Laugavegur við Kringlumýrarbraut lokaður yfir helgina

0
Leggja á nýja vatnslögn þvert undir Laugaveg upp við Kringlumýrarbraut nú um helgina. Því verður lokað tímabundið fyrir umferð á því svæði. Þetta kemur...

„Enginn sæstrengur við núverandi kerfi“

0
Ef sæstrengur verður að raunveruleika þarf að styrkja raforkukerfið svo línurnar hafi meiri flutningsgetu, segir forstjóri Landsnets. Eins og margir aðrir er Guðmundur Ingi Ásmundsson,...

Þingmaður gerir sér grein fyrir vanda ungs fólks á húsnæðismarkaði

0
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að íslenska ríkið hafi með handafli hækkað fasteignaverð, meðal annars í gegnum Íbúðalánasjóð og Landsbankann. Þetta kom fram...

Afturkalli leyfi til Valsmanna

0
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks lögðu til í borgarráði í gær að framkvæmdaleyfi á svæði Valsmanna við Hlíðarenda yrði dregið til baka tímabundið. „Bent er á að uppbygging...

Sigurður hættir hjá Íbúðalánasjóði

0
Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, hefur óskað eftir því við stjórn sjóðsins að láta af störfum og hefur stjórnin fallist á beiðni hans. Þetta kemur fram...

Framkvæmdir hafnar við Klettaskóla

0
Borgarstjóri og nemendur úr Klettaskóla tóku í dag fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu við skólann. Stórvirk jarðvegsvinnutæki taka við á næstu dögum og grafa fyrir 3.400...

Ekki nokkur spurning um nýjan spítala við Hringbraut

0
„Ef einhver skyldi velkjast í vafa um hvar nýbyggingar Landspítala munu rísa get ég upplýst um það hér að í mínum huga er það...

Landsnet semur við Ístak

0
Landsnet og Ístak hafa undirritað 228 milljóna króna samkomulag um lagningu jarðstrengs. Landsnet undirritaði í dag samkomulag við ÍSTAK um lagningu jarðstrengs milli Fitja og...

Tíu þúsund leggja niður störf á hádegi

0
Allt stefnir í að fyrsta verkfallsaðgerð Starfsgreinasambandsins skelli á í dag, og rúmlega tíu þúsund félagsmenn sambandsins leggi niður störf á hádegi. Verkfallið stendur...