Sækja fram á húseiningamarkaðinum
Fyrirtækið Stólpi, sem áður hét Stólpi Gámar og er í dag dótturfélag Styrkáss, hyggst sækja fram á markaði fyrir húseiningar. Fyrirtækið á í samstarfi...
07.07.2025 Akureyrarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt einbýlishúsalóða
Akureyrarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt einbýlishúsalóðanna Hulduholti 29 og 31 í Holtahverfi. Lóðirnar eru innan deiliskipulags fyrir Holtahverfi norður sem tók gildi árið 2021, m.s.br....
18.06.2025 Garðabær „Hofsstaðaskóli, endurbætur á lóð – 1.áfangi“
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið „Hofsstaðaskóli, endurbætur á lóð - 1.áfangi“ í samræmi við meðfylgjandi útboðsgögn.
Um er að ræða endurgerð á aðkomusvæði skólans,...
Húsfélagið í vanda vegna þess að einn „nískupúki“ stöðvar allt
Húsfélagið í vanda vegna þess að einn „nískupúki“ stöðvar allt – „Hann mætir á enga húsfundi og vill aldrei staðfesta neinar framkvæmdir“
Eigandi íbúðar í...
Endurbætur við Jarðböðin kosti um 4,3 milljarða
Nýtt baðhús á lóð Jarðbaðanna hefur stækkað um helming frá því að verkefnið var boðið út.
Jarðböðin við Mývatn skiluðu 325 milljóna króna hagnaði eftir...
Skýrsla um Brákarborg málar dökka mynd af verkinu
Úttektarskýrsla innri endurskoðunar og ráðgjafar á hönnun og framkvæmdum við leikskólann Brákarborg málar upp dökka mynd af hönnun og framkvæmdum leikskólans. Leikskólinn hefur verið...
„Algjör falleinkunn“ hjá borginni
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir nýja skýrslu innri endurskoðunar og ráðgjafar Reykjavíkur gefa stjórnsýslu borgarinnar algjöra falleinkunn. Um sé að ræða...
26.06.2025 Bolungavík. Gatnagerð og lagnir í Lundahverfi
Bolungarvíkurkaupstaður kt. 480774-0279 óskar eftir tilboði í eftirfarandi verk: Lundahverfi Gatnagerð og lagnir.
Verkið felur í sér gatnagerð, lagning fráveitu-, vatnsveitulagna, ídráttarör, útlagning strengja í...