Hönnun á 26 borgarlínustöðvum

0
Hönnun á 26 borgarlínustöðvum og aðgengi að þeim er framundan en borgarlínan á að að vera komin að fullu í rekstur árið 2031. Stöðvanetið mun...

Nýbygging fyrir geðþjónustu Landspítala verði í Fossvogi

0
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur fallist á umsókn Nýs Landspítala ohf. (NLSH) um að hefja deiliskipulagsgerð í Fossvogi með það fyrir augum að þar...

Arnar og Aron til Reita

0
Arnar Skjaldarson og Aron Elí Sævarsson hafa gengið til liðs við þróunarsvið Reita. Arnar Skjaldarson og Aron Elí Sævarsson hafa gengið til liðs við þróunarsvið...

Önnur vatnsaflsvirkjun gæti senn risið við Lagarfoss

0
Um rúmlega eins árs skeið hefur Orkusalan, rekstraraðili Lagarfossvirkjunar, unnið að því að kanna möguleika á að setja upp aðra vatnsaflsvirkjun gengt núverandi stöð...

Hafnarfjarðarbær semur við Stjörnugarða ehf. vegna Selhellu-Steinhella stofnlögn

0
Úr fundargerð Umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar þann 17. september 2025 2509572 – Selhraun, stofnlögn fráveitu Lögð fram tilboð sem bárust í stofnlögn fráveitu við Selhraun. Umhverfis-...

Endur­byggja gömul hús úr mið­bæ Reykja­víkur á Sel­fossi

0
Stjórn félags eldri borgara á Selfossi tók í dag fyrstu skóflustunguna að fimm þúsund fermetra uppbyggingu við miðbæinn á Selfossi. Um er að ræða...

RST Net sér Vaðölduveri fyrir rafbúnaði

0
Landsvirkjun hefur samið við RST Net ehf. um hönnun, innkaup, framleiðslu og uppsetningu á rafbúnaði í safnstöð á framkvæmdasvæði fyrirhugaðs vindorkuvers við Vaðöldu. Samningurinn...

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón...

0
Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hefur sent sveitarfélögum landsins bréf til áminningar um ábyrgð sína þegar kemur að skipulagningu byggðar á þekktum hættusvæðum. Borið hefur á...

Allt aðrar forsendur fyrir fjármögnun stórframkvæmda en víða erlendis

0
Starfshópur um innviðafélag fyrir stórframkvæmdir skilar gögnum til ráðherra í lok næsta mánaðar, segir innviðaráðherra. Stóra áskorunin sé hve dreifbýlt landið er og því...

Meiri­hluti vill flug­völlinn á­fram í Vatns­mýri

0
Rétt rúmur helmingur svarenda í skoðanakönnun Maskínu segist hlynntur því að Reykjavíkurflugvöllur verði í Vatnsmýri til framtíðar. Eldra fólk og landsbyggðarbúar eru mun hlynntari...