Dýrasta þakíbúðin á 260 milljónir

0
For­sala nýrra íbúða á Traðarreit við Digra­nes­veg hef­ur gengið von­um fram­ar, en af þeim 11 þak­í­búðum sem sett­ar voru á sölu fyr­ir jól hafa...

Súðavík: Framkvæmdir fyrir 80 m.kr. á næsta ári

0
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps afgreiddi um miðjan mánuðinn fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár. Gert er ráð fyrir að útsvar verði 14,97% og að afgangur verði af...

Samdráttur hjá stærstu fasteignasölum landsins

0
Remax er stærsta fasteignasalan á Íslandi og velti hún 905 milljónum króna. Ás fasteignasala í Hafnarfirði hagnaðist mest árið 2023. Nam hagnaðurinn 68 milljónum króna,...

„Flugvöllur í boxi“ á Miðnesheiði

0
Þrettán þúsund fermetra lager í sjö skemmum mun rísa á Miðnesheiði á næstu vikum. Þar verða geymd tæki og tól til að byggja nýjan...

Greiða út 100 milljónir í arð

0
Hagnaður Tengi nam 188 milljónum í fyrra og velta 3,4 milljörðum. Tengi, sem selur m.a. ýmis tæki fyrir eldhús og baðherbergi, hagnaðist um 188 milljónir...

Gamla ríkið falt og milljónir fylgja

0
Sveitarfélagið Múlaþing hyggst selja Gamla ríkið að Hafnargötu 11 á Seyðisfirði. Húsinu, sem er yfir hundrað ára gamalt, fylgja friðaðar innréttingar eldri en húsið...

Áform um að stækka Skógasafn

0
Áform eru um að reisa nýtt hús við Skóga­safn und­ir Eyja­fjöll­um, Þórðar­stofu, þar sem minn­ingu Þórðar Tóm­as­son­ar, stofn­anda og fyrsta safn­v­arðar Byggðasafns­ins á Skóg­um,...

Þak fauk nánast af hlöðu

0
Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli var kölluð út fyrr í dag vegna hættu á að þak á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli myndi...

Íbúðablokk kemur í stað bensínstöðvar

0
Meiri­hluti skipu­lags­ráðs Kópa­vogs­bæj­ar samþykkti á fundi ráðsins í byrj­un mánaðar­ins að haf­in yrði vinna við breyt­ingu á aðal­skipu­lagi og deili­skipu­lagi vegna lóðar á Ný­býla­vegi...

Byggingarverkamaður óskast

0
Heimild: Alfred.is