Fyrsta uppbyggingin frá því að varnarliðið fór

0
Búið er að semja um fyrstu hús­næðis­upp­bygg­ing­una á Ásbrú í Reykja­nes­bæ frá því að varn­ar­lið Banda­ríkja­hers fór árið 2006. Gert er ráð fyr­ir lág­reistri byggð...

07.08.2024 Útboð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg á Akureyri

0
Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í gerð 3 áningarstaða við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Leiruvegi norðanverðum, frá gatnamótum við...

Hefja við­gerðir á næstu dögum þrátt fyrir ó­vissu­á­stand

0
Grindavíkurnefnd hyggst ráðast sem allra fyrst í framkvæmdir og viðgerðir í Grindavík svo að hægt verði að opna bæinn að fullu á nýjan leik...

Breikkun Reykjanesbrautarinnar við Straumsvík gengur vonum framar

0
„Þetta lít­ur vel út og fram­kvæmd­ir ganga vel,“ seg­ir Þórdd­ur Ottesen Arn­ar­son, for­stjóri Íslenskra aðal­verk­taka hf., en fyr­ir­tækið vinn­ur nú að breikk­un Reykja­nes­braut­ar­inn­ar. Þetta kem­ur...

Uppsteypu lokið á bílakjallara Nýs Landspítala

0
Vinna við bílakjallara gengur vel og er uppsteypu bílakjallarans lokið. Vinna heldur áfram við aðliggjandi byggingarhluta eins og tengiganga, stoðvegg og tröppur. Gert er ráð...

Nýr vegur lagður yfir Dynjandisheiði

0
Fram­kvæmd­ir við ann­an áfanga Vest­fjarðaveg­ar um Dynj­and­is­heiði standa nú yfir og eru áætluð verklok í sept­em­ber næst­kom­andi. Veg­ur­inn er 13,7 kíló­metr­ar og ligg­ur frá Norðdalsá...

Icelandair afskrifar Hvassahraun

0
Forstjóri Icelandair segir félagið útiloka flugvöll í Hvassahrauni í náinni framtíð. Engin þörf sé á að byggja nýjan flugvöll. Engin þörf er á að byggja...

Skúli í Subway reisir glæsi­hótel við Jökuls­ár­lón

0
Nýtt hótel sem nefnist Hótel Jökulsárlón, eða Glacier Lagoon Hotel á ensku, er risið á Reynivöllum við Jökulsárlón í Suðursveit í Hornafirði. Skúli Gunnar...

Bolafjall: Framkvæmdir hafnar við bílastæði

0
Framkvæmdir eru hafnar við gerð bílastæða á Bolafjalli. Það er Bolungavíkurkaupstaður sem stendur fyrir framkvæmdunum. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjói segir að stefnt sé að...