Vilja ekki sjá Kjalölduveitu í verndarflokki

0
Fram­kvæmda­stjóri vatns­orku hjá Lands­virkj­un seg­ir fyr­ir­tækið munu beita sér gegn því að Kjal­öldu­veita verði færð í vernd­ar­flokk eins og lagt er til í til­lög­um...

Bætt í varnargarðana í Grindavík

0
Vinna er hafin við að leggja út varnargarða þvert á varnargarðinn sem kemur í veg fyrir að hraun renni í átt að Svartsengi. Hæstu...

„Hættan fyrir vinnandi fólk er raun­veru­leg“

0
Hraðakstur á vinnusvæði við breikkun Reykjanesbrautar skapar mikla hættu fyrir vinnandi fólk. Um helmingur ökumanna virða ekki hraðatakmarkanir. Í frétt á vef Vegagerðarinnar segir að...

Heidelberg krafið fleiri svara

0
Heidelberg er krafið fleiri svara vegna mögulegrar umhverfishættu af mölunarverksmiðju sem fyrirtækisins vill reisa í Ölfusi. Annað umhverfismat er ekki útilokað. Ekki er útilokað að...

Gert ráð fyrir 7 til 8 þúsund nýjum íbúðum á svæðinu

0
Áætlað er að allt að 7 til 8 þúsund íbúðir rísi í Ártúns­höfða-Elliðaár­vogi fyr­ir um 20 þúsund borg­ar­búa á næstu árum. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá...

Reykhólahöfn: Framkvæmdir við nýja þekju

0
Framkvæmdir standa yfir við nýja þekju og lagnir á Karlsbryggju á Reykhólum og gengur verkið samkvæmt áætlun. Það er Geirnaglinn ehf á Ísafirði sem annast...

30.07.2024 Grunnskólinn á Hellu, 2.áfangi Suðurbygging Veggklæðningar og ísetning glugga, glerveggja...

0
Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið Grunnskólinn á Hellu, 2.áfangi Suðurbygging Veggklæðningar og ísetning glugga, glerveggja og hurða. Rangárþing ytra er að byggja 2700m2...

Verkefnið mjög flókið en einstakt

0
Taf­ir hafa verið við fram­kvæmd­ir á lúx­us­hót­el­inu Höfði Lod­ge á Greni­vík, í Eyjaf­irði, en Björg­vin Björg­vins­son, einn eig­anda hót­els­ins, seg­ir í sam­tali við mbl.is...

726 milljóna hagnaður hjá GG

0
Rekstrartekjur samstæðunnar námu 9,2 milljörðum króna og jukust um 48% milli ára. Samstæða GG ehf., sem inniheldur meðal annars Jáverk, hagnaðist um 726 milljónir í...

Bygging viðbyggingu Múlans hafin í Neskaupstað

0
Fyrsta skóflustungan að tæplega 800 fermetra viðbyggingu samvinnuhússins Múlans í Neskaupstað var tekin í síðustu viku. Þegar er búið að leigja út nær allt...