Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum
Ný ríkisstjórn hittist á vinnufundi í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum á morgun og er búist við að fundurinn standi allan daginn að sögn samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra....
Sextán íbúðir auk verslunar og þjónustu á Hafnargötu 44 og 46
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hafnargötu 44 og 46 í Keflavík hefur verið lögð fyrir umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar. Það er Tækniþjónusta SÁ leggur fram...
Kynna frumhönnun að hótelinu
Jónas Þór Jónasson, framkvæmdastjóri 105 Miðborgar, segir það munu skýrast á næstu mánuðum hvort byggt verði hótel vestast á Kirkjusandi. Meðal annars verði tekið...
Umsvifin verið mikil hjá Verkís og helstu áskoranir snúið að mönnun
Þótt útlit sé fyrir að umsvifin hjá Verkís verði eitthvað minni á nýju ári miðað við fyrri ár þá verður nóg að gera, að...
Leiðir bara upp á fimmtu hæð
Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis segir titrings gæta í fundarherbergi á fimmtu hæð í Smiðju, skrifstofuhúsnæði Alþingis, þegar þung farartæki fara harkalega yfir hraðahindrun í...
Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra
Sjaldan eða aldrei hefur jafn mikið af nýjum íbúðarhúsum verið byggð á Hellu og nú og ekkert lát virðist vera á slíkum framkvæmdum á...
Útlit nýja spítalans er nú komið í ljós
Uppsetningu útveggja á nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut er nær lokið. Fyrir vikið er endanlegt útlit hans komið í ljós.
Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala...
Fasteignir landsins eru metnar á 15,3 billjónir króna
Nýtt fasteignamat fyrir árið 2025 tekur gildi í dag, en með því uppfærist áætlað virði allra fasteigna á landinu. Með nýju fasteignamati er áætlað...