Opnun útboðs: Sauðárkrókur – endurbygging Efri garðs, raforkuvirki 2025
Sveitarfélagið Skagafjörður óska eftir tilboðum í verkið „Sauðárkrókur – endurbygging Efri garðs, raforkuvirki 2025“
Helstu verkþættir eru:
• Ídráttur strengja
• Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum
•...
Opnun útboðs: Kjalarnes, sjóvörn 2026
Vegagerðin býður hér með út verkið „Kjalarnes, sjóvörn 2026.” Um er að ræða endurbyggingu og styrkingu sjóvarnar meðfram Hringvegi (1) þar sem hann liggur...
Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu
Fasteignamarkaðurinn er enn kaupendamarkaður, samkvæmt svörum fasteignasala við könnun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Þeim fækkaði hins vegar úr 91 prósent í 79 prósent milli nóvember og...
Hönnunarkostnaður Brákarborgar orðinn 207 milljónir
Hönnunarkostnaður Brákarborgar er orðinn 207 milljónir króna og skiptist á milli sjö arkitekta- og verkfræðistofa.
Í svari Reykjavíkurborgar vegna fyrirspurnar Morgunblaðsins kemur fram að útseld...
03.02.2026 Hvammsvirkjun. HVM12 – Gröftur og jarðvinna
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum eftirfarandi verk.
Verkið snýst um að grafa upp allt laust efni á svæðum virkjunarinnar þar sem til stendur að byggja steypt...
13.01.2026 Álftanes, sjóvarnir 2025
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið „Álftanes, sjóvarnir 2025”. Um er að ræða:
U.þ.b. 50 m framhald á núverandi sjóvörn á Hliðsnesi ásamt nýjum...
Hlutdeildarlánaíbúðir megi mest kosta 87 milljónir
Ráðuneytið segir að ekki sé verið að auka umfang úrræðisins umfram það sem SÍ taldi ásættanlegt þegar kerfinu var komið á.
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið hefur...
Slaka tímabundið á kröfum framkvæmdarlána
Meiri hluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis hefur lagt til breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki sem ætlað er að innleiða reglugerð CRR III í reglugerð...
30.01.2026 Forval: Hönnun Helguvík – Hafnarbakki og olíubirgðastöð
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir, hér eftir nefnt FSRE, f.h. verkkaupa, Landhelgisgæslu Íslands, varnamálasvið, í umboði utanríkisráðuneytisins, óskar eftir umsóknum frá fyrirtækjum eða teymum fyrirtækja til...
05.02.2026 Leiksskólinn Maríuborg. Kennslustofur, hönnun, smíði og lóðafrágangur
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Leiksskólinn Maríuborg. Kennslustofur, hönnun, smíði og lóðafrágangur, útboð nr. 16245.
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Verkið felur í sérhönnun,...














