Ólafur Ragnar: Húsið í Vatnsmýri verði griðastaður fyrir umræðu um framtíð...

0
Ólafur Ragnar Grímsson, stjórnarformaður Hringborðs Norðurslóða, segir frá fyrirhugaðri byggingu húss í Vatnsmýri sem hýsir stofnunina sem kennd er við hann. Ráðstefnan Hringborð Norðurslóða...

Vilja byggja nýtt íþróttahús við hliðina á sundlauginni á Eskifirði

0
Starfshópur, sem skipaður var til að meta kosti til framtíðar fyrir íþróttahús á Eskifirði, leggur til að byggt verði nýtt íþróttahús við hlið sundlaugarinnar....

Verk­takar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi

0
Framkvæmdasýslan - ríkiseignir, rifti síðastliðinn föstudag verksamningi við verktakafyrirtækið Húsheild ehf. um byggingu hjúkrunarheimilis að Höfn í Hornafirði, og er riftunin sögð byggja á...

Kostnaður við niðurrif í Brákarey fimmfaldaðist

0
Verkís bað Borgarbyggð afsökunar og endurgreiddi þóknun vegna undirbúnings niðurrifs gamals sláturhúss. Vanáætlun um efnismagn varð til þess að kostnaður við verkið fór 100...

Laga­leg ó­vissa og kaup­endur byrjaðir að fá nei frá bankanum

0
Ákvörðun fjármálastofnana um að setja afgreiðslu umsókna um verðtryggð húsnæðislán á ís er þegar farin að hafa áhrif á fasteignamarkaðinn. Dæmi eru um að kaupendur...

Vinnu­vélar, rútur, hús­bílar og tjald­vagnar fari burt af bíla­stæðinu

0
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu um að bílastæði við Laugardalsvöll verði eingöngu ætlað fólksbílum. Þetta var ákveðið á fundi ráðsins í síðustu viku en með...

Bolungavík: Framkvæmdir hafnar við Lundahverfi

0
Á laugardaginn hófust framkvæmdir við nýtt íbúðahverfi , Lundahverfi, í Bolungavík. Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, formaður bæjarráðs tók fyrstu skóflustunguna með verklegri skurðgröfu. Verktaki er Þotan...

Uppfærður kostnaður eftir að leið hefur verið valin

0
Uppfærð kostnaðaráætlun vegna Sundabrautar mun fyrst liggja fyrir þegar ákvörðun hefur verið tekin um hvaða valkostur verður fyrir valinu og frekari vinna hefur átt...

Framkvæmdir við húsnæði Brákarborgar tefjast

0
Bið verður á því að starfsemi leikskólans Brákarborgar flytjist aftur í húsnæðið við Kleppsveg. Framkvæmdir hafa staðið yfir eftir að í ljós komu gallar...

Útboð vegna dýpkunar í Landeyjahöfn í undirbúningi

0
Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í vikunni var farið yfir stöðu samgöngumála, þar á meðal framtíðaráform um dýpkun í Landeyjahöfn. Fannar Gíslason, forstöðumaður hafnadeildar Vegagerðarinnar, og...