Gamla ríkinu á Seyðisfirði lyft af grunni sínum og endurbætur hefjast
Miklar tilfæringar voru á Seyðisfirði þegar yfir hundrað ára gömlu húsi var lyft af grunni sínum. Í húsinu eru elstu búðarinnréttingar landsins. Starfsemi gæti...
Styrkja, breikka og klæða 7,5 km Hagabrautar
Vegagerðin hefst í sumar að styrkja, breikka og klæða 7,5 km kafla Hagabrautar (veg 286) frá Landvegi að Reiðholti. Þessi umtalsverða viðgerð miðar að...
Tóku íbúðir úr sölu vegna aðstæðna
Húsbyggjandinn Jón Þór Hjaltason segir óvissu í efnahagsmálum á Íslandi, og raunar um heim allan, hafa haft áhrif á fasteignamarkaðinn hér.
Meðal annars af þeim...
17.09.2025 Betri samgöngur ohf. óska tilboða í umsjón og eftirlit með...
Betri samgöngur ohf. auglýsir útboð á umsjón og eftirlit vegna framkvæmda við Fossvogsbrú.
Meginhlutverk ráðgjafans er að fylgjast með verkefninu og staðfesta að framkvæmdir verktaka...
Stærstu íbúðirnar 200 fermetrar
Áform um íbúðauppbyggingu á svokölluðum Landsbankareit við Laugaveg hafa fengið grænt ljós í borgarráði Reykjavíkur.
Um er að ræða húsið á Laugavegi 77 þar sem...
Lekinn á Landspítalanum: Borað í lögn sem ekki var á teikningu
Mbl.is greindi frá því í gærmorgun að leki hefði orðið á Landspítalanum við Hringbraut í fyrrinótt eftir að lögn sprakk. Var slökkvilið kallað á...
Byggja baðstað í fjallinu
Góður gangur er nú í byggingu Fjallabaðanna í Þjórsárdal. Þarna verður baðstaður og 40 herbergja hótel; mannvirki sem eru byggð við fjallið Rauðukamba og...
Malbikunarverkefni á Austurlandi boðin út eftir samþykkt á aukafjárlögum
Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í malbikun á nokkrum köflum á Hringveginum á Austurlandi eftir að Alþingi samþykkti aukafjárveitingu í viðhald vega á landsbyggðinni...
Móðurfélag Jáverks hagnast um 750 milljónir
„Umfang samstæðunnar var heldur meira á árinu 2024 en á árinu 2023.“
GG ehf., móðurfélag verktakafyrirtækisins Jáverks, hagnaðist um 749 milljónir króna eftir skatta á...