Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna

0
Eigendur Perlunnar þróunarfélags eru að ganga frá kaupum á Perlunni og tveimur tönkum í Öskjuhlíð af Reykjavíkurborg. Kaupverðið er rúmlega þrír og hálfur milljarður...

Funda aftur um vöru­hús­ið um miðjan janúar

0
Reykjavíkurborg ætlar að funda aftur með forsvarsmönnum Álfabakka 2 ehf, sem reistu vöruhús við Árskóga í Breiðholti, um miðjan janúar, að sögn Ólafar Örvarsdóttur,...

492 íbúðir í þriðja áfanga Hlíðarhverfis í Reykjanesbæ

0
Tillaga að deiliskipulagi fyrir þriðja áfanga Hlíðarhverfis í Reykjanesbæ hefur verið lögð fram. Um er að ræða 492 íbúðir í fjölbýlishúsum og sérbýli. Uppbyggingin...

Landsnet vill skipa raflínunefnd um Holtavörðuheiðarlínu 1

0
Bændur í Borgarfirði gagnrýna áform um Holtavörðuheiðarlínu 1 sem á að liggja þvert í gegnum uppsveitir Borgarfjarðar. Landsnet segir línuna vera af nýrri kynslóð...

Kaupir Ægisgarð 2 fyrir 300 milljónir

0
IDT ehf. kaupir Ægisgarð 2 en fasteignin hýsir veitingastaðinn Old Harbour House sem félagið rekur. IDT ehf., félag í eigu Gunbold Gunnars Bold fjárfestis, hefur...

Titringurinn ekki hönnunargalli

0
„Þetta er ekki hönn­un­ar­galli og kem­ur öll­um á óvart,“ seg­ir Steve Christer arki­tekt spurður hvort hönn­un­ar­galla sé um að kenna þegar Smiðja Alþing­is titr­ar...

Kaupfélagið vill byggja 50 íbúðir

0
JeES arkitektar hafa fyrir hönd KSK eigna lagt fram tillögu að fjölbýlishúsi á reitinn Iðavellir 14b og Vatnsholt 2, þar sem Samkaup hf. reka...

Sveitar­fé­lög geti sparað milljónir með breyttri götu­lýsingu

0
Ráðgjafi sveitarfélaga og Vegagerðarinnar segir sveitarfélög geti sparað milljónir með því að nota LED ljós í götulýsingu. Mörg sveitarfélög vinna að því að skipta...

Vinna við Hvammsvirkjun að hefjast

0
Fyr­ir­tækið Fossvél­ar ehf. á Sel­fossi, sem Lands­virkj­un samdi við um fyrstu fram­kvæmd­ir við Hvamms­virkj­un í Þjórsá, hófst handa í des­em­ber við und­ir­bún­ing en í...

Vonast til að útboðsferli um Sundabraut hefjist á þessu ári

0
Vegagerðin og Reykjavíkurborg vonast til að útboðsferli um Sundabraut geti hafist á þessu ári. Umhverfismatsskýrsla verður kynnt í vor ásamt breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur. Vonast...