13.05.2025 Hafnarfjarðarhöfn. Norðurgarður – Endurbætur
Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í endurbætur á Norðurgarði í Hafnarfirði. Verkefnið er að steypa ofaná núverandi steyptan hafnargarð.
Helstu magntölur eru:
Steypumót ...
Fjarðabyggð dæmd til að kaupa miðbæjarlóð á 140 milljónir
Fjarðabyggð þarf að kaupa fasteign á miðbæjarlóð á Reyðarfirði á 140 milljónir samkvæmt dómi héraðsdóms og fær ekki að hætta við kaupin þó að...
Reykjavík stendur sig best í uppbyggingu félagslegra íbúða
Reykjavíkurborg stendur sig langbest þegar kemur að uppbyggingu félagslegra íbúða, ef frá eru talin tvö lítil sveitarfélög á landsbyggðinni. Nærri 5 prósent af fullbúnum...
Akstursbraut við Egilsstaðaflugvöll byggð í þremur áföngum
ISAVIA lætur hanna viðbót við Egilsstaðaflugvöll svo þar sé hægt að taka á móti fleiri vélum ef Keflavíkurflugvöllur lokast. Akstursbraut og stæði meðfram flugvellinum...
Hagnaður Byko dregst saman
Hagnaður Norvik, móðurfélags Byko, nam 3 milljörðum króna í fyrra.
Byggingavöruverslunin Byko, sem er í eigu Norvik-samstæðunnar, hagnaðist um 777 milljónir króna eftir skatta í...
Lokaáfangi við endurbyggingu Norðurgarðsins
Framkvæmdir eru hafnar við lokaáfanga endurbyggingar Norðurgarðsins með því að hækka grjótvörn utan við garðinn og gera garðinn kláran fyrir uppsteypu síðar í sumar. ...
13.05.2025 Rangárþing ytra – Íþróttasvæði Hellu Gervigrasvöllur
Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið Rangárþing ytra – Íþróttasvæði Hellu, gervigrasvöllur -Gervigras.
Útboðsverkið felst í útvegun og fullnaðarfrágangi gervigrass með eða án fjaðurlags (in-situ)...
27.05.2025 Seljaborg leikskóli – stakstæðar kennslustofur
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Seljaborg leikskóli - stakstæðar kennslustofur, útboð 16142.
Framkvæmdin felur í sér 204,4 m2 byggingu á skólastofum, tengibyggingu...
Vilja reisa 300 megavatta rafeldsneytisverksmiðju á Suðurnesjum
Kadeco og Suðurnesjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um lóð fyrir framleiðslu IðunnarH2 á sjálfbæru þotueldsneyti. Fyrirtækið vill framleiða 65 þúsund tonn á ári og aflþörf...
Nýjar íbúðir seljast hægt
Þrátt fyrir aukin umsvif á fasteignamarkaði hefur meðalsölutími íbúða lengst
Nýjar íbúðir seljast að jafnaði hægar en aðrar íbúðir
Meðalsölutími nýrra íbúða á...