Góður gangur í fram­kvæmd­um á Dynj­andis­heiði

0
Framkvæmdir við þriðja og síðasta áfanga Vestfjarðavegar (60) um Dynjandisheiði hófust í vor og eru komnar á gott skrið. Næstu vikur og mánuði verður...

Standa frammi fyrir 96,8 milljarða fjárþörf

0
Faxa­flóa­hafnir bera uppi stærstan hluta áætlunarinnar með fyrir­huguðum fjár­festingum sem nema 28,5 milljörðum króna til ársins 2040. Miðað við áætlanir hafna­sjóða um fjár­festingar til ársins...

Þurfa að færa rúman kílómetra af nýlögðum rörum sem reyndust of...

0
HEF veitur þurfa að færa nýja og ónotaða 1200-1300 metra langa skólplögn fjær Egilsstaðaflugvelli. Í ljós kom að hún þrengir að stækkun flugvallarins. Ný lögn...

Sókn hins heilaga kross stofnuð á Selfossi

0
Kaþólska kirkjan á Íslandi hefur stofnað nýja sókn í biskupsdæminu en það er Sókn hins heilaga kross sem er staðsett á Selfossi. Þetta kom fram í prédikun...

Lokið við steypu botnplötu við Oddfellowhúsið í Urriðaholti

0
Nú hefur öll botnplatan verið steypt við Oddfellowhúsið í Urriðaholti og lagnir í húsgrunni eru frágengnar. En þriðji og síðasti hluti plötunnar var steyptur...

Fólk flytji í fæðingarheimili

0
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í umsókn þess efnis að breyta fyrrverandi fæðingarheimili við Eiríksgötu í íbúðarhús. Félagið Fagridalur ehf. sendi inn umsóknina. Um er...

Meðalsölutími fast­eigna hundrað dagar

0
Páll Pálsson fasteignasali segir jafnvægi á fasteignamarkaði í dag. Það sé frábær tími fyrir kaupendur því það sé mikið framboð og verð hækki ekki...

Hafa hagnast um 2,6 milljarða á þremur árum

0
Armar veltu rétt tæplega fjórum milljörðum króna á síðasta rekstrarári. Armar ehf., sem sérhæfir sig í útleigu vinnuvéla og tengdum rekstri, skilaði 851 milljóna króna...

Mikil uppbygging við Bláa lónið

0
Framkvæmdir á nýjum bílastæðum hófust í vor við Bláa lónið í stað þeirra sem fóru undir 12 metra af hrauni síðastliðinn vetur. Þetta er fyrsta...

„Ég get ekki gert annað en að bregðast við og er...

0
Dómsmálaráðherra segir slæma stöðu í fangelsismálum hafa teiknast upp á löngum tíma. Verið sé að grípa til markvissra aðgerða sem taki tíma en einnig...