Fyrsta verkefnið að setja Sundabraut í forgang

0
Nýskipaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að lagning Sundabrautar í Reykjavík verði eitt af fyrstu verkum nýrrar ríkisstjórnar í samgöngumálum. Hún verður fjármögnuð með veggjöldum. Eyjólfur...

Ný endurvinnslustöð rís á Glaðheimasvæðinu

0
Til stendur að ný endurvinnslustöð fyrir Kópavog og Garðabæ rísi á Glaðheimasvæðinu við Reykjanesbraut nærri Smáralind. Hún mun leysa af stöðina á Dalvegi sem...

Nýr flug­völlur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland

0
Nýr flugvöllur sem verið er að gera við Qaqortoq, stærsta bæ Suður-Grænlands, mun hafa gríðarleg áhrif á atvinnulíf og samgöngur í landshlutanum. Hann mun...

04.02.2025 Þjónusta iðnaðarfólks í Árborg

0
Sveitafélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið Þjónusta iðnaðarfólks í Árborg í samræmi við útboðsgögn. Um er að rammasamningsútboð þar sem leitað er tilboða í þjónustu iðnaðarfólks...

Kirkju­tröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi

0
jöldi fólks lagði leið sína á Kaupvangstorg á Akureyri í gær þegar kirkjutröppurnar 112 voru opnaðar að nýju eftir umtalsverðar framkvæmdir og endurbyggingu trappanna....

Ný vélaskemma risin í Hlíðarfjalli

0
Súlur stálgrindarhús ehf., dótturfélag Slippsins Akureyri ehf., hefur lokað nýrri vélaskemmu sem fyrirtækið reisir fyrir Akureyrarbæ á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Um er að ræða...

Þjótandi bauð lægst í Hásteinsvöll

0
Þjótandi á Hellu átti lægsta tilboðið í jarðvinnu og lagnir við endurnýjun Hásteinsvallar í Vestmannaeyjum. Tilboð Þjótanda hljóðaði upp á rúmar 116 milljónir króna. Eitt...

Áfram hringtorg við JL-hús

0
Reykja­vík­ur­borg mun ekki hafa frum­kvæði að því að fækka ak­rein­um á Hring­braut eða breyta nú­ver­andi hring­torgi á mót­um Hring­braut­ar, Eiðsgranda og Ánanausta í T-gatna­mót. Þetta...