Fasteignirnar verðlausar

0
Eig­end­ur at­vinnu­hús­næðis á Bílds­höfða segja Reykja­vík­ur­borg hafa skilið sig eft­ir í al­gjörri óvissu og með verðlaus­ar eign­ir. Aron Wei Quan, eig­andi veit­ingastaðar­ins Fön­ix á Bílds­höfða...

Landeldisstöð Samherja á Reykjanesi í gang eftir tvö ár

0
34 milljarða fjármögnun fyrsta áfanga lokið - 100 störf skapast Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja hf., hefur lokið fjármögnun fyrsta áfanga Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar við...

Sex ára gamalt hús í við­gerð: Ekki við flötu þökin að...

0
Unnið er að viðgerðum á húsi sem er einungis sex ára gamalt í Vogahverfi í Reykjavík vegna lekavandamála. Fleiri dæmi eru um slík fjölbýlishús...

133 nýjar íbúðir komnar í sölu á Orkureitnum

0
Annar áfangi Orkureitsins er nú kominn í sölu. Um er að ræða 133 nýjar íbúðir í svokölluðu D húsi sem rís á horni Suðurlandsbrautar...

Borgarlína. Útboð í rammasamning verkfram­kvæmda

0
Auglýst hefur verið eftir tilboðum í gerð rammasamnings um uppbyggingu innviða fyrir Borgarlínuna. Á meðal helstu verkþátta eru gatnagerð, jarðvinna, veituframkvæmdir, blágrænar ofanvatnslausnir, gangstéttagerð,...

Vill sigla með Faktorshúsið í nýjan bæ

0
Nýr eig­andi Fa­ktors­húss­ins á Flat­eyri hyggst flytja húsið úr sjáv­ar­pláss­inu og finna því nýj­an stað ann­ars staðar á land­inu, annaðhvort á Vest­fjörðum eða utan...

04.05.2025 Útboð á byggingarrétti lóða í Dalshverfi í Reykjanesbæ

0
Útboð á byggingarrétti lóða í Dalshverfi.  Reykjanesbær auglýsir útboð á byggingarétti á raðhúsalóðum við Álfadal 1-7 og 18-24 og fjölbýlishúsalóðum við Trölladal 12-14 og Dvergadal 2-10. Lóðirnar eru í suðurhluta 3. áfanga...

Fjárfesta fyrir milljarða á Ásbrú

0
Ívera hefur fjárfest töluvert í íbúðarhúsnæði á Ásbrú að undanförnu. Leigufélagið Ívera, áður Heimstaden á Íslandi, hefur gengið frá kaupum á fjölbýlishúsi að Valhallarbraut 744...

Nýr skóli hefur göngu sína í ágúst í Kópavogi

0
Barnaskóli Kársness er nýr skóli í Kópavogi sem hefur göngu sína í ágúst. Barnaskóli Kársness verður samrekinn leik- og grunnskóli og hafa 40 leikskólabörn...