Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins
Landsvirkjun hefur samið við Ístak hf. um ýmis mannvirki fyrir Vaðölduver, eða Búrfellslund, þar sem fyrsta vindorkuver landsins rís. Upphæð samningsins nemur rúmum 6,8...
Verkfræðingar gagnrýna stjórnarskipan HMS
Verkfræðingafélagið segir skipan stjórnar HMS vanvirðingu við þá sérfræðimenntun og fagþekkingu sem tæknimenntað fólk býr yfir.
Verkfræðingafélag Íslands (VFÍ) hefur sent Ingu Sæland, félags- og...
Grunnstoðir iðnnáms á Íslandi eru ekki nægilega tryggðar
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um framhaldsskóla (282. mál).
Í umsögninni lýsa samtökin áhyggjum af því að veigamiklum athugasemdum, sem samtökin...
Söfnun fyrir athvarfið gengur vel
Söfnun fyrir nýju húsnæði Kvennaathvarfsins hefur gengið vonum framar og veitt starfsfólki vonarneista um samtakamátt þjóðarinnar.
„Söfnunin hefur sýnt fram á samtakamátt sem er svo...
Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið
Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt.
Þetta...
Varðveitir eldri íslenskar byggingar
Byggingartæknifræðingur hjá Verkvist hefur nýlega skilað ítarlegri rannsókn á varðveislu íslenskra útveggja.
Ævar Kærnested lauk B.Sc. prófi í byggingartæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík í vor...
Flugmenn telja nýju stæðin of þröng
Að mati flugmanna eru flugvélastæðin heldur þröng við hina nýju 25 þúsund fermetra austurálmu flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Að þeirra sögn virðist...
19.05.2025 Veitur ohf. Djúpdælur Reykjahlíð 3. áfangi – MG32 og MG36
Verkefnið snýst í aðaldráttum um að skipta út núverandi dælum, lögnum, raf- og stjórnbúnaði í borholum MG-32 og MG-36 í Reykjahlíð í Mosfellsdal.
Verktaki skal...
Árangursríkari opinberar framkvæmdir
„Nýjar eignir krefjast viðhalds, endurbóta og förgunar, sem oft yfirsjást við ákvarðanatöku.“
Vinnuregla smiðsins er: „Mældu tvisvar, sagaðu einu sinni.“ Þetta endurspeglar mikilvægi þess að...
Hefja uppbyggingu á Borgarhöfðanum
Fyrsta skóflustungan að 133 íbúða byggingu á Borgarhöfða var tekin í fyrradag. Áætlað er að hverfið, sem mun rísa á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog,...