Home Fréttir Í fréttum K16 ehf. lægstbjóðandi í nýja fráveituhreinsistöð Í Ölfusi

K16 ehf. lægstbjóðandi í nýja fráveituhreinsistöð Í Ölfusi

38
0
Þorlákshöfn. Ljósmynd/Baldvin Agnar Hrafnsson

Úr fundargerð Framkvæmda- og hafnarnefndar Ölfus þann 17.12.2025

Ný fráveituhreinsistöð
Sviðstjóri leggur niðurstöður útboðs fyrir nefndina. Alls 8 tilboð bárust í framkvæmdina.

Afgreiðsla: Nefndin samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðenda K16 ehf að uppfylltum skilyrðum útboðsganga ennfremur vísar nefndin erindinu til bæjaráðs með ósk um viðauka.

Heimild: Olfus.is