Unnið að uppbygg­ingu Jökul­dals­vegar inn að Stuðlagili

0
Framkvæmdum við verkið Jökuldalsvegur (923) Arnórsstaðir – Langagerði mun ljúka í lok sumars. Vegurinn er umferðarþungur, enda fara um hann allir sem ætla að...

Gagnrýnir að ríkið skattleggi innviðaframkvæmdir sveitarfélaga

0
Formaður sambands sveitarfélaga gagnrýnir að þau þurfi að borga virðisaukaskatt til ríkisins af nauðsynlegum innviðaframkvæmdum svo sem skólabyggingum. Sveitarfélög glími líka við innviðaskuld og...

14.10.2025 Lýsing, Hval­fjarðar­göng

0
Vegagerðin býður hér með út endurnýjun lýsingar í Hvalfjarðargöngum á Hringvegi 1. Um er að ræða niðurrif núverandi veglýsingu, neyðarlýsingarlampa, leiðaljós á vegg ásamt lampa...

Vegagerðin má semja við norskan verktaka um brúarsmíði á sunnanverðum Vestfjörðum

0
Vegagerðin getur nú samið við verktaka um brúargerð á sunnanverðum Vestfjörðum. Það hefur tafist vegna þess að niðurstaða útboðsins var kærð. Kærunefnd útboðsmála hefur aflétt...

13.10.2025 Loftræsikerfi í íþróttamiðstöð í Árnesi

0
Verkið felur í sér að fullgera loftræsikerfi íþróttamiðstöðvar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Einnig skal verktaki leggja til allan stjórnbúnað og sjá um...

Seldu íbúðir fyrir 2,8 milljarða

0
EE Development hagnaðist um 359 milljónir króna í fyrra. Stjórn leggur til að 130 milljónir verði greiddar í arð til hluthafa. Framkvæmdafyrirtækið EE Development ehf....

HMS veiti leyfi fyrir brúarmiðjunni

0
Það kemur í hlut þriggja lögaðila að veita byggingarleyfi fyrir hinni nýju Fossvogsbrú, þ.e. Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar. Það helgast af því...

Undir­rita 10 milljarða verk­samning á Kringlu­reitnum

0
Fjöldi íbúða verður í kringum 170 og ráðgert er að framkvæmdir muni taka um fjögur ár. Reitir fasteignafélag hf. og verktakafyrirtækið Þarfaþing ehf. hafa undirritað...

Alvotech hyggst reisa stórhýsi á Granda

0
Áformað er að byggja stórhýsi undir starfsemi líftæknifyrirtækisins Alvotech við Fiskislóð á Granda. Lóðirnar standa við sjóinn og ná frá bílaþvottastöðinni Löðri að húsi Brimrúnar...