Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Uppsteypu lokið á bílakjallara Nýs Landspítala

Uppsteypu lokið á bílakjallara Nýs Landspítala

100
0
Mynd: NLSH.is

Vinna við bílakjallara gengur vel og er uppsteypu bílakjallarans lokið. Vinna heldur áfram við aðliggjandi byggingarhluta eins og tengiganga, stoðvegg og tröppur.

<>

Gert er ráð fyrir að uppsteypa rampa, sem liggja frá bílakjallara upp að gamla Landspítala, hefjist eftir sumarleyfi.

Heimild: NLSH.is