Jarðvegsframkvæmdir að hefjast í Hamborg í Fljótsdalshreppi
Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps gaf á fundi sínum á þriðjudag út framkvæmdaleyfi fyrir væntanlega þéttbýliskjarna í landi Hamborgar. Jarðvegsvinna hefst á næstu dögum og fyrsta skóflustungan...
Vilja lóð undir iðnaðarmannaíbúðir á Akureyri
Hnjúkur ehf. hefur óskað eftir að fá úthlutað eða leigða lóð á Akureyri til að reisa á iðnaðarmanníbúðir.
„Lengi hefur verið afar erfitt að fá...
Uppsteypa hafinn á veggjum fyrstu hæða á Húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Uppsteypu á tengigangi á milli húss Heilbrigðisvísindasviðs og meðferðarkjarna ,sem þverar Burknagötuna, er að mestu lokið. Lokið hefur verið við að vatnsverja hliðar tengigangsins...
Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi
Tímamót í uppbyggingu miðbæjarins í Kópavogi urðu í morgun þegar bæjarstjórn samþykkti samning við verktaka. Hamraborg mun gjörbreytast en fatlaður íbúi segir að hann...
Lítið hrifinn af byggingunni
Ingimundur Sveinsson, arkitekt og maðurinn sem teiknaði Perluna, eitt af helstu kennileitum Reykjavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið að hann hefði kosið að nýlegri...
17.07.2025 Bolungarvík. Lundahverfi Gatnagerð og lagnir
Bolungarvíkurkaupstaður kt. 480774-0279 óskar eftir tilboði í eftirfarandi verk: Lundahverfi Gatnagerð og lagnir.
Verkið felur í sér gatnagerð, lagning fráveitu-, vatnsveitulagna, ídráttarör, útlagning strengja í...
Annað tíu íbúða fjölbýlishús að rísa í Selbrún í Fellabæ
Að því gefnu að í ungri fjölskyldu séu tveir til þrír einstaklingar eins og rannsóknir benda til mun íbúafjöldi í Fellabænum aukast um sex...
Hagnaður Frosts þrefaldast
Kælismiðjan Frost, sem rekur viðhalds- og þjónustustöð fyrir kælibúnað, hagnaðist um tæplega 225 milljónir á síðasta ári samanborið við 76 milljónir árið áður.
Fyrirtækið hyggst...
Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum
Vegagerðin hefur hafnað tveimur lægstu tilboðum sem bárust í eitt af stærstu útboðsverkum ársins, smíði tveggja steyptra brúa á Vestfjarðavegi um Gufudalssveit.
Þess í stað...