Opnun útboðs: Hauganes – Grjótvörn, endurbætur 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið “ Hauganes, grjótvörn endurbætur 2025”. Um er að ræða endurbyggingu á grjótvörn á Hauganesi.
Helstu verkþætti og magntölur eru:
Endurbygging...
Opnun útboðs: Móahverfi – gatnagerð og lagnir – áfangi 2
Úr fundargerð Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar þann 20.05.2025
Lögð fram niðurstaða opnun tilboða í Móahverfi - gatnagerð og lagnir. Þrjú tilboð bárust.
Tómas Björn Hauksson verkefnastjóri...
Lengsta trébrú landsins kláruð í sumar
Búist er við að framkvæmdum á Vegagerðarinnar á nýrri trébrú í Elliðárdal ljúki í sumar. Göngu- og hjólabrúin er yfir ánna Dimmu og er...
Nýr miðbæjarkjarni í mótun í Reykjanesbæ
Íbúar hvattir til þátttöku í hugmyndavinnu – könnun opin til dagsins í dag 22. maí
Reykjanesbær vinnur að metnaðarfullu verkefni um uppbyggingu á svokölluðum Akadem-íureit,...
Torfunef – Lifandi og spennandi hafnarsvæði fyrir framtíðina í hjarta Akureyrar
Heimild: Akureyrarbær
Útboð auglýst í brúarsmíði Fossvogsbrúar
Betri samgöngur auglýsa eftir tilboðum í seinni hluta framkvæmda við Fossvogsbrú, sjálfa brúarsmíðina. Framkvæmdir við sjóvarnir og landfyllingar, fyrri hluta verksins, hófust í janúar...
Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri...
Íbúar í grennd við gömlu höfnina í Reykjavík eru ósáttir við fyrirætlanir borgarinnar um stórfellda uppbyggingu í Vesturbugt og segjast ekki vilja „fleiri kassa“...
Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Bæjarráð Kópavogs hefur falið bæjarstjóra að undirbúa málshöfðun til ógildingar úrskurðar innviðaráðuneytisins, sem úrskurðaði á dögunum að lóðaúthlutun bæjarins hefði verið ólögmæt. Væntar tekjur...
Sprengingar á klukkutímafresti gera íbúum í Laugarneshverfi lífið leitt
Sprengingar vegna framkvæmda dynja á íbúum í Laugarneshverfi í Reykjavík á klukkutímafresti. Íbúar eru orðnir þreyttir á ástandinu og segja meðal annars að allt...