31.10.2025 Sala á byggingarétti á lóðum fyrir íbúðahúsnæði að Móstekk, Selfossi

0
Sveitarfélagið Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði.  Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir.  Stærð lóða er á bilinu 1.157-1.200...

Sýna umfang og skipulag nýs borgarhluta

0
Klasi hefur sett í loftið vefsíðu sem sýnir umfang uppbyggingar átta þúsund íbúða svæðis á Ártúnshöfða og í Elliðaárvogi. Fasteignaþróunarfélagið Klasi hefur birt myndir sem...

Vilja lengja Sundabakka enn frekar vegna Sundabrautar

0
Áætlanir um lengingu Sundabakka vegna Sundabrautar hafa verið birtar í samráðsgátt. Faxaflóahafnir segja brú yfir Kleppsvík draga verulega úr lengd hafnarbakka og skerða afkastagetu...

Frá Reitum til Atlas verk­taka

0
Ingveldur Ásta Björnsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Atlas verktaka og hóf störf í október. Í tilkynningu segir að Ingveldur komi til Atlas verktaka frá Reitum...

Keypti sjö íbúðir á 565 milljónir

0
Félag Jóhanns Guðlaugs Jóhannssonar, V3 GJ ehf., hefur fest kaup á sjö íbúðum í tveimur stigagöngum við Vesturvin í Reykjavík. Um er að ræða...

Varnargarðar við Grindavík verða hækkaðir

0
Dómsmálaráðherra hefur samþykkt tillögur um hærri varnargarða norðan Grindavíkur. Um 80–120 milljónir króna er talið að muni kosta að hækka garðana um tvo til...

21.10.2025 Vatns­leysu­strönd, sjóvarn­ir 2025

0
Vegagerðin býður hér með út verkið „Vatnsleysuströnd – sjóvörn 2025“. Verkið felst í byggingu sjóvarnar í Breiðagerðisvík, heildarlengd sjóvarnar um 220 m. Helstu verkþættir og magntölur: Útlögn grjóts...

Opnun í forvali vegna rafkerfa í meðferðarkjarna

0
Þann 7.október var opnun í forvali vegna rafkerfa í kjallara K2 til fjórðu hæðar í meðferðarkjarna. Þáttökubeiðnir bárust frá eftirtöldum aðilum: 1. Fagtækni 2. Rafbogi...

Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd

0
Fjórir eru látnir eftir að bygging í miðborg Madríd, höfuðborgar Spánar, hrundi í gær. Tvö lík fundust seint í gærkvöld nærri Plaza Mayor, vinsælum ferðamannastað,...

Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð

0
Plata úr klæðningu var við það að losna utan af hinum svokallaða Sundaboga, bogahúsinu við Sundagarða 2, í rokinu í dag. Eignaumsjón, sem er með...