Olíustöðin verði til 2050
Viðræður eru hafnar milli Reykjavíkurborgar og Faxaflóahafna um framtíð olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey.
Á stjórnarfundi Faxaflóahafna nýlega kynnti Gunnar Tryggvason hafnarstjóri stöðu mála varðandi olíubirgðastöðina. Faxaflóahafnir...
Vilja stöðva niðurrif á elsta húsi Laugavegar
Minjastofnun hefur kallað eftir skýringum frá Reykjavíkurborg á því hvers vegna samþykkt var að rífa að hluta og breyta elsta húsinu við Laugaveg. Minjastofnun...
Nýtt hjúkrunarheimili rís í Þorlákshöfn
Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar fasteignir ehf. hafa undirritað samkomulag um úthlutun lóðar fyrir byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Heimilið verður staðsett við Egilsbraut og...
Leggja til samgöngufélag að færeyskri fyrirmynd
Þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar leggja til stofnun samgöngufélags að færeyskri fyrirmynd. Það á að heita Þjóðbraut og á að fjármagna og reka stórar...
Styttist í nýjan og rándýran Nývang
Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur deilt áður óséðum myndum af endurbótum á leikvangi sínum Nývangi.
Völlurinn fær talsverða andlitslyftingu en það kostar skildinginn, en kostnaður er...
09.10.2025 Geysir – innviðir 3. áfangi
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, fyrir hönd Náttúruverndarstofnunar, óskar eftir tilboðum í verkið Geysir – innviðir 3. áfangi sem er gerð göngustíga og...
Kleppur verður ekki lengur Kleppur þegar nýtt húsnæði rís í Fossvogi
Unnið er að undirbúningi nýrrar byggingar fyrir geðþjónustu Landspítalans sem nú er dreifð á nokkra staði. Bæta þarf skipulag geðþjónustu, segir forstjóri Landspítalans.
Bæta þarf...
Fundur um stöðu íbúðauppbyggingu og framtíðarhorfur
HMS boðar til opins fundar um stöðu íbúðauppbyggingar fyrir landið allt þriðjudaginn 23. september. HMS mun þá gefa út greiningu á niðurstöðum septembertalningar á íbúðum...
Nýr hótelturn teygir sig til himins í Reykjavík
Hótelturninn á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík er smám saman að verða að veruleika eins og þeir sem eiga leið hjá taka eftir.
Vinnan...
450 milljónir í arð
Velta félagsins jókst um 6% milli ára og nam ríflega 4,2 milljörðum króna.
Rafverktakafyrirtækið Rafholt hagnaðist um 334 milljónir króna í fyrra, samanborið við 351...