Kostnaður við skólann stefnir í fimm milljarða

0
Raunkostnaður við framkvæmdir, viðhald og endurbætur á Fossvogsskóla vegna vandamála sem tengjast raka, myglu og öðru viðhaldi er þegar orðinn tæplega 4,2 milljarðar króna...

Ákvörðun um Suðureyjargöng nálgast

0
Færeyingar standa brátt frammi fyrir því að taka ákvörðun um hvort ráðist verði í að grafa neðansjávarjarðgöng til Suðureyjar, einu stóru færeysku eyjarinnar sem...

456 milljóna hagnaður

0
Eignir félagsins voru bókfærðar á 3.761 milljón í lok árs 2024 og eigið fé nam 2.729 milljónum. Stekkur eignarhaldsfélag hagnaðist um 456 milljónir króna í...

270 í­búðir í byggingu í Þor­láks­höfn

0
Íbúum í Ölfusi hefur fjölgað um 40 prósent á síðustu átta árum og eru nú komnir á fjórða þúsund. Í dag eru 270 íbúðir...

Seðlabankinn óttast breytingar á hlutdeildarlánum

0
Seðlabanki Íslands óttast að fyrirhugaðar breytingar á lögum um hlutdeildarlán hafi slæm áhrif á efnahagslegan stöðugleika. Lagabreytingunni er ætlað að gefa fleirum tækifæri á...

Virkjunarleyfi í höfn og stefnt að því að Hvammsvirkjun fari að...

0
Landsvirkjun stefnir að því að eiginlegar virkjunarframkvæmdir við Hvammsvirkjun hefjist næsta haust. Virkjunarleyfi var veitt í dag sem fyrirtækið segir gefa mikilvæga samfellu í...

Hönnunin nemur 25% af kostnaðinum

0
Framkvæmdir við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu hafa staðið yfir síðan haustið 2023. Búið er að endurnýja allar neysluvatnslagnir, bætt hefur verið úr brunavörnum á háalofti...

„Stóra-Hraun mun rísa“

0
Vinna stendur enn yfir við undirbúning vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar nýs fangelsis að Stóra-Hrauni og er útboð vegna jarðvegsvinnu væntanlegt. Þetta segir dómsmálaráðherra sem segir...

Síðasti tvöfaldi kaflinn milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar vígður

0
Nú er Reykjanesbraut tvöföld milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra, Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, og Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, opnuðu formlega tvöföldan vegkafla á...