Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal

0
Nýr borgarrekinn leikskóli mun rísa við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal og stefnt er á að hann verði tilbúinn til notkunar á fyrsta fjórðungi næsta árs. Samþykkt...

Út­sýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu

0
Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar. Íbúð sem áður var auglýst sem...

Ný brú á Skjálfandafljót hjá Fosshóli í burðarliðnum

0
Vegagerðin  hefur kynnt byggingu nýrrar tvíbreiðrar brúar yfir Skjálfandafljót á Hringvegi í sveitarfélaginu Þingeyjarsveit. Brúin er hluti af grunnkerfi samgangna en núverandi brú er...

Borgarlínunni verði frestað

0
Full­trú­ar Sjálf­stæðis­flokks og íbúa­sam­taka Grafar­vogs í íbúaráði Grafar­vogs harma að ríkið og Reykja­vík­ur­borg ætli að ráðast í þær fram­kvæmd­ir sem kynnt­ar eru sem „borg­ar­lína...

Múlaþing í hópi þeirra sveitarfélaga þar sem flestar íbúðir eru tómar

0
Múlaþing er í hópi þeirra sveitarfélaga þar sem flestar tómar íbúðir eru á landinu, samkvæmt nýrri úttekt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). HMS birti í desember...

Hagar segja miður hvernig staðið var að skipulagi við Álfabakka 2

0
Hagar, sem hafa gert leigusamning vegna húsnæðisins að Álfabakka 2, segja það alvarlegt umhugsunarefni hvernig staðið hafi verið að skipulagsmálum við uppbyggingu atvinnuhúsnæðisins. Finnur Oddsson,...

27.01.2025 Arkitekt óskast til COWI

0
Heimild: Alfred.is

Dóttur­félag Norvik selur sögunar­myllu í Lett­landi

0
Norvik hefur undirritað samning um sölu á öllu hlutafé lettnesku sögunarmyllunnar Vika Wood SIA til austurríska félagsins HS Timber Group. Viðskiptin eru enn háð...

Rafvirki óskast til Rafkló ehf

0
Heimild: Alfred.is

Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir í­búa og í­hugar að flytja

0
Íbúi í Árskógum íhugar að flytja úr húsnæðinu vegna nálægðar við vöruskemmuna í Álfabakka.Hún telur stjórnsýsluúttekt á málinu ekki breyta neinu fyrir íbúa. Tæplega...