Hafnarstjórn Hafnarfjarðar semur við Sjótækni ehf. um verkið “Hamarshöfn dýpkun”
Úr fundargerð Hafnarstjórnar Hafnarfjarðar þann 20.06.2025
Tekin var fyrir að nýju frá fundi hafnarstjórnar 11. júní sl. tilboð í verkið "Hamarshöfn dýpkun". Lögð voru fram...
Uppbygging í Þórsmörk verður áfram lágstemmd
Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir umræðu um mikla uppbyggingu í Þórsmörk ekki standast skoðun og að vilji sveitarstjórnar sé að viðhalda lágstemmdri uppbyggingu á svæðinu.
Sveitarstjóri...
Reykjanesbæ ekki heimilt að hafna greiðslu vaxta
Benedikt Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir lög sem tóku gildi árið 2015 koma í veg fyrir það að hægt sé að sniðganga...
Opnun verðfyrirsp. Árvað – Göngustígur og gangbraut við Norðlingaskóla – Eftirlit
Heimild: Reykjavik.is
Framkvæmdir eru hafnar á Dynjandisheiði
Framkvæmdir við þriðja og síðasta áfanga Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði hófust í byrjun júní. Um er að ræða nýbyggingu Vestfjarðavegar á um 7,2 km kafla...
Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt
Hæstiréttur hefur samþykkt að taka mál hóps landeigenda á hendur Sveitarfélaginu Vogum og Landsneti vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 fyrir. Málið kemur ekki við í...
Fjarðabyggð undirbýr niðurrif á þremur byggingum
Fjarðabyggð undirbýr niðurrif á tveimur byggingum í Neskaupstað og einni á Reyðarfirði. Margir einstaklingar eiga minningar einkum tengdar byggingunum í Neskaupstað.
Um er að ræða...
Efla greiðir út 1,1 milljarð
Ársverkum hjá Eflu fjölgaði úr 421 í 481 milli ára.
Efla verkfræðistofa skilaði ríflega 1,1 milljarðs króna hagnaði eftir skatta á síðasta ári, samanborið við...
Nýr leikskóli afhentur í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ
Í síðustu viku afhenti verktakafyrirtækið Alefli ehf lykil að nýjum leikskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.
Leikskólinn Sumarhús tekur formlega til starfa nú á haustdögum. Kanon...
12.08.2025 Vetrarþjónusta göngu- og hjólaleiða í Reykjavík
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í vetrarþjónustu göngu- og hjólaleiða í Reykjavík:
Lauslegt yfirlit yfir verkið :
Verkið felst í snjóhreinsun og hálkueyðingu göngu-...