Eigið fé Vaðla­heiðar­ganga verði neikvætt í lok árs

0
Heildartap Vaðlaheiðarganga frá því að þau opnuðu í ársbyrjun 2019 er komið yfir 5 milljarða króna. Vaðlaheiðargöng voru rekin með 587 milljóna króna tapi í...

Lækka gatnagerðargjöld af atvinnulóðum um helming

0
Sveit­ar­fé­lagið Árborg hef­ur ákveðið að lækka gatna­gerðar­gjöld af at­vinnu­lóðum um helm­ing til að bæta sam­keppn­is­stöðu sína og hvetja til auk­inn­ar at­vinnu­upp­bygg­ing­ar. Þetta seg­ir Bragi Bjarna­son,...

Endurbyggð Torfunefsbryggja á Akureyri vígð

0
Endurbyggð Torfunefsbryggja við Pollinn á Akureyri var ígær dag vígð við hátíðalega athöfn. Togari Samherja, Björg EA 7, lagðist að bryggjunni og vígði þar...

Fram­kvæmd­ir við Arnar­nesveg á áætl­un

0
Framkvæmdir við 3. áfanga Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar, hafa gengið vel í vor. Verkið hófst í september 2023 og er framkvæmdatími nú rúmlega...

Opnun útboðs: Garðabær. Hofstaðaskóli Lóð – Endurnýjun

0
Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 24.06.2025 Hofstaðaskóli Lóð - Endurnýjun Eftirfarandi tilboð bárust í útboðsverkið "Hofsstaðaskóli 1. áfangi": 1. Borgarvirki ehf., kr. 45.250.000. 2. Lóðarþjónustan ehf., kr. 50.021.000. 3....

Opnun útboðs: Garðabær. “Dælu- og hreinsistöð við Hólmatún ásamt þrýstilögnum...

0
Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 24.06.2025 Dælustöð og hreinsistöð við Hólmatún á Álftanesi ásamt þrýstilögnum fráveitu Eftirfarandi tilboð bárust í útboðsverkið "Dælu- og hreinsistöð við Hólmatún...

Segir staðhæfingar um íbúð á Heklu­reit rangar

0
Örn V. Kjartans­son, fram­kvæmda­stjóri Heklu­reits, segir staðhæfingar sem Bergur Þorri Benja­míns­son hafi sett í færslu á Face­book um íbúð í Heklu­reit vera rangar. Að sögn...

Fimm nýjar leiguíbúðir við Loðmundartanga á Flúðum

0
Fyrsta skóflustunga var tekin að fimm leiguíbúðum Bjargs við Loðmundartanga á Flúðum þann 18. júní síðastliðinn. Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar í apríl 2026....

15.07.2025 Garðabær. Innanhússfrágangur á hluta 2. hæðar í Miðgarði

0
Garðabær óskar eftir tilboðum í innréttingu kaffiteríu / samkomurýmis á hluta 2. hæðar fjölnota íþróttahússins Miðgarðs í Vetrarmýri í Garðabæ. Um er að ræða innréttingu...