Auglýsa 200 íbúða hverfi á Veðurstofureit
Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Veðurstofureitnum, en þar er gert ráð fyrir ríflega 200 íbúðum. Um ræðir fyrsta stafræna...
Banaslys á byggingarsvæði á Akranesi
Banaslys varð á byggingarsvæði á Akranesi þann tólfta júní síðastliðinn. Karlmaður á sextugsaldri var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans...
Fjárfesting verði 75 milljarðar þegar yfir lýkur
Umsóknir um uppkaup fasteigna í Grindavík til fasteignafélagsins Þórkötlu eru að verða 900 talsins. Þinglýstir kaupsamningar eru nú um 730 og kostnaðurinn við þá...
JÁVERK skilar lífsferilsgreiningu fyrir Tívolíreitinn í Hveragerði
JÁVERK, verktakafyrirtæki, hefur að eigin frumkvæði skilað inn lífsferilsgreiningu (LCA) í LCA skilagátt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) fyrir verkefni við gamla Tívolí-reitinn í Hveragerði. Þetta er...
„Ótrúlega spennandi“ fyrir nemendur að Tækniskólinn fái nýtt líf
Nýr Tækniskóli rís í Hafnarfirði eftir fjögur til fimm ár. Samkomulag undirritað í gær. Forseti nemendafélagsins er spennt fyrir breytingunni, margt sé úrelt í...
Endurvekja gamlan draum um heilsulind í Perlunni
Zeppelin arkitektar hafa auglýst eftir samstarfsaðila til að kaupa Perluna og byggja þar hótel, heilsulind og baðlón. Orri Árnason arkitekt, segir að hugmyndin sé...
Kostnaður við varnargarða áætlaður um 7 milljarðar
Kostnaðurinn var upphaflega metinn á um 6,0-6,5 milljarðar króna.
Heildarkostnaður framkvæmda við varnarnargarða í nágrenni Grindavíkur er talinn verða í kringum 7 milljarðar króna með...
Semja um 27 milljarða króna Tækniskóla í Hafnarfirði
Nýr tækniskóli rís við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Stjórnvöld, Hafnarfjarðarbær og Tækniskólinn undirrituðu skuldbindandi samkomulag þess efnis í dag. Næstu skref eru undirbúningur hönnunar og...