Sunda­braut for­gangs­mál, fjár­mögnuð með veggjöldum

0
Ný ríkisstjórn hittist á vinnufundi í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum á morgun og er búist við að fundurinn standi allan daginn að sögn samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra....

Sextán íbúðir auk verslunar og þjónustu á Hafnargötu 44 og 46

0
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hafnargötu 44 og 46 í Keflavík hefur verið lögð fyrir umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar. Það er Tækniþjónusta SÁ leggur fram...

Kynna frumhönnun að hótelinu

0
Jón­as Þór Jónas­son, fram­kvæmda­stjóri 105 Miðborg­ar, seg­ir það munu skýr­ast á næstu mánuðum hvort byggt verði hót­el vest­ast á Kirkju­sandi. Meðal ann­ars verði tekið...

Um­svifin verið mikil hjá Verkís og helstu á­skoranir snúið að mönnun

0
Þótt útlit sé fyrir að umsvifin hjá Verkís verði eitthvað minni á nýju ári miðað við fyrri ár þá verður nóg að gera, að...

Leiðir bara upp á fimmtu hæð

0
Ragna Árna­dótt­ir skrif­stofu­stjóri Alþing­is seg­ir titr­ings gæta í fund­ar­her­bergi á fimmtu hæð í Smiðju, skrif­stofu­hús­næði Alþing­is, þegar þung far­ar­tæki fara harka­lega yfir hraðahindr­un í...

Engin um­ferðar­ljós og bara tvö hring­torg í Rang­ár­þingi ytra

0
Sjaldan eða aldrei hefur jafn mikið af nýjum íbúðarhúsum verið byggð á Hellu og nú og ekkert lát virðist vera á slíkum framkvæmdum á...

Útlit nýja spítalans er nú komið í ljós

0
Upp­setn­ingu út­veggja á nýj­um meðferðar­kjarna Land­spít­al­ans við Hring­braut er nær lokið. Fyr­ir vikið er end­an­legt út­lit hans komið í ljós. Gunn­ar Svavars­son, fram­kvæmda­stjóri Nýs Land­spít­ala...

Fasteignir landsins eru metnar á 15,3 billjónir króna

0
Nýtt fasteignamat fyrir árið 2025 tekur gildi í dag, en með því uppfærist áætlað virði allra fasteigna á landinu. Með nýju fasteignamati er áætlað...