26.08.2025 Betri samgöngur ohf. Fossvogsbrú (BL170)
Betri samgöngur ohf. óska tilboða í byggingu Fossvogsbrúar. Brúin verður hluti af fyrsta áfanga Borgarlínu. Um er að ræða 270 metra langa brú úr...
Búið að opna Sæbraut að nýju
Búið er að opna Sæbraut að nýju, milli Súðavogs og Kleppsmýrarvegar, en lokað var þar fyrir umferð frá klukkan tíu í gærkvöld á meðan...
Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið
Suðureyjargöng milli Sandeyjar og Suðureyjar, sem yrðu lengstu jarðgöng Færeyja, náðu ekki í gegnum Lögþingið fyrir sumarleyfi þess, eins og að hafði verið stefnt....
Stefna á viðhald í Dölum, Snæfellsnesi og sunnanverðum Vestfjörðum í sumar
Aukafjárveitingu til Vegagerðarinnar verður varið í viðgerðir á Snæfellsnesi, í Dölum og á sunnanverðum Vestfjörðum í sumar. Svæðisstjóri á Vestursvæði segir ekki veita af...
Stefnt að því að framkvæmdum við Grensás ljúki 2026
Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar ganga mjög vel og eru í samræmi við áætlanir. Steypuvinnu við botnplötu á annarri hæð er nú lokið og vinna...
Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarða í Garðabæ
Áætlað er að viðskiptin skili 200 milljónum í aukinn rekstrarhagnað á ári.
Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón hf. hefur fest kaup á þremur atvinnuhúsnæðum að Suðurhrauni 4, 4a...
Vilja byggja hæð ofan á bæði húsin
Fyrirhugað er að breyta deiliskipulagi Teigahverfis norðan Sundlaugavegar í Reykjavík vegna breytinga á vinsælum þjónustureit. Áformað er að hækka húsin við Laugarnesveg 74A og...
Nýtt hjúkrunarheimili á Ásbrú innan tveggja ára?
Gæti orðið gríðarleg lyftistöng fyrir hverfið og haft jákvæð áhrif á framtíðar uppbyggingu þess og þróun.
Nýtt 90-180 rýma hjúkrunarheimili miðsvæðis á Ásbrú gæti risið...
18 milljarðar í fyrsta áfanga nýs öryggisfangelsis ekki nóg
Verja þarf töluvert meira fé í nýtt öryggisfangelsi við Eyrarbakka til að það standist væntingar, að mati fangelsismálastjóra. Kostnaður fyrsta hluta er 18 milljarðar.
Fyrsti...
Vilja gamaldags hús í gamla bænum
„Við vorum með þverfaglega vinnustofu um Vesturbugt þar sem slippasvæðið við Mýrargötu var tekið fyrir. Ástæðan fyrir því að við tökum þetta svæði fyrir...