Nýjar lausar lóðir á Húsavík fyrir fjölbýli
Skipulags- og framkvæmdaráð hefur samþykkt að auglýsa lausar byggingarlóðir í Reitnum á Húsavík. Um er að ræða svæði Í5, lóðir nr. 29 og 31...
Milljarður bætist við ef hreinsa þarf skópið betur við Lagarfljót
Bygging á nýrri skólpstöð við Lagafljót kostar allt að hálfan milljarð og þurfi að uppfylla auknar kröfur um hreinsun gæti kostnaðurinn aukist um milljarð...
Gaflinn tekinn úr húsinu
Kaffivagninn, elsti veitingastaður Reykjavíkur, hefur verið lokaður vegna framkvæmda síðan í upphafi mánaðar. Framkvæmdirnar eru þó umtalsvert meiri en búist var við í fyrstu,...
Heimar kaupa Grósku og Gróðurhúsið
Kaupverðið greitt með útgáfu 258 milljóna nýrra hluta í Heimum.
Heimar hefur fest kaup á öllum hlutum í Grósku ehf. og Gróðurhúsinu ehf., sem saman...
Sjammi ehf. fékk stórt verkefni hjá Sorpu
Byggingafyrirtækið Sjammi ehf. á Akranesi átti lægsta tilboðið í byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu, sem rísa mun við Lambhagaveg 14 í Reykjavík.
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu...
„Borgarskipulag á að vera sniðið að þörfum íbúanna“
Forstjóri Reita segir þéttingarstefnu borgarinnar hafa verið nefnda „verktakablokkafaraldur“ þar sem magn hefur borið gæði ofurliði.
Guðni Aðalsteinsson, forstjóri fasteignafélagsins Reita, skrifar um áskoranir í...
Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn
Nýjar íbúðir seljast verr en gamlar íbúðir vegna þess að nýjar íbúðir eru á þrengra stærðarbili. Tvöfalda þyrfti magn smærri íbúða á fasteignamarkaði til...
Kínversk hús við Keflavíkurflugvöll
Ingvar Eyfjörð framkvæmdastjóri Aðaltorgs undirbýr uppbyggingu nokkur hundruð íbúða úr kínverskum einingum. Þær verða við Aðaltorg, gegnt Keflavíkurflugvelli, en þar er nú þegar Marriott-hótel...
Tveggja milljarða Hlemmtorg tilbúið á næsta ári
Nýtt torg við Hlemm á að vera tilbúið á næsta ári. Formaður skipulagsráðs Reykjavíkur segir erfitt að hraða framkvæmdum. Mikið sé um gamlar lagnir...