólks
Framkvæmdir við landfyllingu við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn hafa verið stöðvaðar tímabundið, meðan úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tekur fyrir kæru sem barst frá Brimbrettafélagi Íslands.
Samtökin...
Skálabrún og Húsheild/Hyrna kaupa Viðjulund 1 á Akureyri
Skálabrún (100% dótturfélag KEA) og Húsheild Hyrna hafa keypt fasteignir og lóð við Viðjulund 1 á Akureyri. Á þeirri lóð hefur verið samþykkt nýtt...