Uppsteypa á Norðurgarði í Hafnarfirði
Framkvæmdir eru hafnar við uppsteypu á Norðurgarðinum, en síðustu ár hefur endurbygging verið undirbúin með grjótfyllingum utan við garðinn.
Á þessu ári eru rétt 80...
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar semur við Sjótækni ehf. um verkið “Hamarshöfn dýpkun”
Úr fundargerð Hafnarstjórnar Hafnarfjarðar þann 20.06.2025
Tekin var fyrir að nýju frá fundi hafnarstjórnar 11. júní sl. tilboð í verkið "Hamarshöfn dýpkun". Lögð voru fram...
Uppbygging í Þórsmörk verður áfram lágstemmd
Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir umræðu um mikla uppbyggingu í Þórsmörk ekki standast skoðun og að vilji sveitarstjórnar sé að viðhalda lágstemmdri uppbyggingu á svæðinu.
Sveitarstjóri...
Reykjanesbæ ekki heimilt að hafna greiðslu vaxta
Benedikt Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir lög sem tóku gildi árið 2015 koma í veg fyrir það að hægt sé að sniðganga...
Opnun verðfyrirsp. Árvað – Göngustígur og gangbraut við Norðlingaskóla – Eftirlit
Heimild: Reykjavik.is
Framkvæmdir eru hafnar á Dynjandisheiði
Framkvæmdir við þriðja og síðasta áfanga Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði hófust í byrjun júní. Um er að ræða nýbyggingu Vestfjarðavegar á um 7,2 km kafla...
Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt
Hæstiréttur hefur samþykkt að taka mál hóps landeigenda á hendur Sveitarfélaginu Vogum og Landsneti vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 fyrir. Málið kemur ekki við í...
Fjarðabyggð undirbýr niðurrif á þremur byggingum
Fjarðabyggð undirbýr niðurrif á tveimur byggingum í Neskaupstað og einni á Reyðarfirði. Margir einstaklingar eiga minningar einkum tengdar byggingunum í Neskaupstað.
Um er að ræða...
Efla greiðir út 1,1 milljarð
Ársverkum hjá Eflu fjölgaði úr 421 í 481 milli ára.
Efla verkfræðistofa skilaði ríflega 1,1 milljarðs króna hagnaði eftir skatta á síðasta ári, samanborið við...
Nýr leikskóli afhentur í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ
Í síðustu viku afhenti verktakafyrirtækið Alefli ehf lykil að nýjum leikskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.
Leikskólinn Sumarhús tekur formlega til starfa nú á haustdögum. Kanon...