31.10.2025 Sala á byggingarétti á lóðum fyrir íbúðahúsnæði að Móstekk, Selfossi
Sveitarfélagið Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóða er á bilinu 1.157-1.200...
Sýna umfang og skipulag nýs borgarhluta
Klasi hefur sett í loftið vefsíðu sem sýnir umfang uppbyggingar átta þúsund íbúða svæðis á Ártúnshöfða og í Elliðaárvogi.
Fasteignaþróunarfélagið Klasi hefur birt myndir sem...
Vilja lengja Sundabakka enn frekar vegna Sundabrautar
Áætlanir um lengingu Sundabakka vegna Sundabrautar hafa verið birtar í samráðsgátt. Faxaflóahafnir segja brú yfir Kleppsvík draga verulega úr lengd hafnarbakka og skerða afkastagetu...
Frá Reitum til Atlas verktaka
Ingveldur Ásta Björnsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Atlas verktaka og hóf störf í október.
Í tilkynningu segir að Ingveldur komi til Atlas verktaka frá Reitum...
Keypti sjö íbúðir á 565 milljónir
Félag Jóhanns Guðlaugs Jóhannssonar, V3 GJ ehf., hefur fest kaup á sjö íbúðum í tveimur stigagöngum við Vesturvin í Reykjavík. Um er að ræða...
Varnargarðar við Grindavík verða hækkaðir
Dómsmálaráðherra hefur samþykkt tillögur um hærri varnargarða norðan Grindavíkur. Um 80–120 milljónir króna er talið að muni kosta að hækka garðana um tvo til...
21.10.2025 Vatnsleysuströnd, sjóvarnir 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið „Vatnsleysuströnd – sjóvörn 2025“. Verkið felst í byggingu sjóvarnar í Breiðagerðisvík, heildarlengd sjóvarnar um 220 m.
Helstu verkþættir og magntölur:
Útlögn grjóts...
Opnun í forvali vegna rafkerfa í meðferðarkjarna
Þann 7.október var opnun í forvali vegna rafkerfa í kjallara K2 til fjórðu hæðar í meðferðarkjarna.
Þáttökubeiðnir bárust frá eftirtöldum aðilum:
1. Fagtækni
2. Rafbogi...
Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
Fjórir eru látnir eftir að bygging í miðborg Madríd, höfuðborgar Spánar, hrundi í gær.
Tvö lík fundust seint í gærkvöld nærri Plaza Mayor, vinsælum ferðamannastað,...
Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
Plata úr klæðningu var við það að losna utan af hinum svokallaða Sundaboga, bogahúsinu við Sundagarða 2, í rokinu í dag.
Eignaumsjón, sem er með...














