Deiliskipulag Kringlureits samþykkt af borgarráði

0
Borgarráð samþykkti þann 6. nóvember deiliskipulag fyrir nýtt og margbreytilegt borgarhverfi á Kringlureit. Tillaga Reita fasteignafélags um að byggja þar 420 íbúðir í mannvænu...

09.12.2025 Sæborg. Viðbygging og endurbætur. – Verkfræðihönnun

0
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Sæborg. Viðbygging og endurbætur. – Verkfræðihönnun, EES útboð nr. 16214.  Lauslegt  yfirlit yfir verkið : Umhverfis- og...

Danska ríkið kynnir „nýja tegund“ húsnæðislána

0
Mark­miðið er að lækka mánaðar­lega greiðslu­byrði, einkum hjá fyrstu kaup­endum, en út­færslan mun í reynd ná til allra lán­taka. Danska ríkis­stjórnin hyggst leyfa af­borgun á...

468 milljóna gjaldþrot starfs­manna­leigu

0
Samkvæmt síðasta ársreikningi átti einn aðili allt hlutafé. Skipta­lokum Hand­afls ehf. er lokið og var 468 milljónum króna lýst í þrota­búið. Sam­kvæmt síðasta árs­reikningi félagsins...

Styrkás kaupir Hreinsitækni á 7 milljarða

0
Að lokinni ráðstöfun munu selj­endur Hreinsitækni eiga um 17,5% í Styrkási. Virði hluta­fjár sam­einaðs félags er áætlað um 30 milljarðar króna. Styrkás hf., félag í...

Opnun útboðs: Mosfellsbær. Lágafellslaug – Heitur pottur

0
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Lágafellslaug – Heitur pottur rann út þann 4. nóvember 2025 kl. 11:00. Fjögur tilboð bárust og þakkar Mosfellsbær þeim aðilum fyrir þátttökuna. Eftirfarandi...

Góður gangur í framkvæmdum við Grensás

0
Framkvæmdir við nýbyggingu fyrir endurhæfingarstarfsemina við Grensás ganga mjög vel og eru jafnvel á undan áætlun. Gert er ráð fyrir verklokum í lok árs...

Stórtæk uppbygging fyrirtækis Ólafs Ólafssonar í Brákarey komin á skrið

0
Sveitarfélagið Borgarbyggð er komið á fullt í undirbúningsvinnu fyrir stórfellda fasteignauppbyggingu í Brákarey í Borgarnesi. Hótel, baðlón og íbúðir eru á teikniborðinu þar. Fyrirtæki...

Óttast að stóru stofurnar gætu orðið ein­ræðis­herrar í eftir­liti

0
Það er brýnt að bæta verulega eftirlit í byggingariðnaði, ekki síst strax á hönnunarstigi, til að unnt sé að koma betur í veg fyrir...

Hringlaga hótel þarf að bíða

0
Bið verður á að framkvæmdir geti hafist við byggingu hringlaga hótels í Hvalfirði. Skipulagsstofnun hefur sent tillögu um breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar aftur til sveitarfélagsins...