Borgin losar menguð efni í nýju íbúðahverfi

0
Nýbyggingahverfið á Ártúnshöfða er farið að taka á sig mynd þar sem byggingar rísa á atvinnusvæði sem senn mun víkja fyrir íbúðabyggðinni. Á lóðinni...

Hafa engu svarað um Brákarborg

0
Ekki hefur enn verið orðið við ítrekuðum óskum frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði um kynningu á þeim framkvæmdum sem enn standa yfir...

Lykil­starfs­menn og Sjávarsýn eignast Kælitækni

0
Fjórir lykil­starfs­menn Kælitækni hafa gengið til liðs við fjár­festingafélagið Sjávarsýn ehf. um kaup á félaginu. Starfs­mennirnir Valur Ás­berg Vals­son fram­kvæmda­stjóri, Elís H. Sigur­jóns­son tækni­stjóri, Hörður...

Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann

0
Verktakafyrirtækið Ístak og bæjaryfirvöld í Nuuk tilkynntu í gær að þau hefðu höggvið á hnút sem hindrað hefur opnun stærsta skóla Grænlands. Byggingarverkefnið er...

Laxey fær heimild til stækkunar í Viðlagafjöru

0
Laxey hyggst auka umfang framleiðslugetu úr 11.500 tonnum í 42.000 tonn á ári og reisa seiðaeldisstöð í Viðlagafjöru. Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur tekið jákvætt...

Innri endurskoðun átelur vinnubrögð

0
Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar (IER) gagnrýnir harðlega stjórnsýslu og ákvarðanatöku borgarinnar við gerð samninga um nýtingu bensínstöðvalóða á árunum 2021 og 2022. Skýrsla...

04.11.2025 Lágafellslaug, Nýr heitur pottur

0
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkið Lágafellslaug, Nýr heitur pottur. Verkefnið felst í byggingu á nýjum heitum potti sem hefur óhindrað aðgegni fyrir fólk í hjólastól. Verkataki...

Tíminn leiðir í ljós tjónið eftir brunann hjá Primex

0
„Það eina sem við getum gert á þessari stundu er að vera bjartsýn og vona hið besta,“ segir forstjóri Ísfélagsins, eiganda Primex á Siglufirði...

Við gætum farið að aka Sunda­braut eftir sjö ár

0
Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til...

Milljarði þegar verið eytt í Vörðuskóla

0
Endurgerð Vörðuskóla við Barónsstíg í Reykjavík hefur ekki gengið þrautalaust fyrir sig. Reykjavíkurborg keypti húsnæðið af ríkinu árið 2020 og var ætlunin að starfrækja...