Unnið að uppbyggingu Jökuldalsvegar inn að Stuðlagili
Framkvæmdum við verkið Jökuldalsvegur (923) Arnórsstaðir – Langagerði mun ljúka í lok sumars. Vegurinn er umferðarþungur, enda fara um hann allir sem ætla að...
Gagnrýnir að ríkið skattleggi innviðaframkvæmdir sveitarfélaga
Formaður sambands sveitarfélaga gagnrýnir að þau þurfi að borga virðisaukaskatt til ríkisins af nauðsynlegum innviðaframkvæmdum svo sem skólabyggingum. Sveitarfélög glími líka við innviðaskuld og...
14.10.2025 Lýsing, Hvalfjarðargöng
Vegagerðin býður hér með út endurnýjun lýsingar í Hvalfjarðargöngum á Hringvegi 1.
Um er að ræða niðurrif núverandi veglýsingu, neyðarlýsingarlampa, leiðaljós á vegg ásamt lampa...
Vegagerðin má semja við norskan verktaka um brúarsmíði á sunnanverðum Vestfjörðum
Vegagerðin getur nú samið við verktaka um brúargerð á sunnanverðum Vestfjörðum. Það hefur tafist vegna þess að niðurstaða útboðsins var kærð.
Kærunefnd útboðsmála hefur aflétt...
13.10.2025 Loftræsikerfi í íþróttamiðstöð í Árnesi
Verkið felur í sér að fullgera loftræsikerfi íþróttamiðstöðvar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Einnig skal verktaki leggja til allan stjórnbúnað og sjá um...
Seldu íbúðir fyrir 2,8 milljarða
EE Development hagnaðist um 359 milljónir króna í fyrra. Stjórn leggur til að 130 milljónir verði greiddar í arð til hluthafa.
Framkvæmdafyrirtækið EE Development ehf....
HMS veiti leyfi fyrir brúarmiðjunni
Það kemur í hlut þriggja lögaðila að veita byggingarleyfi fyrir hinni nýju Fossvogsbrú, þ.e. Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar. Það helgast af því...
Undirrita 10 milljarða verksamning á Kringlureitnum
Fjöldi íbúða verður í kringum 170 og ráðgert er að framkvæmdir muni taka um fjögur ár.
Reitir fasteignafélag hf. og verktakafyrirtækið Þarfaþing ehf. hafa undirritað...
Alvotech hyggst reisa stórhýsi á Granda
Áformað er að byggja stórhýsi undir starfsemi líftæknifyrirtækisins Alvotech við Fiskislóð á Granda.
Lóðirnar standa við sjóinn og ná frá bílaþvottastöðinni Löðri að húsi Brimrúnar...














