Framkvæmdir eru hafnar á Dynjandisheiði
Framkvæmdir við þriðja og síðasta áfanga Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði hófust í byrjun júní. Um er að ræða nýbyggingu Vestfjarðavegar á um 7,2 km kafla...
Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt
Hæstiréttur hefur samþykkt að taka mál hóps landeigenda á hendur Sveitarfélaginu Vogum og Landsneti vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 fyrir. Málið kemur ekki við í...
Fjarðabyggð undirbýr niðurrif á þremur byggingum
Fjarðabyggð undirbýr niðurrif á tveimur byggingum í Neskaupstað og einni á Reyðarfirði. Margir einstaklingar eiga minningar einkum tengdar byggingunum í Neskaupstað.
Um er að ræða...
Efla greiðir út 1,1 milljarð
Ársverkum hjá Eflu fjölgaði úr 421 í 481 milli ára.
Efla verkfræðistofa skilaði ríflega 1,1 milljarðs króna hagnaði eftir skatta á síðasta ári, samanborið við...
Nýr leikskóli afhentur í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ
Í síðustu viku afhenti verktakafyrirtækið Alefli ehf lykil að nýjum leikskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.
Leikskólinn Sumarhús tekur formlega til starfa nú á haustdögum. Kanon...
12.08.2025 Vetrarþjónusta göngu- og hjólaleiða í Reykjavík
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í vetrarþjónustu göngu- og hjólaleiða í Reykjavík:
Lauslegt yfirlit yfir verkið :
Verkið felst í snjóhreinsun og hálkueyðingu göngu-...
Bjóða út 4.000 fermetra byggingamagn í Þórsmörk
Stórfelldar breytingar gætu orðið á Þórsmörk, miðað við auglýsingar á lóðum sem boðnar hafa verið til leigu. Byggingar þar gætu orðið margfalt stærri en...
Byggt hjá Háteigskirkju
Framkvæmdir eru hafnar við fjölbýlishús með 60 íbúðum á Háteigsvegi 35 í Reykjavík. Húsin verða gegnt safnaðarheimili Háteigskirkju og vestan við Sjómannaskólann.
Verktakafyrirtækið Jáverk fer...
Búseti byggir raðhús við Axlarás í Hafnarfirði
Skóflustunga að fimm svansvottuðum raðhúsum við Axlarás 16 - 22 í Hafnarfirði var tekin nýlega.
Hafnarfjarðarbær úthlutaði Búseta byggingarreit undir fimm raðhús á svæði sem...