Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland
Eigendur Arnarlands ehf., Landey ehf. og Fasteignafélagsins Akurey ehf., hafa ákveðið að ganga til samningaviðræðna við fasteignaþróunarfélagið Arcus ehf. um kaup félagsins á öllu...
Gröfutækni sér um jarðvinnu við nýja dælustöð í Árborg
Síðastliðinn miðvikudag var skrifað undir samning vegna jarðvinnu á vegum Vatnsveitu Árborgar vegna framkvæmda við nýja dælustöð í Hrísmýri við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar.
Hönnun...
Flugskýli varnarliðs rifin niður
Verktakar vinna nú að því að rífa gömul flugskýli varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Vinna þessi hófst í lok júlí sl. og er áætlað að verkinu...
15 nýjar íbúðir heilmikil viðbót fyrir 1200 manna sveitarfélag
Mikil íbúðauppbygging er á Hvammstanga um þessar mundir. Fimmtán íbúðir rísa á tveimur stöðum í bænum. Sveitarstjóri segir það mikinn fjölda í tólf hundruð...
Fannst látinn eftir tveggja vikna leit
Jarðneskar leifar dansks manns á fertugsaldri, sem leitað hefur verið eftir jarðfallið á E6-brautinni við Nesvatnið í Levanger í Noregi laugardagsmorguninn 30. ágúst, eru...
Ríflega 500 milljóna króna hagnaður
Stjórn Steypustöðvarinnar leggur til að allt að 400 milljónir króna verði greiddar í arð.
Steypustöðin ehf. skilaði 535 milljóna króna hagnaði árið 2024, sem er...
Ráðast í 600 milljóna framkvæmdir á Ráðhúsi Reykjanesbæjar
Úr fundargerð Bæjarráðs Reykjanesbæjar þann 11.09.2025
Stjórnarfundur Tjarnargötu 12 ehf.
Sveinn Valdimarsson frá Beim ehf. og Kristinn Jakobsson innkaupastjóri mættu á fundinn.
Hreinn Ágúst Kristinsson deildarstjóri eignaumsýslu...
Hvalstöðin fær byggingarétt á Torfunefsbryggju á Akureyri
Framkvæmdir við nýtt þjónustuhús Hafnasamlags Norðurlands á Torfunefsbryggju ganga vel. Húsheild Hyrna átti hagstæðasta tilboðið í verkefnið.
Pétur Ólafsson hafnarstjóri segir að allt gangi samkvæmt...
Eldur kviknaði í þakpappa
Slökkvilið Akureyrar var kallað út laust fyrir klukkan þrjú í gær vegna elds sem kviknaði í þakpappa nýbyggingar í Hulduholti.
Gunnar Rúnar Ólafsson, slökkviliðsstjóri á...
Kristín ráðin framkvæmdastjóri Eflu
Kristín Friðgeirsdóttir starfaði áður sem framkvæmdastjóri fjármála og stefnumótunar hjá Sýn á árunum 2021–2024.
Kristín Friðgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar Eflu. Hún tekur við...