Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna
Eigendur Perlunnar þróunarfélags eru að ganga frá kaupum á Perlunni og tveimur tönkum í Öskjuhlíð af Reykjavíkurborg. Kaupverðið er rúmlega þrír og hálfur milljarður...
Funda aftur um vöruhúsið um miðjan janúar
Reykjavíkurborg ætlar að funda aftur með forsvarsmönnum Álfabakka 2 ehf, sem reistu vöruhús við Árskóga í Breiðholti, um miðjan janúar, að sögn Ólafar Örvarsdóttur,...
492 íbúðir í þriðja áfanga Hlíðarhverfis í Reykjanesbæ
Tillaga að deiliskipulagi fyrir þriðja áfanga Hlíðarhverfis í Reykjanesbæ hefur verið lögð fram. Um er að ræða 492 íbúðir í fjölbýlishúsum og sérbýli. Uppbyggingin...
Landsnet vill skipa raflínunefnd um Holtavörðuheiðarlínu 1
Bændur í Borgarfirði gagnrýna áform um Holtavörðuheiðarlínu 1 sem á að liggja þvert í gegnum uppsveitir Borgarfjarðar. Landsnet segir línuna vera af nýrri kynslóð...
Kaupir Ægisgarð 2 fyrir 300 milljónir
IDT ehf. kaupir Ægisgarð 2 en fasteignin hýsir veitingastaðinn Old Harbour House sem félagið rekur.
IDT ehf., félag í eigu Gunbold Gunnars Bold fjárfestis, hefur...
Titringurinn ekki hönnunargalli
„Þetta er ekki hönnunargalli og kemur öllum á óvart,“ segir Steve Christer arkitekt spurður hvort hönnunargalla sé um að kenna þegar Smiðja Alþingis titrar...
Kaupfélagið vill byggja 50 íbúðir
JeES arkitektar hafa fyrir hönd KSK eigna lagt fram tillögu að fjölbýlishúsi á reitinn Iðavellir 14b og Vatnsholt 2, þar sem Samkaup hf. reka...
Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu
Ráðgjafi sveitarfélaga og Vegagerðarinnar segir sveitarfélög geti sparað milljónir með því að nota LED ljós í götulýsingu. Mörg sveitarfélög vinna að því að skipta...
Vinna við Hvammsvirkjun að hefjast
Fyrirtækið Fossvélar ehf. á Selfossi, sem Landsvirkjun samdi við um fyrstu framkvæmdir við Hvammsvirkjun í Þjórsá, hófst handa í desember við undirbúning en í...
Vonast til að útboðsferli um Sundabraut hefjist á þessu ári
Vegagerðin og Reykjavíkurborg vonast til að útboðsferli um Sundabraut geti hafist á þessu ári. Umhverfismatsskýrsla verður kynnt í vor ásamt breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur.
Vonast...