Samningar um hönnun nýs menningarhúss undirritaðir
Síðastliðinn þriðjudag skrifuðu Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar og Þorvarður Lárus Björgvinsson framkvæmdastjóri Arkís arkitekta undir samning um hönnun byggingar nýs menningarhúss í Skagafirði...
Framkvæmdir langt á undan áætlun
Útlit er fyrir að breikkuð Reykjanesbraut milli Krýsuvíkurafleggjarans sunnan við Hafnarfjörð og Hvassahrauns verði opnuð til umferðar um 8-9 mánuðum á undan áætlun.
Góður gangur...
Tekjuaukning hjá Eykt
Heildarniðurstaða ársins var jákvæð um 46 milljónir, en félagið tekjufærði skuldaleiðréttingu upp á 100 milljónir.
Rekstrartekjur Eyktar jukust um 42% í fyrra og námu 4.078...
Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins
Fyrirtækið SK37, sem samkvæmt fyrirtækjaskrá er að fullu í eigu Lýðs Guðmundssonar athafnamanns, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtæki sitt og Ágústs bróður...
„Á nippinu að við getum byggt íbúðir sem fólk getur keypt“
Skýr samdráttur er í byggingariðnaði í fyrsta sinn í fjögur ár. Þriðjungi færri íbúðir eru í byggingu en fyrir tveimur árum. Hagfræðingur óttast vítahring...
02.10.2025 Einbýlishúsalóðir í Móahverfi á Akureyri
Samþykkt hefur verið að auglýsa aftur eftir kauptilboði í byggingarrétt 18 einbýlishúsalóða í Móahverfi.
Akureyrarbær auglýsir eftir kauptilboði í byggingarrétt 18 einbýlishúsalóða í Móahverfi.
Við skipulag...
24.09.2025 Sveitarfélagið Ölfus „Vetrarþjónusta í Þorlákshöfn, 2025-2027“
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið:
„Vetrarþjónusta í Þorlákshöfn, 2025-2027“
Í verkinu felst snjóruðningur á stofnbrautum, húsagötum, bílaplönum stofnana og á hafnarsvæði í Þorlákshöfn.
Helstu magntölur...
Áforma hótel í Seljalandsseli
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Seljalandssel í Rangárþingi eystra er nú til umsagnar í Skipulagsgátt, en deiliskipulagstillagan tekur til uppbyggingar á 120 herbergja hóteli ásamt...
Vilja minnismerki um Gunnar í stað nýs einbýlishúss
Sjálfstæðismenn vilja reisa minnismerki um Gunnar Gunnarsson rithöfund á lóð fyrir neðan Gunnarshús. Þar stendur til að reisa einbýlishús og mælast áformin misjafnlega fyrir.
Tvær...
Líkur á efnahagslegum vítahring að mati SI
Ný greining Samtaka iðnaðarins (SI) sýnir að byggingariðnaðurinn á Íslandi er í niðursveiflu eftir fjögurra ára stöðugan vöxt.
Á fyrri helmingi ársins 2025 nam veltan...