Hæsta brú í heimi tekin í notkun í Kína
Hin 625 metra háa Huajing Grand Canyon-brú var nýlega vígð í Kína en um er að ræða hæstu brú í heimi.
Í síðasta mánuði vígðu...
ÞG Verk kaupir Arnarlandið í Garðabæ
ÞG Verk hefur gengið frá kaupum á Arnarlandi í Garðabæ. Gert er ráð fyrir 450 íbúðum og 36.000 fermetrum af atvinnuhúsnæði.
Arnarlandið er um 9...
Ríkið bótaskylt vegna húss sem var ekki reist
Íslenska ríkið er bótaskylt gagnvart Yrki arkitektum vegna ákvörðunar um að hætta við útboð á hönnun húss fyrir löggæslu- og viðbragðsaðila. Framkvæmdin var slegin...
26.11.2025 Hönnun og bygging knattspyrnuleikvangs í Kórnum – Forval
Kópavogsbær óskar eftir beiðnum um þátttökurétt í lokuðum samkeppnisviðræðum á hönnun og byggingu á knattspyrnuleikvangi; stúku með þjónustubyggingu á tveimur hæðum ásamt fullbúnum upphituðum...
26.11.2025 Sprungu- og lagnaviðgerðir í Grindavík – Rammasamningur
Vegagerðin býður út í rammasamningi sprungu- og lagnaviðgerðir í Grindavík, aðgerðaráætlun 2.
Rammasamningurinn mun gilda í eitt ár með möguleika á framlengingu um eitt ár...
Opnun verðfyrirsp. Deiliskipulag fyrir byggingarsvæði geðþjónustu í Fossvogi
Þann 24. október 2025 var opnuð verðfyrirspurn um deiliskipulagsgerð í Fossvogi.
Um er að ræða deiliskipulag fyrir svæði við Landspítala í Fossvogi fyrir nýbyggingu fyrir...
Enn hætta á ferðum við stúdentablokkir sem voru rýmdar
Enn er hreyfing á grjóti við stúdentablokkir nálægt Carl Berners-torgi í Ósló, þar sem jarðfall varð í gærkvöld, og nokkur hundruð manns þurftu að...
Loka í annað sinn vegna myglu á 10 árum
Hluta húsnæðis Ölduselsskóla í Breiðholti hefur verið lokað vegna myglu- og rakaskemmda en til stendur að fara í umfangsmiklar lagfæringar á húsnæði skólans.
Þetta er...
Breytingar á lánakjörum gætu leitt til kólnunar á fasteignamarkaði
Breytingar á lánakjörum bankanna gætu leitt til kólnunar á fasteignamarkaði að mati hagfræðings sem telur ólíklegt að Seðlabankinn lækki stýrivexti á næstu mánuðum.
Hagfræðingur hjá...
Vinna sex daga vikunnar til að verja þorpið
Í hlíðum Eyrarfjalls er vaskur flokkur vinnumanna að störfum sex daga vikunnar við að verja þorpið á Flateyri fyrir ofanflóðum.
Eftir snjóflóðið sem féll á...














