GG tré ehf. byrjaði í vikunni að reisa og byggja nýjar höfuðstöðvar fyrir sjálft fyrirtækið á Hellu. Vel hefur gengið að reisa sjálfa stálgrindina fyrir húsið.

Fyrirtækið er spennt fyrir því að eignast sitt aðsetur til framtíðar í Rangárþing ytra skv. facebookfærslu fyrirtækisins.
Heimild: Facebooksíða GG tré ehf.












