Segja fyrrum samgönguráðherra og Vegagerðina hafa klúðrað PPP-leiðinni
Fyrrum formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis segir gjaldtöku á umferðarþungum vegum leiðina til að fjármagna endurbætur í vegakerfinu. Hann segir fyrrum samgönguráðherra og Vegagerðina...
Opnun útboðs: Holuviðgerðir á malbikuðum slitlögum 2025, höfuðborgarsvæði og Reykjanes
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í holuviðgerðir á malbikuðum slitlögum 2025 á höfuðborgarsvæði og Reykjanesi.
Helstu magntölur eru:
Viðgerð með íkasti
4.000 m2
Gildistími samnings er eitt ár, frá...
Munaði 450 milljónum á tilboðum
Hundraða milljóna munur var á hæsta og lægsta tilboði í skógarhöggið í Öskjuhlíðinni.
Lægsta tilboðið var frá Tandrabrettum, 19.730.000 kr. Hreinir garðar ehf. buðu 142.544.287...
Opnun útboðs: Örlygshafnarvegur (612) Hvalsker – Sauðlauksdalur og Hvallátrar
Vegagerðin býður hér með út nýbyggingu og endurbætur á tveimur hlutum Örlygshafnarvegar (612). Annars vegar er um að ræða endurbætur á hluta Örlygshafnarvegar (612-03/04)...
Opnun útboðs: Álftanes, sjóvarnir á Hliðsnesi 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið „Álftanes, sjóvarnir á Hliðsnesi 2025.” Um er að ræða u.þ.b. 50 m framhald á núverandi sjóvörn á Hliðsnesi...
Hnit verkfræðistofa verður hluti af Artelia Group
Hnit verkfræðistofa sameinast einni af stærstu ráðgjafaverkfræðistofum Evrópu.
Hnit verkfræðistofa hefur sameinast einni af stærstu ráðgjafaverkfræðistofum Evrópu, Artelia Group. Greint er frá þessu í fréttatilkynningu.
Hnit...
Tvö tilboð bárust í verkið Viðbygging við Borgarhólsskóla
Þann 25.mars 2025, klukkan 10.00 voru opnuð tilboð á fundi á Teams, í verkið "Viðbygging við Borgarhólsskóla, Húsavík".
Viðstaddir voru Elvar Árni Lund, Bergþór Bjarnason...
Skipt um nærri 300 glugga á Grund
Þeir sem búa á Grund hjúkrunarheimili og þeir sem eiga leið framhjá þessari fallegu byggingu við Hringbraut hafa tekið eftir að síðustu ár hafa...
08.04.2025 Malbiksyfirlagnir og fræsingar í Reykjavík 2025, útboð 2, austan Reykjanesbrautar
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Malbiksyfirlagnir og fræsingar í Reykjavík 2025, útboð 2, austan Reykjanesbrautar, útboð nr. 16124.
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Verkið...
Tan vill byggja þrjú hótel í Skálafelli
Berjaya Hotels Iceland hf. hefur sent umsókn til Reykjavíkurborgar um mikla uppbyggingu hótelstarfsemi við rætur Skálafells. Er hótelkeðjan með áform um þrjú lúxushótel þar.
Heildarfermetrafjöldi...