29.01.2026 Fjallabyggð. Endurnýjun sundlaugalagna og raflagna í lagnarými

0
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurnýjun sundlaugalagna og raflagna í lagnarými sundlaugar ásamt smíði á klórgeymslu við Sundlaug Siglufjarðar skv. útboðsgögnum AVH. Helstu magntölur: Steypumót...

Hótel Saga formlega vígð eftir breytingar

0
Ný bygging Háskóla Íslands, sem áður var Hótel Saga, var formlega vígð í vikunni. Ríkið keypti húsið fyrir fjórum árum þegar hótelinu var lokað...

Trefjaplast notað í nýja brú

0
Við endurnýjun brúarinnar yfir Kaldá hjá Snorrastöðum í Hnappadal var notuð ný byggingaraðferð, þar sem öll yfirbyggingin er gerð úr trefjaplasti. Gamla brúin var rifin...

Niðurrif á Holtsgötu harðlega gagnrýnt

0
Nágrönnum Sæmundarhlíðar við Holtsgötu 10 í Reykjavík hugnast síður en svo áform borgarinnar um að rífa gamla húsið og byggja fjölbýlishús í stað þess. Í...

20.01.2026 Nýr Landspítali við Hringbraut. Rannsóknahús – Þakfrágangur

0
Nýr Landspítali ohf. óskar eftir tilboðum verktaka í útboðsverkið: Rannsóknahús – Þakfrágangur Nýr Landspítali ohf. (NLSH) óskar eftir tilboði í þessu almenna útboði fyrir útboðsverkið: Nýr...

Brúarsmíði yfir Ölfusá miðar vel

0
Framkvæmdir við byggingu nýrrar Ölfusárbrúar eru á góðu skriði þessa daga og smíði á undirstöðum og landstöplum er langt kominn. Í Efri-Laugardælaeyju er nú...

Gætu notað bílskýlið oftar: Ný bygging dugir ekki

0
Of fá legurými eru á Landspítala og engin sjáanleg lausn er í sjónmáli. Nýr meðferðarkjarni sem er hluti af nýjum spítala og á að...

21.01.2026 Borgarfjarðarbrú. Endurnýjun lagna

0
Verkið er í aðalatriðum fólgið í því, að verktaki skal endurnýja og leggja nýlagnir veitna í jörðu og undir Borgarfjarðarbrú. Stærsti hluti verkefnisins felur í...

Kostnaður við skólann stefnir í fimm milljarða

0
Raunkostnaður við framkvæmdir, viðhald og endurbætur á Fossvogsskóla vegna vandamála sem tengjast raka, myglu og öðru viðhaldi er þegar orðinn tæplega 4,2 milljarðar króna...

Ákvörðun um Suðureyjargöng nálgast

0
Færeyingar standa brátt frammi fyrir því að taka ákvörðun um hvort ráðist verði í að grafa neðansjávarjarðgöng til Suðureyjar, einu stóru færeysku eyjarinnar sem...