Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Breikkun Reykjanesbrautarinnar við Straumsvík gengur vonum framar

Breikkun Reykjanesbrautarinnar við Straumsvík gengur vonum framar

49
0
Unnið er að því að tvöfalda Reykjanesbrautina við Straumsvík og inn í Hafnarfjörð. mbl.is/Eyþór

„Þetta lít­ur vel út og fram­kvæmd­ir ganga vel,“ seg­ir Þórdd­ur Ottesen Arn­ar­son, for­stjóri Íslenskra aðal­verk­taka hf., en fyr­ir­tækið vinn­ur nú að breikk­un Reykja­nes­braut­ar­inn­ar.

<>

Þetta kem­ur fram í Morg­un­blaðinu í dag, en um er að ræða kafl­ann sem fer fram­hjá Álver­inu í Straums­vík.

Fyr­ir­tækið sér um fram­kvæmd­ina í sam­starfi við Vega­gerðina og seg­ir Þórodd­ur að verk­efnið sé á góðum tíma miðað við áætlan­ir sem lagðar voru fyr­ir í upp­hafi en nóg sé hins veg­ar eft­ir af fram­kvæmd­um, til að mynda sé erfið brú­ar­smíði fram und­an.

Heimild: Mbl.is