NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón...

0
Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hefur sent sveitarfélögum landsins bréf til áminningar um ábyrgð sína þegar kemur að skipulagningu byggðar á þekktum hættusvæðum. Borið hefur á...

Allt aðrar forsendur fyrir fjármögnun stórframkvæmda en víða erlendis

0
Starfshópur um innviðafélag fyrir stórframkvæmdir skilar gögnum til ráðherra í lok næsta mánaðar, segir innviðaráðherra. Stóra áskorunin sé hve dreifbýlt landið er og því...

Meiri­hluti vill flug­völlinn á­fram í Vatns­mýri

0
Rétt rúmur helmingur svarenda í skoðanakönnun Maskínu segist hlynntur því að Reykjavíkurflugvöllur verði í Vatnsmýri til framtíðar. Eldra fólk og landsbyggðarbúar eru mun hlynntari...

Útboði frestað um tvær vikur

0
Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, segir að framkvæmdir við Borgarlínu séu í góðum farvegi og að tafir á útboði hafi engin áhrif á heildartímalínu...

Framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar ekki stöðvaðar

0
Náttúruverndarsamtök kærðu ákvörðun Rangárþings ytra um framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar. Úrskurðarnefnd sagði áhrifasvæði framkvæmdanna þegar hafa verið raskað. Verulegt fjárhagslegt tjón geti hlotist af stöðvun...

Metur virði Reita 50% yfir markaðsverði

0
Greinandi Akkurs telur talsverð tækifæri liggja í þróunareignum Reita. Greiningarfyrirtækið Akkur metur markgengi (e. target price) fasteignafélagsins Reita í lok ársins á 175 krónur á...

Framkvæmdir við innilaugina tefjast á Akureyri

0
Framkvæmdir við innisundlaugina í Sundlaug Akureyrar hafa dregist á langinn. Vonir stóðu til að laugin yrði tilbúin nú í haust en nú er horft...

Reykjanesbrautin verðugt framlag til varnarmála

0
Reykjanesbraut er líklega ein sú framkvæmd á Íslandi sem getur talist vera varnarmannvirki, þar sem hún hafi þann tvöfalda tilgang að vera borgaraleg framkvæmd og...

Felldu til­lögu um lækkun gatna­gerðar­gjalda

0
Borgar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokksins óttast að marg­földun gjalda á bílastæði fæli byggingaraðila frá því að hafa bíla­kjallara í nýbyggingum. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að afturkalla allt að...

Góður gangur í fram­kvæmd­um á Dynj­andis­heiði

0
Framkvæmdir við þriðja og síðasta áfanga Vestfjarðavegar (60) um Dynjandisheiði hófust í vor og eru komnar á gott skrið. Næstu vikur og mánuði verður...