Virkjunarleyfi til bráðabirgða veitt fyrir Hvammsvirkjun
Í dag veitti Umhverfis-og orkustofnun Landsvirkjun virkjunarleyfi til bráðabirgða vegna undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun. Leyfið tekur til þeirra undirbúningsframkvæmda sem þegar voru hafnar og gildir...
Veltu 3,3 milljörðum króna
Vatnsvirkinn ehf., sem rekur m.a. fagverslun fyrir pípulagningarmenn, hagnaðist um 390 milljónir króna í fyrra, samanborið við 471 milljón árið 2023. Rekstrartekjur námu ríflega...
Lækka verðið um nokkrar milljónir
Ólafur Finnbogason, fasteignasali hjá Mikluborg, segir dæmi um að húsbyggjendur hafi lækkað verð nýrra íbúða um nokkrar milljónir króna, jafnvel fimm til sex milljónir,...
Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey
Ný Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey - Vísirja í Grímsey var vígð í gær af Guðrúnu Karls Helgudóttur biskupi Íslands. Við það tilefni voru...
Næsti kafli á veginum inn í Stuðlagil að verða tilbúinn
Búið er að leggja fyrri umferð klæðningar á nýuppbyggðan kafla á veginum inn í Stuðlagil. Verkstjóri segir lykilatriði að samstaða hafi náðst um að...
Klasi vinnur að nýju hverfi á á Ártúnshöfða
Bygging var rifin á horni Breið- og Stórhöfða fyrr í sumar, en húsið hafði staðið ónotað í nokkurn tíma síðan Einingaverksmiðjan var með starfsemi...
Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru húsfélagsins í fjölbýlishúsi að Jöfursbási 11 í Reykjavík vegna samþykktar borgarráðs árið 2019 á nýju deiliskipulagi...
Jarðvinna vegna endurgerðar Fífilsgötu við Nýjan Landspítala
Framkvæmdir hófust við verkið "Fífilsgata - Hrafnsgata" í júní. Framkvæmdin felst í uppbyggingu Fífilsgötu í endanlega mynd með gönguleiðum og hjólaleiðum ásamt hluta af...
Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna
Búið er að hanna nýja Ölfusárbrú að mestu leiti sem er áætlað að verði tekin í notkun haustið 2028. Staðarstjóri framkvæmda segir framkvæmdir við...
Kælismiðjan Frost kaupir Mekatronik
Kaupin eru liður í að styrkja kælismiðjuna á sviði sjálfvirkni og stýringar.
Kælismiðjan Frost hefur fest kaup á verkfræðistofunni Mekatronik. Kaupverðið er ekki uppgefið en...