Vilja láta gera aftur við myglaða skólann frekar en að byggja...
Þórshafnarbúar funduðu um framtíð grunnskólans í plássinu þegar mygla greindist þar í annað sinn fyrr á árinu. Flestum finnst að gera eigi við skólann...
Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum
Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja á ný veitingu verðtryggðra húsnæðislána á föstum vöxtum. Í kjölfar nýlegs dóms Hæstaréttar gerði bankinn tímabundið hlé á veitingum...
Farmur 205 steypubíla fór í nýja brú yfir Breiðholtsbraut
Steypuvinnu við nýja Breiðholtsbraut er lokið. Opnað verður fyrir umferð í fyrramálið.
Steypuvinnu við nýja brú yfir Breiðholtsbraut er lokið. Alls fóru 1650 rúmmetrar af...
Deiliskipulag Kringlureits samþykkt af borgarráði
Borgarráð samþykkti þann 6. nóvember deiliskipulag fyrir nýtt og margbreytilegt borgarhverfi á Kringlureit. Tillaga Reita fasteignafélags um að byggja þar 420 íbúðir í mannvænu...
09.12.2025 Sæborg. Viðbygging og endurbætur. – Verkfræðihönnun
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Sæborg. Viðbygging og endurbætur. – Verkfræðihönnun, EES útboð nr. 16214.
Lauslegt yfirlit yfir verkið : Umhverfis- og...
Danska ríkið kynnir „nýja tegund“ húsnæðislána
Markmiðið er að lækka mánaðarlega greiðslubyrði, einkum hjá fyrstu kaupendum, en útfærslan mun í reynd ná til allra lántaka.
Danska ríkisstjórnin hyggst leyfa afborgun á...
468 milljóna gjaldþrot starfsmannaleigu
Samkvæmt síðasta ársreikningi átti einn aðili allt hlutafé.
Skiptalokum Handafls ehf. er lokið og var 468 milljónum króna lýst í þrotabúið. Samkvæmt síðasta ársreikningi félagsins...
Styrkás kaupir Hreinsitækni á 7 milljarða
Að lokinni ráðstöfun munu seljendur Hreinsitækni eiga um 17,5% í Styrkási. Virði hlutafjár sameinaðs félags er áætlað um 30 milljarðar króna.
Styrkás hf., félag í...
Opnun útboðs: Mosfellsbær. Lágafellslaug – Heitur pottur
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Lágafellslaug – Heitur pottur rann út þann 4. nóvember 2025 kl. 11:00.
Fjögur tilboð bárust og þakkar Mosfellsbær þeim aðilum fyrir þátttökuna.
Eftirfarandi...
Góður gangur í framkvæmdum við Grensás
Framkvæmdir við nýbyggingu fyrir endurhæfingarstarfsemina við Grensás ganga mjög vel og eru jafnvel á undan áætlun. Gert er ráð fyrir verklokum í lok árs...














