Afturkalla ætti byggingarleyfið
Erlendur Gíslason, lögmaður sem gætir hagsmuna Búseta vegna vöruhússins við Álfabakka 2, segir aðal- og deiliskipulag ekki gera ráð fyrir kjötiðnaði eða öðrum iðnaði...
Unnið við uppsteypu Grensásdeildar
Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar hafa gengið vel á umliðnu ári.
„Á þessu stigi framkvæmda þá er uppsteypan í fullum gangi og lýkur henni í sumar.
Búið...
Ekkert efni verði tekið úr árfarvegi í Húnabyggð vegna Blöndulínu þrjú
Húnabyggð hefur beint þeim tilmælum til Landsnets að ekkert efni verði tekið úr árfarvegi í sveitarfélaginu vegna Blöndulínu þrjú. Allar framkvæmdir sem geti spillt...
27.1.2025 Tímabundnar kennslustofur fyrir Menntaskólann við Sund
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE), f.h. Menntaskólans við Sund, sem hér eftir nefnist kaupandi, óskar eftir leigutilboðum í að reisa færanlegar einingar til útleigu fyrir...
Framkvæmdin sem á að breyta Reykjavík
Eitt af stærstu uppbyggingarverkefnum á Íslandi á komandi áratug verða líklega Miklubrautargöng, en verðmiði þeirra er vel á sjötta tug milljarða. En hvernig munu...
Í vor þarf að velja á milli brúar eða ganga
Unnið hefur verið af fullum krafti að undirbúningi Sundabrautar hjá Vegagerðinni. Næsta lykilákvörðun sem taka þarf er sú hvort þvera skuli Kleppsvík á brú...