Flestar á Höfða og Orkureitnum
Nýjar framkvæmdir vegna uppbyggingar íbúða í Reykjavík er helst að finna á Höfða og Orkureitnum við Suðurlandsbraut.
Alls eru 2.657 íbúðir í byggingu í borginni...
Vindmyllur á traustum grunni
Miðvikudaginn 17. september var stigið mikilvægt skref í uppbyggingu Vaðölduvers þegar Ístak steypti fyrstu undirstöðuna fyrir vindmyllurnar 28 sem reistar verða á svæðinu.
Ákveðið var...
Jáverk fær Svansvottun fyrir eitt af mörgum fjölbýlishúsaverkefnum í vottunarferli
Jáverk hefur nú fengið sitt annað Svansleyfi, að þessu sinni fyrir fjölbýlishús á Bygggörðum á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta af fimm fjölbýlishúsaverkefnum sem fyrirtækið...
Nýr vegur í Reyðarfirði færður nær sjónum
Vegagerðin hefur lagt fram til umsagnar tillögur um nýja legu þjóðvegarins í botni Reyðarfjarðar. Vegurinn er færður nokkru utar en hann er í dag...
Gömul geymsla frá Varnarliðinu eyðilagðist í bruna
Geymsla gjöreyðilagðist í eldi á Ásbrú í morgun. Búið var að safna upp miklu drasli við húsið og byrgja glugga svo rjúfa þurfti þakið...
Opnun útboðs: Borgarbyggð. Gatnaframkvæmdir við íbúðahverfið við Fjóluklett í Borgarnesi
Úr fundargerð Byggðaráðs Borgarfjarðar þann 18.09.2024
Bjargsland og Kveldúlfshöfði - Gatnagerð og kostnaður
Framlögð opnunarskýrsla vegna útboðs á gatnagerð við Fjóluklett í Borgarnesi dags. 11. september...
Olíustöðin verði til 2050
Viðræður eru hafnar milli Reykjavíkurborgar og Faxaflóahafna um framtíð olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey.
Á stjórnarfundi Faxaflóahafna nýlega kynnti Gunnar Tryggvason hafnarstjóri stöðu mála varðandi olíubirgðastöðina. Faxaflóahafnir...
Vilja stöðva niðurrif á elsta húsi Laugavegar
Minjastofnun hefur kallað eftir skýringum frá Reykjavíkurborg á því hvers vegna samþykkt var að rífa að hluta og breyta elsta húsinu við Laugaveg. Minjastofnun...
Nýtt hjúkrunarheimili rís í Þorlákshöfn
Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar fasteignir ehf. hafa undirritað samkomulag um úthlutun lóðar fyrir byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Heimilið verður staðsett við Egilsbraut og...
Leggja til samgöngufélag að færeyskri fyrirmynd
Þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar leggja til stofnun samgöngufélags að færeyskri fyrirmynd. Það á að heita Þjóðbraut og á að fjármagna og reka stórar...














