Veitur semja við Ístak, Stétta­fé­lagið og ÍAV

0
Nýjar áherslur sem auka gæði og bæta þjónustu við viðskiptavini. Veitur skrifuðu undir samning við þrjá samstarfsaðila, ÍAV, Stéttarfélagið og Ístak þann 18. desember. Samningurinn var gerður...

27.01,2026 Hveragerðisbær. Skólamörk 2 – Viðbygging við íþróttahús Fokhelt hús

0
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í verkið: Skólamörk 2 – Viðbygging við íþróttahús Fokhelt hús Verklok eru 15.12.2026 Verkið felur í sér alla uppsteypu, smíði stálburðarvirkis og einangrun...

Samþykktu uppbyggingu á þremur stöðum í borginni

0
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær uppbyggingarsamkomulag við Reiti fasteignafélag um þróun og uppbyggingu við Suðurlandsbraut 56 (Metróreit), Nauthólsveg 50–52 (Loftleiðareit) og í Spönginni í...

Opnun útboðs: Fljóta­göng (76) og aðliggj­andi vegir, hönn­un og mat á...

0
Vegagerðin býður hér með út for- og verkhönnun Fljótaganga, aðliggjandi vega og gerð mats á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar. Innifalið í verkefninu er m.a. hönnun jarðganga,...

Óseldar nýjar íbúðir safnast upp

0
Af öllum þeim íbúðum sem til sölu voru á höfuðborgarsvæðinu í byrjun desembermánaðar var tæplega helmingurinn nýr eða 47,3%. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis-...

Opnun útboðs: Sauð­árkrókur – endur­bygg­ing Efri garðs, raforku­virki 2025

0
Sveitarfélagið Skagafjörður óska eftir tilboðum í verkið „Sauðárkrókur – endurbygging Efri garðs, raforkuvirki 2025“ Helstu verkþættir eru: • Ídráttur strengja • Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum •...

Opnun útboðs: Kjalar­nes, sjóvörn 2026

0
Vegagerðin býður hér með út verkið „Kjalarnes, sjóvörn 2026.” Um er að ræða endurbyggingu og styrkingu sjóvarnar meðfram Hringvegi (1) þar sem hann liggur...

Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu

0
Fasteignamarkaðurinn er enn kaupendamarkaður, samkvæmt svörum fasteignasala við könnun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þeim fækkaði hins vegar úr 91 prósent í 79 prósent milli nóvember og...

Hönnunarkostnaður Brákarborgar orðinn 207 milljónir

0
Hönnunarkostnaður Brákarborgar er orðinn 207 milljónir króna og skiptist á milli sjö arkitekta- og verkfræðistofa. Í svari Reykjavíkurborgar vegna fyrirspurnar Morgunblaðsins kemur fram að útseld...

03.02.2026 Hvammsvirkjun. HVM12 – Gröftur og jarðvinna

0
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum eftirfarandi verk. Verkið snýst um að grafa upp allt laust efni á svæðum virkjunarinnar þar sem til stendur að byggja steypt...