Heitavatnsleki geti leikið hús jafn illa og bruni
Húseigendur þurfa að hafa varann á og gera viðeigandi ráðstafanir í kuldakastinu sem nú gengur yfir. Þetta segir forvarnasérfræðingur. Vatnsleki geti haft sömu áhrif...
Tveggja saknað eftir að hús hrundi
Konu á áttræðisaldri og karls á fimmtugsaldri er saknað eftir að hús hrundi í borginni Cieszyn í Póllandi í gærmorgun. Þrír eru slasaðir.
Eldur kviknaði...
Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis
Gripið hefur verið til neyðarviðbragða í Nuuk, höfuðstað Grænlands, eftir að rafmagn fór af bænum í gærmorgun. Rafmagnsleysið varð til þess að ekki var...
Tesla flytur í Hellnahverfið í Hafnarfirði
Framkvæmdir eru að hefjast við nýjar höfuðstöðvar Tesla á Íslandi. Þær munu rísa á tæplega 16 þúsund fermetra lóð í Borgahellu 6 í Hafnarfirði.
Félagið...
Fær leyfi til að rífa bústaði
Orkuveita Reykjavíkur hefur fengið leyfi til að rífa fjóra sumarbústaði við Elliðavatnsblett. Alls hafa eigendur 12 bústaða við Elliðavatn afsalað Orkuveitunni eignum sínum til...
184 milljóna hagnaður
Velta Köfunarþjónustunnar nam nærri 900 milljónum króna á síðasta ári, en var 920 milljónir árið áður.
Köfunarþjónustan hagnaðist um 184 milljónir króna á síðasta ári...
Um 200 íbúðir á Veðurstofuhæð
Borgarráð samþykkti á fundi þann 17. desember síðastliðinn tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir hinn svokallaða Veðurstofureit, en þar er áformað nýtt skipulag fyrir um...
Hátt í tveggja milljarða velta Landslagna
Landslagnir voru stærsta pípulagningarfélag landsins á síðasta ári, með tæplega 1,7 milljarða veltu og jókst veltan um 637 milljónir frá fyrra ári.
Félagið tók fram...