Framkvæmdir stöðvaðar tímabundið eftir kæru brimbrettafólks
Framkvæmdir við landfyllingu við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn hafa verið stöðvaðar tímabundið, meðan úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tekur fyrir kæru sem barst frá Brimbrettafélagi Íslands.
Samtökin...
Skálabrún og Húsheild/Hyrna kaupa Viðjulund 1 á Akureyri
Skálabrún (100% dótturfélag KEA) og Húsheild Hyrna hafa keypt fasteignir og lóð við Viðjulund 1 á Akureyri. Á þeirri lóð hefur verið samþykkt nýtt...
Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur
Borgaryfirvöld vilja engu svara um stöðu mála varðandi vöruhúsið við Álfabakka 2, „græna gímaldið“ svokallaða, nema að málið sé í vinnslu.
Fréttastofa sendi inn fyrirspurn...
Nýr verslunarkjarni rís í Korputúni
Á næstu vikum hefst uppbygging í Korputúni, nýju verslunarhverfi á mörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, sem verður um 40% stærra en Kringlan.
Reitir eiga svæðið og...
Þjóðarhöll Færeyinga vígð á laugardaginn – mánuður í fyrsta landsleikinn
Færeyjar opna Þjóðarhöll sína fyrir innanhússíþróttir, Við Tjarnir, á laugardaginn. Verið er að ljúka við síðustu verkin innandyra og utan svo allt verði tilbúið...
13.03.2025 Hreinsun þjóðvega á Suðursvæði 2025-2027
Vegagerðin býður hér með út hreinsun þjóðvega á Suðursvæði Vegagerðarinnar árin 2025- 2027. Verkið felur í sér sópun meðfram kantsteinum og vegriðum, sópun hvinranda...
Hundruð milljarða króna vantar í uppbyggingu innviða landsins
Áætlað er að uppsöfnuð viðhaldsskuld í innviðakerfinu sé um 680 milljarðar króna. Samtök iðnaðarðins segja þörf er á tafarlausum aðgerðum í vega- og fráveitukerfum.
Uppsöfnuð...
Verk boðin út við Hvammsvirkjun
Í gangi er vinna við lagningu aðkomuvegar að Hvammsvirkjun og efnisvinnsla sem því verkefni tengist, en samkvæmt upplýsingum frá Ólöfu Rós Káradóttur, yfirverkefnastjóra Hvammsvirkjunar...