Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Farþegamiðstöðin verður tilbúin í vor

Farþegamiðstöðin verður tilbúin í vor

6
0
Nýja farþegamiðstöðin er glæsileg og áberandi glerbygging sem mun setja mikinn svip á Sundahöfn. mbl.is/sisi

Framkvæmdir við nýju farþegamiðstöðina á Skarfabakka í Sundahöfn hafa verið í fullum gangi í vetur.

Verkið er að langmestu leyti á áætlun og stefnt að því að húsið verði tilbúið áður en vertíð skemmtiferðaskipanna hefst, segir Inga Rut Hjaltadóttir, sviðsstjóri framkvæmdasviðs Faxaflóahafna.

Heimild: Mbl.is