Eigið fé Vaðlaheiðarganga verði neikvætt í lok árs
Heildartap Vaðlaheiðarganga frá því að þau opnuðu í ársbyrjun 2019 er komið yfir 5 milljarða króna.
Vaðlaheiðargöng voru rekin með 587 milljóna króna tapi í...
Lækka gatnagerðargjöld af atvinnulóðum um helming
Sveitarfélagið Árborg hefur ákveðið að lækka gatnagerðargjöld af atvinnulóðum um helming til að bæta samkeppnisstöðu sína og hvetja til aukinnar atvinnuuppbyggingar.
Þetta segir Bragi Bjarnason,...
Endurbyggð Torfunefsbryggja á Akureyri vígð
Endurbyggð Torfunefsbryggja við Pollinn á Akureyri var ígær dag vígð við hátíðalega athöfn. Togari Samherja, Björg EA 7, lagðist að bryggjunni og vígði þar...
Framkvæmdir við Arnarnesveg á áætlun
Framkvæmdir við 3. áfanga Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar, hafa gengið vel í vor. Verkið hófst í september 2023 og er framkvæmdatími nú rúmlega...
Opnun útboðs: Garðabær. Hofstaðaskóli Lóð – Endurnýjun
Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 24.06.2025
Hofstaðaskóli Lóð - Endurnýjun
Eftirfarandi tilboð bárust í útboðsverkið "Hofsstaðaskóli 1. áfangi":
1. Borgarvirki ehf., kr. 45.250.000.
2. Lóðarþjónustan ehf., kr. 50.021.000.
3....
Opnun útboðs: Garðabær. “Dælu- og hreinsistöð við Hólmatún ásamt þrýstilögnum...
Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 24.06.2025
Dælustöð og hreinsistöð við Hólmatún á Álftanesi ásamt þrýstilögnum fráveitu
Eftirfarandi tilboð bárust í útboðsverkið "Dælu- og hreinsistöð við Hólmatún...
Segir staðhæfingar um íbúð á Heklureit rangar
Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri Heklureits, segir staðhæfingar sem Bergur Þorri Benjamínsson hafi sett í færslu á Facebook um íbúð í Heklureit vera rangar.
Að sögn...
Fimm nýjar leiguíbúðir við Loðmundartanga á Flúðum
Fyrsta skóflustunga var tekin að fimm leiguíbúðum Bjargs við Loðmundartanga á Flúðum þann 18. júní síðastliðinn. Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar í apríl 2026....
15.07.2025 Garðabær. Innanhússfrágangur á hluta 2. hæðar í Miðgarði
Garðabær óskar eftir tilboðum í innréttingu kaffiteríu / samkomurýmis á hluta 2. hæðar fjölnota íþróttahússins Miðgarðs í Vetrarmýri í Garðabæ.
Um er að ræða innréttingu...