Gamla ríkinu á Seyðisfirði lyft af grunni sínum og endurbætur hefjast

0
Miklar tilfæringar voru á Seyðisfirði þegar yfir hundrað ára gömlu húsi var lyft af grunni sínum. Í húsinu eru elstu búðarinnréttingar landsins. Starfsemi gæti...

Styrkja, breikka og klæða 7,5 km Hagabrautar

0
Vegagerðin hefst í sumar að styrkja, breikka og klæða 7,5 km kafla Hagabrautar (veg 286) frá Landvegi að Reiðholti. Þessi umtalsverða viðgerð miðar að...

Tóku íbúðir úr sölu vegna aðstæðna

0
Hús­byggj­and­inn Jón Þór Hjalta­son seg­ir óvissu í efna­hags­mál­um á Íslandi, og raun­ar um heim all­an, hafa haft áhrif á fast­eigna­markaðinn hér. Meðal ann­ars af þeim...

17.09.2025 Betri samgöngur ohf. óska tilboða í umsjón og eftirlit með...

0
Betri samgöngur ohf. auglýsir útboð á umsjón og eftirlit vegna framkvæmda við Fossvogsbrú. Meginhlutverk ráðgjafans er að fylgjast með verkefninu og staðfesta að framkvæmdir verktaka...

Stærstu íbúðirnar 200 fermetrar

0
Áform um íbúðaupp­bygg­ingu á svo­kölluðum Lands­bankareit við Lauga­veg hafa fengið grænt ljós í borg­ar­ráði Reykja­vík­ur. Um er að ræða húsið á Lauga­vegi 77 þar sem...

Lekinn á Landspítalanum: Borað í lögn sem ekki var á teikningu

0
Mbl.is greindi frá því í gærmorgun að leki hefði orðið á Landspítalanum við Hringbraut í fyrrinótt eftir að lögn sprakk. Var slökkvilið kallað á...

Byggja baðstað í fjallinu

0
Góður gang­ur er nú í bygg­ingu Fjallabaðanna í Þjórsár­dal. Þarna verður baðstaður og 40 her­bergja hót­el; mann­virki sem eru byggð við fjallið Rauðukamba og...

Malbikunarverkefni á Austurlandi boðin út eftir samþykkt á aukafjárlögum

0
Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í malbikun á nokkrum köflum á Hringveginum á Austurlandi eftir að Alþingi samþykkti aukafjárveitingu í viðhald vega á landsbyggðinni...

Móðurfélag Já­verks hagnast um 750 milljónir

0
„Umfang samstæðunnar var heldur meira á árinu 2024 en á árinu 2023.“ GG ehf., móðurfélag verktakafyrirtækisins Jáverks, hagnaðist um 749 milljónir króna eftir skatta á...