29.01.2026 Fjallabyggð. Endurnýjun sundlaugalagna og raflagna í lagnarými
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurnýjun sundlaugalagna og raflagna í lagnarými sundlaugar ásamt smíði á klórgeymslu við Sundlaug Siglufjarðar skv. útboðsgögnum AVH.
Helstu magntölur:
Steypumót...
Hótel Saga formlega vígð eftir breytingar
Ný bygging Háskóla Íslands, sem áður var Hótel Saga, var formlega vígð í vikunni. Ríkið keypti húsið fyrir fjórum árum þegar hótelinu var lokað...
Trefjaplast notað í nýja brú
Við endurnýjun brúarinnar yfir Kaldá hjá Snorrastöðum í Hnappadal var notuð ný byggingaraðferð, þar sem öll yfirbyggingin er gerð úr trefjaplasti.
Gamla brúin var rifin...
Niðurrif á Holtsgötu harðlega gagnrýnt
Nágrönnum Sæmundarhlíðar við Holtsgötu 10 í Reykjavík hugnast síður en svo áform borgarinnar um að rífa gamla húsið og byggja fjölbýlishús í stað þess.
Í...
20.01.2026 Nýr Landspítali við Hringbraut. Rannsóknahús – Þakfrágangur
Nýr Landspítali ohf. óskar eftir tilboðum verktaka í útboðsverkið: Rannsóknahús – Þakfrágangur
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) óskar eftir tilboði í þessu almenna útboði fyrir útboðsverkið: Nýr...
Brúarsmíði yfir Ölfusá miðar vel
Framkvæmdir við byggingu nýrrar Ölfusárbrúar eru á góðu skriði þessa daga og smíði á undirstöðum og landstöplum er langt kominn. Í Efri-Laugardælaeyju er nú...
Gætu notað bílskýlið oftar: Ný bygging dugir ekki
Of fá legurými eru á Landspítala og engin sjáanleg lausn er í sjónmáli. Nýr meðferðarkjarni sem er hluti af nýjum spítala og á að...
21.01.2026 Borgarfjarðarbrú. Endurnýjun lagna
Verkið er í aðalatriðum fólgið í því, að verktaki skal endurnýja og leggja nýlagnir veitna í jörðu og undir Borgarfjarðarbrú.
Stærsti hluti verkefnisins felur í...
Kostnaður við skólann stefnir í fimm milljarða
Raunkostnaður við framkvæmdir, viðhald og endurbætur á Fossvogsskóla vegna vandamála sem tengjast raka, myglu og öðru viðhaldi er þegar orðinn tæplega 4,2 milljarðar króna...
Ákvörðun um Suðureyjargöng nálgast
Færeyingar standa brátt frammi fyrir því að taka ákvörðun um hvort ráðist verði í að grafa neðansjávarjarðgöng til Suðureyjar, einu stóru færeysku eyjarinnar sem...














