Mannvirkin farin að taka á sig mynd
Framkvæmdir við nýjan Arnarnesveg eru í fullum gangi og mannvirkin við Breiðholtsbraut og í Elliðaárdal, sem eru hluti af því verki, eru farin að...
Segir Sundabraut dýrustu vegaframkvæmd Íslandssögunnar
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Sundabraut vera algjört forgangsmál en að vanda þurfi til verka þar sem um sé að ræða dýrustu vegaframkvæmd...
Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum
Gert er ráð fyrir að fyrstu fjölbýlishúsin rísi við gömlu höfnina í Reykjavík árið 2028 eða ellefu árum eftir að borgin tilkynnti um uppbygginaráform...
Tæplega fimm þúsund íbúðir gætu verið vannýttar í Reykjavík
Tæplega fimm þúsund íbúðir gætu verið vannýttar í Reykjavík, en á Akureyri og í Kópavogi gætu þær verið rúmlega þúsund.
Þetta er meðal þess sem...
Opnun útboðs: Hvalfjarðarsveit – Belgsholt, sjóvörn 2025
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið „Hvalfjaðarsveit – Belgsholt, sjóvörn 2025.”
Um er að ræða u.þ.b. 150 m sjóvön við Belsholt í Hvalfjarðarsveit. Heildarlengd sjóvarna...
Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu
Niðurrif á Morgunblaðshúsinu hófst í gær. Búist er við því að framkvæmdin taki tvo til þrjá mánuði. Rúmlega fjögur hundruð íbúðir verða byggðar á...
Opnun útboðs: Sandgerðishöfn – Suðurgarður, styrking 2025
Sandgerðishöfn óskar eftir tilboðum í verkið „Sandgerðishöfn – Suðurgarður, styrking 2025.” Um er að ræða hækkun og styrkingu á um 100 m kafla á...
11.11.2025 Borgarfjörður eystri, endurbygging Löndunarbryggju 2025
Hafnir Múlaþings óska eftir tilboðum í verkið „Borgarfjörður eystri, endurbygging Löndunarbryggju 2025“.
Helstu verkþættir eru:
Brjóta og fjarlæga gamla þekju um 330 m2.
Jarðvinna fyrir landvegg,...
Fólksfjölgun spáð á Skaganum
Verulegri fjölgun íbúa er spáð í Akraneskaupstað með tilkomu Sundabrautar og er gert ráð fyrir að aðfluttum umfram brottflutta fjölgi um 93 á ári...
Íslandsbanki og lífeyrissjóðir fjármagna byggingu Ölfusárbrúar
Íslandsbanki hefur, ásamt Birtu lífeyrissjóði, Lífeyrissjóði verzlunarmanna og LSR, skrifað undir samning við ÞG Verk um framkvæmdafjármögnun á byggingu nýrrar Ölfusárbrúar.
Áætlaður heildarkostnaður á verkinu...














