Allt að 170 íbúðir og mathús í endurbættri Spönginni
Reitir áforma að reisa allt að 170 íbúðir við verslunarkjarnann Spöngina sem til stendur að stækka.
Borgarráð samþykkti í síðustu viku uppbyggingarsamkomulag Reykjavíkurborgar við Reiti fasteignafélag um...
Kostnaður Smiðju hátt í sex milljarðar
Framkvæmdir við nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis fóru 134 milljónum fram úr áætlun, sem skýrist af því að gluggarnir þoldu ekki íslenskt veður. Skrifstofustjóri Alþingis segir...
Ný endurvinnslustöð tekur á sig mynd
„Það er búið að reisa burðarveggi og við erum langt komin með þetta. Það gengur allt samkvæmt áætlun,“ segir Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri Sorpu.
Framkvæmdir...
22.01.2026 Uppbygging fráveitukerfis á Höfn – Jarðvinna og lagnir – 4b....
Uppbygging fráveitukerfis Hafnar í Hornafirði hófst árið 2015 og er 1., 2., 3. og 4a. áfanga verksins lokið. Nú er komið að 4b. áfanga...
Unnið að nýrri greiningu á varnarlínu við Vík í Mýrdal
Mikill sjór gekk á land við Vík í Mýrdal í vikunni með þeim afleiðingum að flóð myndaðist austan við þorpið og sunnan við Hringveg...
14.01.2026 Leikskólinn Jötunheimar viðbygging – byggingastjóri og framkvæmdaeftirlit
Fasteignafélag Árborgar slf óskar eftir tilboðum í:
„Leikskólinn Jötunheimar viðbygging – byggingastjóri og framkvæmdaeftirlit“
Verkið felst í byggingarstjórnun og framkvæmdaeftirliti við byggingu u.þ.b. 1.100 fermetra viðbyggingar...
Hönnunarstjórinn ber mesta ábyrgð
„Ég hef kallað eftir því lengi að fjallað sé um innkaup á hönnun og ráðgjöf á vegum opinberra aðila, því það er einmitt þar...
Framkvæmdir hafnar við Bergþórugerði á Hvolsvelli
Í vikunni var tekin fyrsta skóflustunga að nýrri götu á Hvolsvelli en það er gatan Bergþórugerði. Vinnuvélar eru nú komnar á svæðið og undirbúningur...
27.01.2026 Hjúkrunarheimilið Hlíð – Akureyri – Endurbætur í álmu 3
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) f.h. Félags- og húsnæðismálaráðuneytis, kt. 521218-0610, sem hér eftir nefnist kaupandi óskar eftir tilboðum í breytingar og endurbætur á hjúkrunarheimilinu
Hlíð,...
50 kílómetrar af hjólastígum 2026
Fjöldi hjólandi og gangandi vegfarenda í Reykjavík hefur aukist jafnt og þétt síðastliðin tíu ár. Staða hjólreiðaáætlunar borgarinnar var kynnt í umhverfis- og skipulagsráði...














