First Water lýkur 5,7 milljarða króna hlutafjáraukningu
First Water, sem sérhæfir sig í sjálfbæru landeldi á laxi í Þorlákshöfn, hefur lokið hlutafjáraukningu að upphæð 39 milljónir evra, sem samsvarar um 5,7...
Niðurrif að Víðihlíð klárast í vikunni
„Ég vil að gamla fólkið okkar fái að flytja aftur inn á Víðihlíð, segir Jón Gunnar Margeirsson hjá Jón & Margeir í Grindavík, sem...
04.04.2025 Sveitarfélagið Ölfus. Vesturbyggð – Yfirborðsfrágangur 2025
Verkið er fólgið í yfirborðsfrágangi gatna og svæða í nýju hverfi sem er í byggingu. Um er að ræða jöfnun á núverandi fyllingu, jöfnunarlag,...
04.04.2025 Sveitarfélagið Ölfus. Nesbraut – Laxabraut – malbikun
Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2025.
Verkinu er skipt upp í 2 áfanga
1. Áfangi er frá stöð 3.500–5.450 og skal honum að fullu...
Lagning háspennustrengs í Berufirði ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að lagning fimmtán kílómetra langs háspennustrengs í jörðu fyrir botni Berufjarðar skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Birti stofnunin þennan úrskurð sinn...
85 umsóknir um hlutdeildarlán í mars 2025
Andvirði umsókna um hlutdeildarlán nam um 1.167 milljónum króna, en 350 milljónir króna eru til úthlutunar.
72 umsóknir að andvirði 973 milljónum króna...
Verkfræðingar felldu samning
Verkfræðingar og tæknifræðingar hjá Reykjavíkurborg hafi fellt nýjan kjarasamning. Rafræn atkvæðagreiðsla fór fram dagana 19. til 24. mars.
Í tilkynningu þess efnis á Facebooksíðu Verkfræðingafélags...
Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar
Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti samkomulag um að bærinn greiddi Rio Tinto rúmar 26 milljónir króna vegna lands sem var tekið undir breikkun Reykjanesbrautar. Vegagerðin neitaði...
08.04.2025 Hagabraut(286), Landvegur – Reiðholt
Vegagerðin býður hér með út styrkingu, breikkun og klæðingu á 7,5 km kafla Hagabrautar í Rangárþingi ytra, frá Landvegi að Reiðholti. Núverandi vegur er...
Stórt skref fyrir Borgnesinga
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í síðustu viku.
Framkvæmdir við húsið hefjast á næstu vikum og áætlað er að húsið...