Framkvæmdir við húsnæði Brákarborgar tefjast
                Bið verður á því að starfsemi leikskólans Brákarborgar flytjist aftur í húsnæðið við Kleppsveg. Framkvæmdir hafa staðið yfir eftir að í ljós komu gallar...            
            
        Útboð vegna dýpkunar í Landeyjahöfn í undirbúningi
                Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í vikunni var farið yfir stöðu samgöngumála, þar á meðal framtíðaráform um dýpkun í Landeyjahöfn.
Fannar Gíslason, forstöðumaður hafnadeildar Vegagerðarinnar, og...            
            
        10.000 fermetra hótel þar sem Sjónvarpið var áður
                Við byggingu nýs Hyatt-hótels á Laugavegi 176, þar sem Ríkissjónvarpið var áður til húsa, er lögð mikil áhersla á sjálfbærni og að draga sem...            
            
        Lónið orðið hluti af samfélaginu
                Baðlónið Sky Lagoon á Kársnesi opnaði í lok apríl 2021 og skapaði á þeim tíma 110 ný störf. Áætlaður framkvæmdakostnaður var um fimm milljarðar...            
            
        Íbúðir í Firði komnar á sölu og styttist í opnun verslana
                Það styttist í opnun nýrra verslana í Firði og þegar eru lúxusíbúðirnar þar komnar í sölu. Valdimar Víðisson segir breytta ásýnd hjarta Hafnarfjarðar efla...            
            
        Íbúar Laugardals og Grafarvogs vilja Sundagöng, ekki brú
                Vegagerðin vill ráðast í framkvæmdir við Sundabraut á næsta ári. Enn á eftir að velja hvort gerð verða göng eða brú milli Laugardals og...            
            
        „Dýrasta hús Danmerkur“ selt með miklum afslætti
                Fyrrum sendiráð Sádi-Arabíu að Lille Strandvej 27 í Hellerup, á sjávarlóð beint á móti Eyrarsundi, stefnir í sölu með umtalsverðum afslætti.
Samkvæmt dönsku miðlunum Inside...            
            
        45 þúsund fermetrar standa auðir í borginni
                
Fulltrúar stærstu fasteignafélaga landsins komu saman á fundi nýverið með borgarstjóra Reykjavíkur, Heiðu Björgu Hilmisdóttur, og Hjálmari Sveinssyni, fulltrúa í skipulagsráði og borgarfulltrúa Samfylkingarinnar.
Fasteignafélögunum...            
            
        Hafnarfjarðarbær semur við All Verk ehf
                Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið að semja við All Verk ehf. um að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A í Hafnarfirði.
Umhverfis- og...            
            
        
		
	













