Fyrsta uppbyggingin frá því að varnarliðið fór
Búið er að semja um fyrstu húsnæðisuppbygginguna á Ásbrú í Reykjanesbæ frá því að varnarlið Bandaríkjahers fór árið 2006.
Gert er ráð fyrir lágreistri byggð...
07.08.2024 Útboð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg á Akureyri
Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í gerð 3 áningarstaða við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Leiruvegi norðanverðum, frá gatnamótum við...
Hefja viðgerðir á næstu dögum þrátt fyrir óvissuástand
Grindavíkurnefnd hyggst ráðast sem allra fyrst í framkvæmdir og viðgerðir í Grindavík svo að hægt verði að opna bæinn að fullu á nýjan leik...
Breikkun Reykjanesbrautarinnar við Straumsvík gengur vonum framar
„Þetta lítur vel út og framkvæmdir ganga vel,“ segir Þórddur Ottesen Arnarson, forstjóri Íslenskra aðalverktaka hf., en fyrirtækið vinnur nú að breikkun Reykjanesbrautarinnar.
Þetta kemur...
Uppsteypu lokið á bílakjallara Nýs Landspítala
Vinna við bílakjallara gengur vel og er uppsteypu bílakjallarans lokið. Vinna heldur áfram við aðliggjandi byggingarhluta eins og tengiganga, stoðvegg og tröppur.
Gert er ráð...
Nýr vegur lagður yfir Dynjandisheiði
Framkvæmdir við annan áfanga Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði standa nú yfir og eru áætluð verklok í september næstkomandi.
Vegurinn er 13,7 kílómetrar og liggur frá Norðdalsá...
Icelandair afskrifar Hvassahraun
Forstjóri Icelandair segir félagið útiloka flugvöll í Hvassahrauni í náinni framtíð. Engin þörf sé á að byggja nýjan flugvöll.
Engin þörf er á að byggja...
Skúli í Subway reisir glæsihótel við Jökulsárlón
Nýtt hótel sem nefnist Hótel Jökulsárlón, eða Glacier Lagoon Hotel á ensku, er risið á Reynivöllum við Jökulsárlón í Suðursveit í Hornafirði. Skúli Gunnar...
Opnun útboðs: Grafreitur Úlfarsfelli 2024. Efnismóttaka, landmótun og frágangur
Heimild: Reykjavik.is
Bolafjall: Framkvæmdir hafnar við bílastæði
Framkvæmdir eru hafnar við gerð bílastæða á Bolafjalli. Það er Bolungavíkurkaupstaður sem stendur fyrir framkvæmdunum. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjói segir að stefnt sé að...