Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum
Vegna framkvæmda hafa Veitur lokað annari akrein Hálsabrautar við Hestháls. Þar með fækkar útgönguleiðum úr Árbænum næstu fjórar vikurnar, og fleiri þurfa að aka...
Sindragata 4A á Ísafirði: framkvæmdir stöðvaðar
Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál stöðvaði í gær framkvæmdir á Sindragötu 4A Ísafirði, sem hafnar voru samkvæmt byggingarleyfi frá 26. ágúst 2025, á grundvelli...
Samdráttur hjá Cowi
Aukin eftirspurn á yfirstandandi ári muni mjög líklega leiða til starfsmannafjölgunar en ársverk voru 249 í fyrra.
áðgjafafyrirtækið Cowi á Íslandi hagnaðist um 199 milljónir...
Hönnun á 26 borgarlínustöðvum
Hönnun á 26 borgarlínustöðvum og aðgengi að þeim er framundan en borgarlínan á að að vera komin að fullu í rekstur árið 2031.
Stöðvanetið mun...
Nýbygging fyrir geðþjónustu Landspítala verði í Fossvogi
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur fallist á umsókn Nýs Landspítala ohf. (NLSH) um að hefja deiliskipulagsgerð í Fossvogi með það fyrir augum að þar...
Arnar og Aron til Reita
Arnar Skjaldarson og Aron Elí Sævarsson hafa gengið til liðs við þróunarsvið Reita.
Arnar Skjaldarson og Aron Elí Sævarsson hafa gengið til liðs við þróunarsvið...
Önnur vatnsaflsvirkjun gæti senn risið við Lagarfoss
Um rúmlega eins árs skeið hefur Orkusalan, rekstraraðili Lagarfossvirkjunar, unnið að því að kanna möguleika á að setja upp aðra vatnsaflsvirkjun gengt núverandi stöð...
Hafnarfjarðarbær semur við Stjörnugarða ehf. vegna Selhellu-Steinhella stofnlögn
Úr fundargerð Umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar þann 17. september 2025
2509572 – Selhraun, stofnlögn fráveitu
Lögð fram tilboð sem bárust í stofnlögn fráveitu við Selhraun.
Umhverfis-...
Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi
Stjórn félags eldri borgara á Selfossi tók í dag fyrstu skóflustunguna að fimm þúsund fermetra uppbyggingu við miðbæinn á Selfossi. Um er að ræða...
RST Net sér Vaðölduveri fyrir rafbúnaði
Landsvirkjun hefur samið við RST Net ehf. um hönnun, innkaup, framleiðslu og uppsetningu á rafbúnaði í safnstöð á framkvæmdasvæði fyrirhugaðs vindorkuvers við Vaðöldu. Samningurinn...