Framkvæmdir eru hafnar á ný við Suðurnesjalínu 2
Framkvæmdir eru hafnar á ný við Suðurnesjalínu 2, framkvæmdir sem munu skila íbúum á svæðinu meira orkuöryggi, betri lífsgæðum og um leið færa okkur...
Leggja veginn á nóttunni til að vera ekki fyrir umferðinni á...
Starfsmenn Héraðsverks vinna alfarið á næturvöktum í sumar við að leggja nýjan veg á leiðinni inn að Stuðlagili á Jökuldal. Áformað er að leggja...
03.09.2024 Stækkun Sigöldustöðvar – Ráðgjafaþjónusta
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í ráðgjafarþjónustu vegna fyrirhugaðra framkvæmda við stækkun Sigöldustöðvar.
Helstu verkefni samkvæmt þessu útboði eru útboðshönnun stækkunar Sigöldustöðvar, gerð útboðsgagna fyrir framkvæmdir,...
Auðverk bauð lægst í gatnagerð í Hveragerði
Auðverk ehf í Hveragerði bauð lægst í gatnagerð í Hrauntungu og Tröllatungu, nýjum götum í Hveragerði sem tilbúnar eiga að vera í júní á...
Langtum fleiri komast nú inn á íbúðamarkað
Kári S. Friðriksson hagfræðingur hjá Arion banka segir að fjöldi fólks komist nú inn á fasteignamarkaðinn í fyrsta sinn. Fyrstu kaupendum fjölgaði um rúmlega...
Langþráð hótel gæti risið á næsta ári
Ef bjartsýnustu spár rætast getur bygging nýs hótels á Akranesi hafist á næsta ári. Þetta segir Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri á Akranesi.
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags...
Met slegið í fjölda kaupsamninga vegna uppkaupa Þórkötlu
Met var slegið í fjölda kaupsamninga í maí en það má rekja til uppkaupa Þórkötlu á íbúðum í Grindavík. Kaupsamningar voru samtals 1.760 en...
Vinna við varnargarða hefur kostað 5,5 milljarðar hingað til
Útlagður kostnaður við gerð varnargarðanna við Grindavík og Svartsengi er um 5,5 milljarðar. Þetta kemur fram í svörum frá Innviðaráðuneytinu. Hækkun garða við Svartsengi...