Hafnarnefnd furðar sig á framúrkeyrslu á Þórshöfn
Dýpkunarframkvæmdir á Þórshöfn vinda upp á sig og hafnarnefnd Langanesbyggðar vill skýringar og svör við því hver eigi að bera umframkostnaðinn sem þegar sé...
Steyptu í rúman sólarhring
Starfsmenn á vegum Ístaks stóðu í ströngu í fyrradag og í gær þegar þeir steyptu fyrri hluta brúar yfir Hornafjarðarfljót. Reiknað er með að...
„Þetta er bara steypuryk“
„Þetta er bara steypuryk, þetta er bara ekkert annað en steypuryk,“ segir Samúel Guðmundsson um rykið sem sest hefur á bíla íbúa í nágrenni...
Opnun útboðs: Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
Úr fundargerð Byggðarráð Rangárþings ytra þann 10.07.2024
Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 11 THT fór yfir stöðu útboða í þakfrágang,...
Búast má við sprenginum við Borgarbrautina í Borgarnesi
Heljarinnar framkvæmdir standa nú yfir við Borgarbraut 63 í Borgarnesi en búið er að rífa Sumarliðahús og byrjað að höggva vel í klettinn sem...
Framkvæmdir í uppnámi
„Sveitarfélögin eru að fjárfesta minna og framkvæmdir Vegagerðarinnar eru í uppnámi en Samgönguáætlun var ekki afgreidd á Alþingi sem skapar óvissu.
Það er mjög slæmt...
02.08.2024 Hafnarfjarðarbær. Gatnamót Hvammabrautar og Strandgötu
Hafnarfjarðarbær, óskar eftir tilboðum í gerð breytinga á gatnamótum Hvammabrautar og
Strandgötu ásamt gerð gangstíga og frágangi lagna.
Verk þetta nefnist:
Gatnamót Hvammabrautar og Strandgötu
Verkið skal vinna...
Nýr vegkafli tekinn í notkun í Eyjafirði
Nýr vegur austan við Hrafnagilshverfi í Eyjarfjarðarsveit hefur verið tekinn í notkun.
„Það má segja að gamli vegurinn sé hættur að virka sem gegnumkeyrsluvegur, sem...
Vinnu við nýjan varnargarð við það að ljúka
Vinna er langt komin við að reisa enn einn varðargarðinn við Grindavík, í norðanverðu Sýlingarfelli.
Nokkru sunnar, við Hagafell, eru miklar sprungur og varasamt getur...
Selja Sturluhallir á 370 milljónir króna
Söngskólinn í Reykjavík hefur selt fasteign sína að Laufásvegi 49-51 fyrir 370 milljónir króna.
Söngskólinn í Reykjavík hefur selt fasteign sína að Laufásvegi 49-51, sem...