Framkvæmdir við húsnæði Brákarborgar tefjast

0
Bið verður á því að starfsemi leikskólans Brákarborgar flytjist aftur í húsnæðið við Kleppsveg. Framkvæmdir hafa staðið yfir eftir að í ljós komu gallar...

Útboð vegna dýpkunar í Landeyjahöfn í undirbúningi

0
Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í vikunni var farið yfir stöðu samgöngumála, þar á meðal framtíðaráform um dýpkun í Landeyjahöfn. Fannar Gíslason, forstöðumaður hafnadeildar Vegagerðarinnar, og...

10.000 fermetra hótel þar sem Sjónvarpið var áður

0
Við byggingu nýs Hyatt-hótels á Laugavegi 176, þar sem Ríkissjónvarpið var áður til húsa, er lögð mikil áhersla á sjálfbærni og að draga sem...

Lónið orðið hluti af samfélaginu

0
Baðlónið Sky Lagoon á Kársnesi opnaði í lok apríl 2021 og skapaði á þeim tíma 110 ný störf. Áætlaður framkvæmdakostnaður var um fimm milljarðar...

Íbúðir í Firði komnar á sölu og styttist í opnun verslana

0
Það styttist í opnun nýrra verslana í Firði og þegar eru lúxusíbúðirnar þar komnar í sölu. Valdimar Víðisson segir breytta ásýnd hjarta Hafnarfjarðar efla...

Íbúar Laugardals og Grafarvogs vilja Sundagöng, ekki brú

0
Vegagerðin vill ráðast í framkvæmdir við Sundabraut á næsta ári. Enn á eftir að velja hvort gerð verða göng eða brú milli Laugardals og...

„Dýrasta hús Dan­merkur“ selt með miklum af­slætti

0
Fyrrum sendiráð Sádi-Arabíu að Lil­le Strand­vej 27 í Hellerup, á sjávar­lóð beint á móti Eyrar­sundi, stefnir í sölu með um­tals­verðum af­slætti. Sam­kvæmt dönsku miðlunum Insi­de...

45 þúsund fermetrar standa auðir í borginni

0
Fulltrúar stærstu fasteignafélaga landsins komu saman á fundi nýverið með borgarstjóra Reykjavíkur, Heiðu Björgu Hilmisdóttur, og Hjálmari Sveinssyni, fulltrúa í skipulagsráði og borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Fasteignafélögunum...

Hafnarfjarðarbær semur við All Verk ehf

0
Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið að semja við All Verk ehf. um að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A í Hafnarfirði. Umhverfis- og...