Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Smíði á lausum kennslustofum við Teigasel á Akranesi

Opnun útboðs: Smíði á lausum kennslustofum við Teigasel á Akranesi

280
0

Úr fundargerð Skipulags og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar þann 24. júní 2024 sl.

<>

Teigasel – færanlegar kennslustofur nr. 2405176

Tilboð í útboðsverk fyrir Teigasel – færanlegar kennslustofur var opnað 21.júní. Opnunarskýrsla lögð fram á fundinum.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir tilboð frá Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar að upphæð kr. 130.746.799 í verkið og felur sviðstjóra að ganga frá samningi.

Heimild: Akranes.is