„Enn einn steinninn í götu húsnæðisuppbyggingar“
Nýjar reglur frá ESB munu hafa neikvæð áhrif á byggingarfyrirtæki sem sækja um framkvæmdalán.
Innleiðing nýrra fjármálareglna Evrópusambandsins, svokallaðra Capital Requirements Regulation III (CRR III),...
Vilja nýjan stíl í gömlu Reykjavík til að segja sögu byggingarlistar
Íbúar í Þingholtunum gagnrýna að Batteríið arkitektar, sem hönnuðu nýja miðbæinn á Selfossi, skuli vilja nýjan stíl á nýbyggingu í Þingholtunum í Reykjavík.
Við Þingholtsstræti...
Nýr skóli á Bíldudal fyrir árslok
Stefnt er á að opna nýjan grunn- og leikskóla á Bíldudal fyrir árslok. Mygla greindist í Bíldudalsskóla árið 2022 og hefur skólahald flust á...
Framkvæmdir hafa áhrif á umferð við Jökulsárlón næstu kvöld og nætur
Unnið verður að viðgerðum á brúnni yfir Jökulsárlón á Breiðamerkursandi dagana 23. júní til 25. júní. Brúin sem um ræðir er rétt við Jökulsárlón.
Á...
Bjóða út byggingu nýs leikskóla
„Þarna getum við sameinað alla leikskólastarfsemina á einum stað. Hún hefur verið dálítið dreifð,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi.
Seltjarnarnesbær hefur auglýst útboð vegna...
Opnun tilboða í alútboði á Iðnaðarhúsi við Borgarteig 15 á Sauðárkróki
Úr fundargerð Byggðarráðs Skagafjarðar þann 18.06.2025
Lögð fram til kynningar fundargerð frá opnun tilboða í alútboðinu "Borgarteigur 15, Sauðárkrókur - Iðnaðarhús 2025". Fimm tilboð bárust...
13.08.2025 Hellisheiðarvirkjun – Kaldavatnsveita – Stækkun dælubúnaðar
Verkið fer fram á virkjanasvæði ON á Hellisheiði nánar tiltekið á kaldavatnsöflunarsvæðinu við Engidalskvísl sem er um 5 km frá rafstöðvarbyggingu við Kolviðarhól.
Um er...
Sjá loks til lands við endurbæturnar
Framkvæmdir við endurbætur á Kaffivagninum við Grandagarð hafa reynst mun tímafrekari en upphaflega var áætlað. Axel Óskarsson veitingamaður segir í samtali við Morgunblaðið að...
Steypumót féll á starfsmann byggingafyrirtækis
Lögregla var kölluð til vegna vinnuslyss í Mosfellsbæ seinni partinn í gær þar sem steypumót hafði fallið á starfsmann byggingarfyrirtækis.
Maðurinn var með meðvitund þegar...
Terra Einingar kaupa Tæki.is
Þetta er önnur yfirtaka Terra Eininga á einu ári.
Terra Einingar ehf., dótturfyrirtæki Terra umhverfisþjónustu, hefur fest kaup á öllu hlutafé Tæki.is ehf. Samkeppniseftirlitið heimilaði...