Vill breyta Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum í íbúðarhúsnæði
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í Vestmannaeyjum í vikunni var tekin fyrir fyrirspurn frá Þresti B. Johnsen um breytingu á Alþýðuhúsi við Skólaveg 21b...
Heidelberg skoðar að reisa mölunarverksmiðju við Húsavík
Heidelberg kynnti bæjarráði Norðurþings möguleika á að reisa þar mölunarsverksmiðju. Íbúar í Ölfusi kusu gegn því að verksmiðjunni á Þorlákshöfn eftir langar viðræður.
Fyrirtækið Heidelberg...
Álfabakkakærunni vísað frá nefndinni
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað stjórnsýslukæru Búseta vegna Álfabakka 2 frá. Meðan málið var til meðferðar hjá úrskurðarnefndinni barst tilkynning frá byggingarfulltrúanum í...
Samkomulag um byggingu 16 íbúða í Stykkishólmi
Samkomulag hefur náðst milli Brákar og Búðinga ehf. um byggingu 16 íbúða í Stykkishólmi. Brák íbúðafélag mun kaupa 12 íbúðir, en 4 íbúðir verða...
BM Vallá byggir nýja steypustöð á Ásbrú
„Spennt að koma inn á þennan markað og höfum mikla trú á framtíðaruppbyggingu í Reykjanesbæ og nágrenni,“ segir Þorsteinn Víglundsson.
BM Vallá hyggst taka í...
Fagkaup að kaupa 70% í DS Lausnum
Fagkaup hefur náð samkomulagi um kaup á 70% hlut í DS Lausnum sem sérhæfir sig í sölu, útleigu og þjónustu byggingakrana, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins....
Undirbúningur hafinn að breikkun Þjóðvegar 1 austan við Selfoss
Á síðasta stjórnarfundi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var lagt fram erindi frá Vegagerðinni þar sem fram kemur að vinna sé hafin við undirbúning á breikkun...
Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla
Sprenging hefur orðið í sölu á húskubbum framleiddum úr frauðplasti og eru verktakar og einstaklingar að átta sig á kostum þess að byggja úr...
Hringlaga hótel í botni Hvalfjarðar
Erlendir aðilar hafa kynnt áform um uppbyggingu á hóteli og ferðaþjónustu fyrir botni Hvalfjarðar. Hyggjast þeir leggja áherslu á náttúruferðamennsku samhliða mikilli skógrækt.
Gert er...
Staða framkvæmda við rannsóknahús
Vinna verktaka við rannsóknarhús fer hægt af stað í byrjun árs m.a. vegna óhagstæðra veðurskilyrða.
„Nú er unnið er nú að því að stilla upp...