Hyggst reisa nýja flug­stöð og festa flug­völlinn í sessi

0
Innviðaráðherra hyggst festa Reykjavíkurflugvöll í sessi og byggja nýja flugstöð. Forsætisráðherra segir ekki hægt að láta flugvöllinn grotna niður meðan ekki finnist aðrir kostir....

30.12.2025 Móahverfi á Akureyri – einbýlishúsalóðir lausar til úthlutunar

0
Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa 13 einbýlishúsalóðir í Móahverfi lausar til úthlutunar. Lóðirnar eru innan deiliskipulags fyrir Móahverfi sem tók gildi árið 2022, m.s.br. og eru þær...

09.01.2026 Markaðskönnun – Borgarlína – Trjágróður

0
Betri samgöngur ohf. óska eftir upplýsingum frá áhugasömum þjónustuaðilum sem geta útvegað trjágróður fyrir Borgarlínu. Um er að ræða annars vegar framleiðslu og afhendingu á...

Icelandair selur á Ás­brú fyrir 720 milljónir

0
Eignin inniheldur 83 herbergi. Dótturfélag Icelandair, IGS fasteignir ehf., hefur selt fjölbýlishús að Keilisbraut 751 á Ásbrú í Reykjanesbæ fyrir 720 milljónir króna, samkvæmt kaupsamningi...

Breyting og viðgerðir kostuðu 6 milljarða

0
„Það var mikið áfall þegar alvarlegar rakaskemmdir uppgötvuðust í vesturhúsi síðla árs 2015. Fyrir utan hið augljósa fjárhagslega tjón þá er það grafalvarlegt þegar...

Ný göngubrú milli Barnaspítala og meðferðarkjarna Nýs Landspítala

0
Brátt hefjast framkvæmdir við nýja göngubrú milli Barnaspítala og meðferðarkjarna. Framkvæmdin nær til smíði, uppsetningar og fullnaðarfrágangs á ytra byrði tengibrúar. Endanlegur frágangur fer fram...

15.01.2026 Borgarlínan – Rammasamningur um eftirlit með verkframkvæmdum

0
Betri samgöngur ohf. óskar eftir tilboðum í gerð rammasamnings um eftirlit með verkframkvæmdum í tengslum við gerð innviða fyrir allar sex lotur Borgarlínu og...

Skoðað var hvort nota mætti stíflu virkjunarinnar sem brú

0
Skoðað var á sínum tíma hvort nota mætti stíflu fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar í Þjórsá sem brú yfir fljótið. Frá því var fallið upplýsir Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður...

Opnun útboðs: Njarð­víkur­höfn, suður­svæði – brim­varnar­garður 2025

0
Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í að gera nýjan 470 m langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar. Helstu magntölur: Kjarnafylling, 65.000 m3 Grjótvörn ,34.000 m3 Grjót og kjarnarframleiðsla, 37.000 m3 Útboðsgögn...