Tveir vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði
Tvö tilboð bárust eftir að Betri samgöngur ohf. buðu út smíði Öldu, brúnnar sem á að þvera Fossvoginn. Tilboðin voru bæði umfram áætlun.
Í fréttatilkynningu...
21.10.2025 Sandgerðishöfn – Suðurgarður, styrking 2025
Sandgerðishöfn óskar eftir tilboðum í verkið „Sandgerðishöfn – Suðurgarður, styrking 2025.” Um er að ræða hækkun og styrkingu á um 100 m kafla á...
ÍAV tapaði yfir 900 milljónum
Rekstrartekjur ÍAV jukust um 19,3% og námu 16,5 milljörðum króna í fyrra.
Íslenskir aðalverktakar, ÍAV, töpuðu 936 milljónum króna árið 2024 samanborið við 527 milljóna...
Ný veglína Suðurlandsvegar að koma í ljós
Ný veglína að nýrri Ölfusárbrú og tenging vegar við Suðurlandsveg norðan við Selfoss sést nú vel úr lofti.
Þegar eru undirbúningsframkvæmdir hafnar við nýju brúna...
Fasteignafélag Óla Vals og Eiríks í þrot
Sonur Karls Wernerssonar átti um þriðjungshlut í félaginu.
Ekkert fékkst upp í 27 milljón kröfur sem lýstar voru í félagið Akrafell ehf. en skiptum lauk...
Reykjavíkurborg tekur í notkun nýtt viðmót byggingarleyfa
Reykjavíkurborg hefur tekið í notkun nýtt og notendavænt umsóknarviðmót byggingarleyfa í samstarfi við HMS. Með því bætist Reykjavík við hóp 14 sveitarfélaga sem þegar...
Háhýsi í New York hrundi að hluta
20 hæða háhýsi í hverfinu Bronx í New York hrundi að hluta til eftir sprengingu vegna gasleka um klukkan 8 í gærmorgun á staðartíma.
Frá...
Opnun tilboða í smíði Fossvogsbrúar
Tilboð í smíði Fossvogsbrúar voru opnuð síðdegis í gær og bárust tvö tilboð í verkið. Betri samgöngur buðu brúarsmíðina út á Evrópska efnahagssvæðinu í...














