Semja við Ís­tak um gerð mann­virkja fyrir fyrsta vindorku­ver landsins

0
Landsvirkjun hefur samið við Ístak hf. um ýmis mannvirki fyrir Vaðölduver, eða Búrfellslund, þar sem fyrsta vindorkuver landsins rís. Upphæð samningsins nemur rúmum 6,8...

Verk­fræðingar gagn­rýna stjórnar­skipan HMS

0
Verk­fræðingafélagið segir skipan stjórnar HMS van­virðingu við þá sér­fræði­menntun og fagþekkingu sem tækni­menntað fólk býr yfir. Verkfræðingafélag Íslands (VFÍ) hefur sent Ingu Sæland, félags- og...

Grunnstoðir iðnnáms á Íslandi eru ekki nægilega tryggðar

0
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um framhaldsskóla (282. mál). Í umsögninni lýsa samtökin áhyggjum af því að veigamiklum athugasemdum, sem samtökin...

Söfnun fyrir athvarfið gengur vel

0
Söfn­un fyr­ir nýju hús­næði Kvenna­at­hvarfs­ins hef­ur gengið von­um fram­ar og veitt starfs­fólki von­ar­neista um sam­taka­mátt þjóðar­inn­ar. „Söfn­un­in hef­ur sýnt fram á sam­taka­mátt sem er svo...

Línan um­deilda fær enn eitt græna ljósið

0
Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. Þetta...

Varðveitir eldri íslenskar byggingar

0
Byggingartæknifræðingur hjá Verkvist hefur nýlega skilað ítarlegri rannsókn á varðveislu íslenskra útveggja. Ævar Kærnested lauk B.Sc. prófi í byggingartæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík í vor...

Flugmenn telja nýju stæðin of þröng

0
Að mati flug­manna eru flug­véla­stæðin held­ur þröng við hina nýju 25 þúsund fer­metra austurálmu flug­stöðvar­inn­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli, sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins. Að þeirra sögn virðist...

19.05.2025 Veitur ohf. Djúpdælur Reykjahlíð 3. áfangi – MG32 og MG36

0
Verkefnið snýst í aðaldráttum um að skipta út núverandi dælum, lögnum, raf- og stjórnbúnaði í borholum MG-32 og MG-36 í Reykjahlíð í Mosfellsdal. Verktaki skal...

Árangursríkari opinberar framkvæmdir

0
„Nýjar eignir krefjast viðhalds, endurbóta og förgunar, sem oft yfirsjást við ákvarðanatöku.“ Vinnuregla smiðsins er: „Mældu tvisvar, sagaðu einu sinni.“ Þetta endurspeglar mikilvægi þess að...

Hefja uppbyggingu á Borgarhöfðanum

0
Fyrsta skóflu­stung­an að 133 íbúða bygg­ingu á Borg­ar­höfða var tek­in í fyrradag. Áætlað er að hverfið, sem mun rísa á Ártúns­höfða og við Elliðaár­vog,...