Opnun útboðs: Sementsfestun á Norðursvæði 2025
Vegagerðin býður hér með út festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Norðursvæði 2025.
Áætlaðar magntölur:
Festun með sement
33.800 m2
Tvöföld klæðing
3.800...
Tvöfalda tengingu rafmagns til 16 staða á landinu
Farið er að síga á seinni hluta framkvæmda við lagningu ríflega 40 kílómetra rafstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur. Strengurinn er hluti verkefnis sem felst...
Innanhússfrágangur við Grensásdeild að hefjast
Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar halda áfram á fullri ferð og eru í samræmi við áætlun. Nú hefur verið lokið við alla uppsteypu nýbyggingarinnar, þar...
Vík og Þórshöfn bíða eftir betri línum á meðan RARIK og...
Mögulega úrelt verkaskipting á milli RARIK og Landsnets tefur uppbyggingu á nýjum raflínum til Þórshafnar og Víkur í Mýrdal. RARIK segir Landsnet ætla að...
Segir stefna í menningarslys á Birkimel
Stjórnendur fjögurra stofnana gagnrýna áform Reykjavíkur og lýsa blokk sem stendur til að byggja í Vesturbæ sem aðskotahlut. Arkitekt á svæðinu segir að um...
17.07.2025 RARIK ohf. Strenglögn – Holtsvegur – Suðurland.
RARIK ohf., kt. 520269-2669, óskar eftir tilboðum í útboðsverkið: Strenglögn – Holtsvegur – Suðurland.
Verkið felur í sér strenglögn 3x95q 12kv streng frá gatnamótum Gaulverjabæjarvegs...
SÚN framkvæmt fyrir um 800 milljónir á undanförnum mánuðum
Beinar fjárfestingar Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) í framkvæmdum nema um 800 milljónum á síðasta ári og fyrstu mánuðum þessa árs. Aldrei var ráðist...
Börnin heim eftir meiriháttar vandræðagang
Gert er ráð fyrir því að starfsfólk og börn leikskólans Brákarborgar komist aftur í sitt eigið húsnæði í október á þessu ári en að...
01.07.2025 Landsnet. MJO-01: Jarðvinna og bygging- verðfyrirspurn
Landsnet óskar eftir óskuldbindandi tilboðum í verkið MJO-01 Jarðvinna og bygging.
Verkið felst í jarðvinnu, lagningu aðkomuvegar, byggingu, lóðarfrágangi og fullnaðarfrágangi á byggingu tengvirkis Landsnets...
14.07.2025 Fjölbrautaskóli Suðurlands, endurnýjun þakglugga
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, fyrir hönd verkkaupa Ríkiseigna, kt. 690981-0259 og Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSU), kt. 4911810289, óska eftir tilboðum í endurnýjun á...