Íbúar áhyggjufullir og óttast „nýtt gettó“ í Reykjavík

0
Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal hafa áhyggjur af risavaxinni byggð sem til stendur að reisa með hraði á reit ekki svo fjarri versluninni Bauhaus....

Stór á­fangi Borgarlínu af­greiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu

0
Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur samþykkti í vikunni að auglýsa tillögu að nýju deiluskipulagi vegna Borgarlínu og hefur málinu verið vísað til borgarráðs. Um...

Allt að 90% afsláttur af gatnagerðargjöldum gefst vel

0
Snæfellsbær býður upp á 90 prósent afslátt af gatnagerðargjöldum fyrir íbúðarhús í þéttbýli. Bæjarstjóri segir þetta fyrirkomulag hafa gefist vel og það verður framlengt...

Hönnun Hlemmtorgs á lokastigi

0
Hönnun Hlemmtorgs og Borgarlínu við Hlemm og hluta Laugavegar var kynnt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur nýverið. Hönnun á þessum sjötta áfanga Hlemmtorgs er nú...

Kostnaður við Brákarborg kominn í 3,2 milljarða

0
Heildarkostnaður við endurbyggingu á leikskólanum Brákarborg er kominn yfir 3,2 milljarða króna miðað við verðlag dagsins í dag. Þetta kemur fram í svari umhverfis- og...

16.01.2026 Þjónustubygging við Varmá – Uppbygging og rekstur

0
Mosfellsbær óskar eftir umsóknum frá áhugasömum aðilum um þátttökurétt í lokuðum samkeppnisviðræðum vegna uppbyggingar og reksturs þjónustumiðstöðvar á íþróttasvæði bæjarins við Varmá. Leitað er...

Martraðarverktaki Kópa­vogs­bæjar greiddi ekki krónu með gati

0
Ekki króna fékkst upp í 2,6 milljarða króna gjaldþrot ítalska verktakafyrirtækisins Rizzani de Eccher Ísland ehf. sem kalla mætti martröð Kópavogsbæjar eftir deilur við...

57 milljarðar í byggingarréttar- og gatnagerðargjöld

0
Átta stærstu sveitarfélög landsins innheimtu samtals 57 milljarða í byggingarréttar- og gatnagerðargjöld á árunum 2022 til 2024. Er það 5,5% af heildarkostnaði sveitarfélaganna yfir...

Kaupa Laufásveg 7 fyrir 445 milljónir

0
Húsið er 453 fermetrar að stærð og hefur að geyma 14 herbergi. Þak fasteignafélag ehf., í eigu Arnars Más Jóhannessonar og Trausta Ágústssonar, hefur fest...