Veitur semja við Ístak, Stéttafélagið og ÍAV
Nýjar áherslur sem auka gæði og bæta þjónustu við viðskiptavini.
Veitur skrifuðu undir samning við þrjá samstarfsaðila, ÍAV, Stéttarfélagið og Ístak þann 18. desember.
Samningurinn var gerður...
27.01,2026 Hveragerðisbær. Skólamörk 2 – Viðbygging við íþróttahús Fokhelt hús
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í verkið:
Skólamörk 2 – Viðbygging við íþróttahús Fokhelt hús
Verklok eru 15.12.2026
Verkið felur í sér alla uppsteypu, smíði stálburðarvirkis og einangrun...
Samþykktu uppbyggingu á þremur stöðum í borginni
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær uppbyggingarsamkomulag við Reiti fasteignafélag um þróun og uppbyggingu við Suðurlandsbraut 56 (Metróreit), Nauthólsveg 50–52 (Loftleiðareit) og í Spönginni í...
Opnun útboðs: Fljótagöng (76) og aðliggjandi vegir, hönnun og mat á...
Vegagerðin býður hér með út for- og verkhönnun Fljótaganga, aðliggjandi vega og gerð mats á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar. Innifalið í verkefninu er m.a. hönnun jarðganga,...
Óseldar nýjar íbúðir safnast upp
Af öllum þeim íbúðum sem til sölu voru á höfuðborgarsvæðinu í byrjun desembermánaðar var tæplega helmingurinn nýr eða 47,3%.
Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis-...
Opnun útboðs: Sauðárkrókur – endurbygging Efri garðs, raforkuvirki 2025
Sveitarfélagið Skagafjörður óska eftir tilboðum í verkið „Sauðárkrókur – endurbygging Efri garðs, raforkuvirki 2025“
Helstu verkþættir eru:
• Ídráttur strengja
• Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum
•...
Opnun útboðs: Kjalarnes, sjóvörn 2026
Vegagerðin býður hér með út verkið „Kjalarnes, sjóvörn 2026.” Um er að ræða endurbyggingu og styrkingu sjóvarnar meðfram Hringvegi (1) þar sem hann liggur...
Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu
Fasteignamarkaðurinn er enn kaupendamarkaður, samkvæmt svörum fasteignasala við könnun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Þeim fækkaði hins vegar úr 91 prósent í 79 prósent milli nóvember og...
Hönnunarkostnaður Brákarborgar orðinn 207 milljónir
Hönnunarkostnaður Brákarborgar er orðinn 207 milljónir króna og skiptist á milli sjö arkitekta- og verkfræðistofa.
Í svari Reykjavíkurborgar vegna fyrirspurnar Morgunblaðsins kemur fram að útseld...
03.02.2026 Hvammsvirkjun. HVM12 – Gröftur og jarðvinna
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum eftirfarandi verk.
Verkið snýst um að grafa upp allt laust efni á svæðum virkjunarinnar þar sem til stendur að byggja steypt...














