Smíði nýrrar risabrúar gæti brotið ESB-reglur
Ítölsk stjórnvöld eiga á hættu að brjóta reglur Evrópusambandsins ef þau halda áfram með að reisa nýja umdeilda brú frá meginlandi Ítalíu til Sikileyjar.
Þetta...
Gætu fjarlægt hluta Árbæjarstíflu
Árbæjarlón fellur út úr deiliskipulagi og göngu- og hjólastígum sem tengjast Árbæjarstíflu verður breytt, samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Opnað yrði á þann...
Nýjar lausar lóðir í Áslandi 4 í Hafnarfirði
Einbýlis-, parhúsa- og raðhúsalóðir eru nú í boði í öðrum áfanga lóðaúthlutunar í Áslandi 4. Uppbygging á þessu nýjasta uppbyggingarsvæði í Hafnarfirði er þegar...
Nýtt áhaldahús rís á Borgarteig á Sauðárkróki
Framkvæmdir við byggingu nýs áhaldahúss Skagafjarðar á Borgarteig 15 á Sauðárkróki eru í fullum gangi þessa dagana.
Hjörvar Halldórsson, sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, tók fyrstu...
Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO
Samningur um milljarða uppbyggingu í Helguvík á Reykjanesi var undirritaður í gærmorgun. NATO fjármagnar framkvæmdirnar og á utanríkisráðherra von á frekari viðveru NATO hér...
Opnun útboðs: Sprungu- og lagnaviðgerðir í Grindavík – Rammasamningur
Vegagerðin býður út í rammasamningi sprungu- og lagnaviðgerðir í Grindavík, aðgerðaráætlun 2.
Rammasamningurinn mun gilda í eitt ár með möguleika á framlengingu um eitt ár...
Samið við Garðabæ um þróun á Vífilsstaðareit
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í gær fyrir hönd ríkisins samkomulag við Garðabæ um sameiginlega þróun Vífilsstaðareits.
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra,...
Nýr vegakafli tekinn í notkun við Keflavíkurflugvöll
Nýr hringvegur var tekinn í notkun í dag við Keflavíkurflugvöll.
Nýr vegur var tekinn í notkun í dag, fimmtudaginn 27. nóvember, við Keflavíkurflugvöll og er...
55 látnir eftir eldsvoða í Hong Kong
Í það minnsta 55 fórust í eldsvoða í Hong Kong. Búið er að slökkva eld í fjórum af átta íbúðarhúsum sem kviknaði í.
Slökkviliðið í...
Nýbyggingar rísa við Fjölbrautaskólann í Breiðholti
Framkvæmdir vegna stækkunar verknámsaðstöðu við FB ganga vel. Í byggingu eru tvö ný smiðjuhús auk þess sem skipt var um þak, glugga og hurðir...














