Dýrasta þakíbúðin á 260 milljónir
Forsala nýrra íbúða á Traðarreit við Digranesveg hefur gengið vonum framar, en af þeim 11 þakíbúðum sem settar voru á sölu fyrir jól hafa...
Súðavík: Framkvæmdir fyrir 80 m.kr. á næsta ári
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps afgreiddi um miðjan mánuðinn fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár. Gert er ráð fyrir að útsvar verði 14,97% og að afgangur verði af...
Samdráttur hjá stærstu fasteignasölum landsins
Remax er stærsta fasteignasalan á Íslandi og velti hún 905 milljónum króna.
Ás fasteignasala í Hafnarfirði hagnaðist mest árið 2023. Nam hagnaðurinn 68 milljónum króna,...
„Flugvöllur í boxi“ á Miðnesheiði
Þrettán þúsund fermetra lager í sjö skemmum mun rísa á Miðnesheiði á næstu vikum. Þar verða geymd tæki og tól til að byggja nýjan...
Greiða út 100 milljónir í arð
Hagnaður Tengi nam 188 milljónum í fyrra og velta 3,4 milljörðum.
Tengi, sem selur m.a. ýmis tæki fyrir eldhús og baðherbergi, hagnaðist um 188 milljónir...
Gamla ríkið falt og milljónir fylgja
Sveitarfélagið Múlaþing hyggst selja Gamla ríkið að Hafnargötu 11 á Seyðisfirði. Húsinu, sem er yfir hundrað ára gamalt, fylgja friðaðar innréttingar eldri en húsið...
Áform um að stækka Skógasafn
Áform eru um að reisa nýtt hús við Skógasafn undir Eyjafjöllum, Þórðarstofu, þar sem minningu Þórðar Tómassonar, stofnanda og fyrsta safnvarðar Byggðasafnsins á Skógum,...
Þak fauk nánast af hlöðu
Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli var kölluð út fyrr í dag vegna hættu á að þak á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli myndi...
Íbúðablokk kemur í stað bensínstöðvar
Meirihluti skipulagsráðs Kópavogsbæjar samþykkti á fundi ráðsins í byrjun mánaðarins að hafin yrði vinna við breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna lóðar á Nýbýlavegi...