Þak­garðar og bíla­lyfta í stað bensín­stöðvar

0
Fjögurra til fimm hæða fjölbýlishús mun rísa í stað bensínstöðvar og matsölustaðar við Birkimel í Reykjavík ef deiliskipulagsbreyting nær fram að ganga. Í tillögunni er...

JT Verk verður að JTV ehf.

0
Fyr­ir­tækið JT Verk, sem hef­ur sér­hæft sig í fram­kvæmda­stjórn við bygg­inga­fram­kvæmd­ir, hef­ur breytt nafni sínu í JTV. Að sögn Jónas­ar Hall­dórs­son­ar, stofn­anda og for­stjóra JTV,...

Funkishús sem ekki er búið að eyðileggja

0
Það hef­ur lengi þótt eft­ir­sókn­ar­vert að búa við Lauf­ás­veg í Reykja­vík. Nú er funk­is­hús, sem reist var 1934, komið á sölu. Húsið er teiknað...

Bjarg byggir 16 nýjar íbúðir við Langamóa á Akureyri

0
Bjarg íbúðafélag mun byggja 16 leiguíbúðir við Langamóa 1-3 í Móahverfi á Akureyri. Framkvæmdir hófust nú í apríl og er áætlað að íbúðirnar verði tilbúnar...

Nýjum Landspítala falið að hefja undirbúning að húsnæði undir geðdeild

0
Fjármálaráðuneytið segir fjármagn ekki eyrnarmerkt ákveðnum byggingum eins og nýju húsnæði undir geðþjónustusvið Landspítala. Hins vegar sé gert ráð fyrir fjármagni í annan áfanga...

Stríðsárasafnið byggt aftur upp á núverandi stað

0
Stefnt er að því að innan sex ára verði búið að byggja upp Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði og gönguleiðir í kring upp með Búðará....

Opnun útboðs: Yfir­lagn­ir Austur­svæði 2025, blett­anir með klæð­ingu

0
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með blettunum á vegum á Austursvæði árið 2025. Helstu magntölur eru áætlaðar ár hvert: Klæðing, blettun með þjálbik 60.000 m2 Klæðing, flutningur...

Opnun útboðs: Haga­braut(286), Land­vegur – Reið­holt

0
Vegagerðin býður hér með út styrkingu, breikkun og klæðingu á 7,5 km kafla Hagabrautar í Rangárþingi ytra, frá Landvegi að Reiðholti. Núverandi vegur er...