Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár
Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til...
Milljarði þegar verið eytt í Vörðuskóla
Endurgerð Vörðuskóla við Barónsstíg í Reykjavík hefur ekki gengið þrautalaust fyrir sig. Reykjavíkurborg keypti húsnæðið af ríkinu árið 2020 og var ætlunin að starfrækja...
Opnun útboðs: Akranes, sjóvarnir 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið „Akranes, sjóvarnir 2025.” Um er að ræða sjóvarnir á tveimur stöðum á Akranesi: 30 m lenging sjóvarnar við...
Opnun útboðs: Flóttamannavegur (410), gatnamót við Urriðaholtsstræti
Vegagerðin og sveitarfélagið Garðabær bjóða hér með út gerð hringtorgs við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis. Verkið felst í gerð hringtorgs á mótum Flóttamannavegar og...
Þúsund fermetra baðlón opnað í dag
Fagurt útsýni yfir Hvítá og sveitirnar í kring mætir gestum Laugaráss Lagoon, nýs baðlóns sem opnað verður í dag. Lónið er um eitt þúsund...
Framkvæmdir við rannsóknahús Nýs Landspítala
Framkvæmdir við nýtt rannsóknahús hafa gengið vel að undanförnu og mikilvægir áfangar fram undan. Nú er aðallega steypt á efstu hæð byggingarinnar, þar sem...
Rekstur Þórkötlu kostar hátt í milljarð
Heildarkostnaður við rekstur Þórkötlu, sem tók yfir íbúðarhúsnæði í Grindavík, er á bilinu 800 til 900 milljónir króna á ári án fjármagnsliða. Þar af...
MVA ehf hefur undirritað samning vegna Nýs Skógarhótels við Skógarböðin á...
MVA ehf hefur undirritað samning við Hótel Gjá ehf um framleiðslu og uppsteypu steyptra þátta fyrir nýtt Skógarhótel við Skógarböðin á Akureyri.
Hótelið verður 7.700...
Verslun Bónus á Selfossi stækkar
Hafnar eru framkvæmdir við stækkun Bónus á Selfossi. Verslunin, sem stendur við Larsenstræti 5, mun stækka um 350 fermetra. Gert er ráð fyrir að...
Þurftu að flytja vegna myglu
„Við erum með fólk sem hefur verið í heimavinnu síðan í vor. Menn eru að tínast í hús sem er afar jákvætt fyrir vinnustaðinn,“...














