Steinsteypir ehf. byggir upp í Haukamýrinni

0
Það eru ekki bara framkvæmdir norðan við bæ þessa dagana heldur einnig sunnan við bæ. Nánar tiltekið í Haukamýrinni. Þar fékk Steinsteypir ehf . nýverið úthlutað...

Búið að greiða út 75 prósent leiðréttingarinnar

0
Búið er að greiða út um 51 milljarð króna í tengslum við leiðréttingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar. Það  samsvarar 75 prósent af heildarfjárhæð niðurfærslunnar sem hljóðar alls...

Milljón króna þjófnaður af byggingarsvæði

0
„Það tekur langan tíma að skoða hvað var tekið og að meta tjónið. En þetta hleypur á einhverjum milljónum,“ segir Ragnar Ólason, einn eigandi...

Íslandshótel hyggjast byggja við Franska spítalann á Fáskrúðsfirði

0
Íslandshótel hafa ákveðið að fjölga hótelherbergjum á Fáskrúðsfirði og verða með 47 herbergi. „Við erum að opna 21 herbergi þar á næsta ári í...

Opnun útboðs: Gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi, Útboð jarðvinna

0
  Þann 28 apríl sl. voru opnuð tilboð v/ "Gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi,  Útboð jarðvinna" Eftirfarin tilboð bárust. ÍAV kr. 158.031.022,- ÍAV - Frávikstilboð kr. 153.429.022,- Suðurverk kr. 158.443.011,- Suðurverk...

“Sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun var reginhneyksli“

0
„Það sannast nú enn og aftur að sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun var reginhneyksli,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgastjóri í færslu sem hann...

Fallið frá takmörkunum á aðgengi Króata að íslenskum vinnumarkaði

0
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að takmarka ekki frekar aðgengi Króata að íslenskum vinnumarkaði en fram til þessa hafa aðlögunarheimildir Evrópusambandsins verið nýttar til þess. Króatía...

Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka

0
Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu...

Opnun útboðs: Kirkjugarðar Hafnarfjarðar – stækkun til norðurs

0
Þann 4 maí sl. voru opnuð tilboð v/ "Kirkjugarðar Hafnarfjarðar – stækkun til norðurs" Eftirfarin tilboð bárust.   Rökkvi verktakar ehf    kr. 81.766.800,-   Kostnaðaráætlun                 alls kr.66.652.250,- Með fyrirvara...

27.05.2015 Viðbygging og endurbætur á Klettaskóla. EES Forval.

0
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu útboði vegna: Viðbygging og endurbætur á Klettaskóla...