Opnun útboðs: Hornafjörður dýpkun á Grynnslunum 2025
Þann 16 júlí 2024 var opnun tilboða verkið „Hornafjörður dýpkun á Grynnslunum 2025“
Eftirtaldir lögðu fram tilboð og eru stig bjóðenda í tæknilegu hæfi reiknuð...
30.07.2024 Yfirlagnir á Norðursvæði 2024, malbik (Hraðútboð)
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með malbiki á Norðursvæði árið 2024.
Helstu magntölur
Yfirlögn
18.056 m2
Viðgerðir
300 m2
Verki skal að fullu lokið 15. september 2024.
Útboðsgögn eru aðgengileg...
Brynjuhúsið fékk andlitslyftingu
„Það eru þreifingar í gangi en ekki búið að ganga frá neinu enn,“ segir Gunnlaugur Þráinsson, fasteignasali hjá Borg.
Húsið að Laugavegi 29 þar sem...
Styrkás kaupir Kraft
Styrkás hf. og Björn Erlingsson hafa undirritað kaupsamning um kaup Styrkáss á öllu hlutafé í Krafti ehf. sem er söluaðili MAN, Palfinger og Bucher-Municipal á...
Athugasemdir First Water vekja furðu
Talsmaður Heideldberg á Íslandi furðar sig á kröfu First Water um meiri upplýsingar sem bæjarstjórn hefur nú beðið um. Þær hafi allar komið fram...
Telja að ekki þurfi að fella fleiri en 40 tré í...
Sérfræðingar á vegum Reykjavíkurborgar eru ósammála mati Isavia um að fella þurfi 2.900 tré í Öskjuhlíð til að bæta flugöryggi. Samgöngustofa hefur sett Isavia...
Miklar tafir á hjúkrunarheimili – „Svona rugl kostar Hornfirðinga og aðra...
Kergja er á meðal Hornfirðinga um hversu hægt uppbygging hjúkrunarheimilisins Skjólgarðs hefur gengið. Verktaki segir að tafirnar eigi rætur sínar hjá Framkvæmdasýslu ríkisins og...
Steinn í götu innviðaverktaka
Merki eru um að áætlanir opinberra verkkaupa um innviðaframkvæmdir muni ekki ganga eftir í ár.
Á Útboðsþingi Samtaka Iðnaðarins, Samtaka innviðaverktaka og Mannvirkis – félags...
„Alvarlega vanfjármögnuð“ í viðhaldinu
Forstjóri Vegagerðarinnar segir stofnunina alvarlega vanfjármagnaða þegar það kemur að viðhaldi vega. Ósamþykkt samgönguáætlun setur sömuleiðis strik í reikninginn.
Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar var til...
Fyrsta skóflustungan að Baugi Bjólfs
Fyrsta skóflustungan að Baugi Bjólfs, útsýnispalli yfir Seyðisfjörð í hlíðum fjallsins Bjólfs, var ekin í gær. Vonast er til að hægt verði að ljúka...