Virtu ekki viðvaranir um burðarþol
Verktakinn við byggingu leikskólans Brákarborgar Þarfaþing ehf. varaði ítrekað við að burðarþol þaksins væri ófullnægjandi og fór fram á skriflega yfirlýsingu hönnuðar áður en...
Vilja klára að friðlýsa Laugarnesið
Samtökin Laugarnesvinir afhentu Jóhanni Páli Jóhannssyni umhverfisráðherra um 3.300 undirskriftir í gær þar sem hann er hvattur til að friðlýsa allt Laugarnesið. Ráðherra tók...
Segir ríkisstjórnina standa við uppbygginu verknámsskóla
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina standa við fjárveitingu og pólitíska ákvarðanatöku um uppbyggingu verknámsskóla.
Ríkisstjórnin hyggst standa við uppbyggingu verknámsskóla. Hliðrun fjármuna vegna uppbyggingar á...
15.07.2025 Tilboð á byggingarrétt á Sementsreit á Akranesi
Tilboð á byggingarrétti á Sementsreit – þrjár spennandi lóðir í hjarta Akraness
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingarrétt á lóðum E1, E2 og C4 á...
Vinnuslys við Suðurlandsbraut
Einn var fluttur á sjúkrahús eftir vinnuslys á vinnusvæði á Suðurlandsbraut upp úr hádegi í gær. Dælubíll slökkviliðs og tveir sjúkraflutningabílar voru kallaðir út...
Bygging Fossvogsbrúar komin í útboð
Betri samgöngur hafa auglýst eftir tilboðum í annan hluta framkvæmda við Fossvogsbrú, sem innifelur byggingu sjálfrar brúarinnar. Tilboð verða opnuð 26. ágúst næstkomandi.
Framkvæmdir hafnar
Framkvæmdir...
Colas Ísland og Óskatak undirrituðu verksamning um gatnagerð við nýja Ölfusárbrú
Colas Ísland og Óskatak undirrituðu í gær verksamning um gatnagerð við nýja Ölfusárbrú
Bygging nýrrar brúar yfir Ölfusá er hluti af verkefni Vegagerðarinnar sem ber...
Húsasmiðjan leitar að forstjóra
Rekstur Húsasmiðjunnar reyndist stöðugur á árinu 2024, þrátt fyrir hátt vaxtastig og áframhaldandi erfiðleika á byggingamarkaði. Velta félagsins nam 25,8 milljörðum króna og dróst...
Ístak byggir Hamranesskóla
Hamranesskóli verður tekinn í notkun í þremur áföngum og sá fyrsti eftir ár. Ístak varð hlutskarpast í útboði og gengið hefur verið til samninga...
Skattur á atvinnuhúsnæði hækkað um helming á áratug
Félag atvinnurekenda hefur sent öllum sveitarfélögum í landinu erindi, þar sem hvatt er til þess að álagningarprósenta fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði verði endurskoðuð til að...