Nýjar lausar lóðir á Húsavík fyrir fjölbýli

0
Skipulags- og framkvæmdaráð hefur samþykkt að auglýsa lausar byggingarlóðir í Reitnum á Húsavík. Um er að ræða svæði Í5, lóðir nr. 29 og 31...

Milljarður bætist við ef hreinsa þarf skópið betur við Lagarfljót

0
Bygging á nýrri skólpstöð við Lagafljót kostar allt að hálfan milljarð og þurfi að uppfylla auknar kröfur um hreinsun gæti kostnaðurinn aukist um milljarð...

Gaflinn tekinn úr húsinu

0
Kaffi­vagn­inn, elsti veit­ingastaður Reykja­vík­ur, hef­ur verið lokaður vegna fram­kvæmda síðan í upp­hafi mánaðar. Fram­kvæmd­irn­ar eru þó um­tals­vert meiri en bú­ist var við í fyrstu,...

Heimar kaupa Grósku og Gróðurhúsið

0
Kaupverðið greitt með útgáfu 258 milljóna nýrra hluta í Heimum. Heimar hefur fest kaup á öllum hlutum í Grósku ehf. og Gróðurhúsinu ehf., sem saman...

Sjammi ehf. fékk stórt verkefni hjá Sorpu

0
Bygg­inga­fyr­ir­tækið Sjammi ehf. á Akranesi átti lægsta til­boðið í bygg­ingu end­ur­vinnslu­stöðvar Sorpu, sem rísa mun við Lambhaga­veg 14 í Reykja­vík. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu...

„Borgar­skipu­lag á að vera sniðið að þörfum íbúanna“

0
Forstjóri Reita segir þéttingarstefnu borgarinnar hafa verið nefnda „verktakablokkafaraldur“ þar sem magn hefur borið gæði ofurliði. Guðni Aðal­steins­son, for­stjóri fast­eignafélagsins Reita, skrifar um áskoranir í...

Þyrfti að tvö­falda hlut­fall smærri í­búða til að anna eftir­spurn

0
Nýjar íbúðir seljast verr en gamlar íbúðir vegna þess að nýjar íbúðir eru á þrengra stærðarbili. Tvöfalda þyrfti magn smærri íbúða á fasteignamarkaði til...

Kínversk hús við Keflavíkurflugvöll

0
Ingvar Eyfjörð fram­kvæmda­stjóri Aðal­torgs und­ir­býr upp­bygg­ingu nokk­ur hundruð íbúða úr kín­versk­um ein­ing­um. Þær verða við Aðal­torg, gegnt Kefla­vík­ur­flug­velli, en þar er nú þegar Marriott-hót­el...

Tveggja milljarða Hlemmtorg tilbúið á næsta ári

0
Nýtt torg við Hlemm á að vera tilbúið á næsta ári. Formaður skipulagsráðs Reykjavíkur segir erfitt að hraða framkvæmdum. Mikið sé um gamlar lagnir...