Smíði nýrrar risabrúar gæti brotið ESB-reglur

0
Ítölsk stjórnvöld eiga á hættu að brjóta reglur Evrópusambandsins ef þau halda áfram með að reisa nýja umdeilda brú frá meginlandi Ítalíu til Sikileyjar. Þetta...

Gætu fjarlægt hluta Árbæjarstíflu

0
Árbæjarlón fellur út úr deiliskipulagi og göngu- og hjólastígum sem tengjast Árbæjarstíflu verður breytt, samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Opnað yrði á þann...

Nýjar lausar lóðir í Áslandi 4 í Hafnarfirði

0
Einbýlis-, parhúsa- og raðhúsalóðir eru nú í boði í öðrum áfanga lóðaúthlutunar í Áslandi 4. Uppbygging á þessu nýjasta uppbyggingarsvæði í Hafnarfirði er þegar...

Nýtt áhaldahús rís á Borgarteig á Sauðárkróki

0
Framkvæmdir við byggingu nýs áhaldahúss Skagafjarðar á Borgarteig 15 á Sauðárkróki eru í fullum gangi þessa dagana. Hjörvar Halldórsson, sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, tók fyrstu...

Lang­þráð nýtt líf Helgu­víkur í boði NATO

0
Samningur um milljarða uppbyggingu í Helguvík á Reykjanesi var undirritaður í gærmorgun. NATO fjármagnar framkvæmdirnar og á utanríkisráðherra von á frekari viðveru NATO hér...

Opnun útboðs: Sprungu- og lagna­viðgerð­ir í Grinda­vík – Ramma­samn­ingur

0
Vegagerðin býður út í rammasamningi sprungu- og lagnaviðgerðir í Grindavík, aðgerðaráætlun 2. Rammasamningurinn mun gilda í eitt ár með möguleika á framlengingu um eitt ár...

Samið við Garðabæ um þróun á Vífilsstaðareit

0
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í gær fyrir hönd ríkisins samkomulag við Garðabæ um sameiginlega þróun Vífilsstaðareits. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra,...

Nýr vega­kafli tekinn í notkun við Kefla­víkur­flug­völl

0
Nýr hringvegur var tekinn í notkun í dag við Keflavíkurflugvöll. Nýr vegur var tekinn í notkun í dag, fimmtudaginn 27. nóvember, við Keflavíkurflugvöll og er...

55 látnir eftir eldsvoða í Hong Kong

0
Í það minnsta 55 fórust í eldsvoða í Hong Kong. Búið er að slökkva eld í fjórum af átta íbúðarhúsum sem kviknaði í. Slökkviliðið í...

Nýbyggingar rísa við Fjölbrautaskólann í Breiðholti

0
Framkvæmdir vegna stækkunar verknámsaðstöðu við FB ganga vel. Í byggingu eru tvö ný smiðjuhús auk þess sem skipt var um þak, glugga og hurðir...