Bílastæðið rifið upp með rótum
Á bílastæðinu við Laugardalsvöll er nú unnið að því að rífa upp malbik svo hægt sé að leggja grunn að nýju skólaþorpi. Áætlað er...
Steindórsreiturinn færður upp um tæpan milljarð
Félag utan um fasteignaverkefnið á Steindórsreitnum hagnast um 740 milljónir króna.
Steindór ehf., félag utan um fasteignaverkefni á Steindórsreitnum í Vesturbænum, hagnaðist um 741 milljón...
Grjótgás sér um framkvæmdir við Kúalaug á Reykhólum
Á dögunum bauð Reykhólahreppur út verkið Kúalaug – áningarstaður og voru tilboð opnuð þann 7. apríl sl. Verkefnið, sem er fjármagnað með styrk frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða...
Gæða gervigras á nýja völlinn á Hellu
Rangárþing ytra hefur samið við fyrirtækið Laiderz um kaup á gervigrasi fyrir nýja knattspyrnuvöllinn á Hellu.
Um er að ræða 40–50 mm FIFA-vottað gervigras með...
Skóflustunga tekin að 68 leiguíbúðum við Haukahlíð 18 í Reykjavík
Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar í júlí 2027, en íbúðirnar verða afhentar á þremur mismunandi dagsetningum.
Íbúðirnar eru í 85 íbúða fjölbýlishúsi á 3-5...
Íslenskur iðnaðarmaður stóð ekki við sitt – Fór undan í flæmingi...
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur lagt fyrir iðnaðarmann að endurgreiða viðskiptavini. Viðskiptavinurinn hafði greitt iðnaðarmanninum hluta af umsaminni upphæð fyrir að smíða glugga og...
11.08.2025 Akureyrarbær. Útboð á smáíbúðum
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í smáíbúðir. Um er að ræða átta færanlegar íbúðir í einbýli um 35 m². Eins er óskað...
23.06.2025 Kópavogsbær. Geislagarður endurgerð
Kópavogsbær óskar eftir tilboði í verkið:
Geislagarður endurgerð
Verkið felst í endurgerð og endurbótum á Geislagarði í Hamraborg. Rífa þarf allt núverandi efni ofan af steyptri...
Mygla fannst í Árnasafni í Kaupmannahöfn
Árnasafni í Kaupmannahöfn, systurstofnun Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi, hefur verið lokað tímabundið eftir að mygla fannst í þremur byggingum Kaupmannahafnarháskóla. Tæpur helmingur handritasafns...