Hjúkrunarheimili í smíðum ekki brunatryggt þegar eldur kviknaði í sumar
Nýtt hjúkrunarheimili sem er í smíðum á Hornafirði var ekki brunatryggt þegar eldur kviknaði þar í sumar. Forstjóri Framkvæmdasýslunnar segir að ríkisbyggingar séu almennt...
Opnun tilboða í byggingarrétt lóða í Vetrarmýri í Garðabæ
Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 30.09.2025
Opnun tilboða í byggingarrétt lóða í Vetrarmýri.
Á fund bæjarráðs komu Anton Felix Jónsson og Brynjólfur Bjarnason, starfsmenn fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka...
14.10.2025 Akranes, sjóvarnir 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið „Akranes, sjóvarnir 2025.” Um er að ræða sjóvarnir á tveimur stöðum á Akranesi: 30 m lenging sjóvarnar við...
Heidelberg vill vera fjarlægt af lista SÞ um starfsemi í landtökubyggðum
Heidelberg Materials, sem hefur áform um námuvinnslu hér á landi, er á lista Sameinuðu þjóðanna yfir fyrirtæki með starfsemi í landtökubyggðum Ísraela. Fyrirtækið hefur...
Opnun útboðs: Innkaup á fórnarskautum og festingum fyrir hafnir
Vegagerðin fyrir hönd hafna Múlaþings, Ísafjarðarhafnar, Reykhólahrepps, Hafnarsjóðs Skagafjarðar, Fjallabyggðar, Súðavíkurhafnar býður hér með út Innkaup á fórnarskautum og festingum fyrir ofangreindar hafnir.
Fórnarskautin skulu...
Tvö stór verkefni áformuð á Grundartanga
„Þetta mun hafa sömu áhrif og bygging Sementsverksmiðjunnar, Járnblendisins og Norðuráls hafði á Akranes á sínum tíma. Þessu mun fylgja heilmikil bylgja uppbyggingar í...
Vilja hækka varnargarða við Jökulsá í Lóni
Vegagerðin skoðar hvort hækka þurfi varnargarða við Jökulsá í Lóni þar sem hringvegur fór í sundur í liðinni viku. Almennri viðgerð er lokið en...
Þrír látnir eftir að skólabygging hrundi
Að minnsta kosti þrír eru látnir og tugir eru slasaðir eftir að íslömsk skólabygging hrundi á stærstu eyju Indónesíu, Java, að sögn lögreglunnar í...
28.10.2025 Yfirborðsmerkingar fyrir Kópavogsbæ
Kópavogsbær, kt.700169-3759, hér eftir nefndur verkkaupi, óskar eftir tilboði í verkið:
Yfirborðsmerkingar
Um er að ræða yfirborðsmerkingar á götum víðsvegar í Kópavogi. Mála, massa eða sprautumassa á...
Vilja bæta aðstöðu fyrir skemmtiferðaskip í Keflavíkurhöfn
Markaðssetning Keflavíkurhafnar fyrir komu smærri skemmtiferðaskipa hófst fyrir nokkrum árum. Í fyrra kom eitt skip, þau voru fjögur í ár og tvö hafa nú...














