19.08.2024 Vetrarþjónusta á göngu- og hjólaleiðum í Kópavogi 2024-2027
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í verkið „Vetrarþjónusta á á göngu- og hjólaleiðum í Kópavogi 2024-2027“.
Um er að ræða snjóruðning og hálkueyðingu göngu- og hjólaleiða í...
19.08.2024 Vetrarþjónusta á stofnleiðum í Kópavogi 2024-2027
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í verkið „Vetrarþjónusta á stofnleiðum í Kópavogi 2024-2027“.
Um er að ræða snjóruðning og hálkueyðingu gatna í þrjá vetur, þ.e. veturna...
„Okkur þykir mjög miður að þetta hafi gerst“
Verkefnastjóri segir miður að steypuryk frá niðurrifsframkvæmdum á Kirkjusandi hafi fokið yfir íbúðahverfi í Laugarnesi. Auka hefur þurft öryggisgæslu á svæðinu eftir að í...
Stórfyrirtæki stefna á starfsemi í Breiðholti
Tvö stórfyrirtæki, Hagar og Toyota, hyggjast hefja starfsemi á tveimur lóðum að Álfabakka 2 og 4 í Breiðholti innan tveggja ára. Samanlagt er áætlað...
Flytja starfsemina annað úr nýjum leikskóla sem reyndist gallaður
Ekki verður hægt að opna leikskólann Brákarborg í Reykjavík á sínum stað eftir sumarfrí. Gallar uppgötvuðust sem gera þarf við. Leikskólabörnin fara í Ármúla...
Fjögur tilboð bárust í viðhald gatna og stétta fyrir árið 2024...
Fjögur tilboð bárust í verkefnið viðhald gatna og stétta 2024 hjá Akraneskaupstað.
Verkefnin sem á að vinna á þessu ári eru:
Yfirlögn malbiks á Leynisbraut.
...
Verkefni á ís þrátt fyrir vöxt
„Við erum alla vega búnir að setja verkefni á ís. Út af vöxtum aðallega,“ segir Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri byggingafyrirtækisins Þingvangs, er hann er spurður...
15.08.2024 Seltjarnarnesbær. Vinna við útskiptingu lampa fyrir gatna- og stígalýsingu
Útboðið varðar vinnu við útskiptingu 724 lampa í gatna- og stígalýsingarkerfi í eigu Seltjarnarnesbæjar. Skilafrestur tilboða er til kl. 10:00 fimmtudaginn 15. ágúst 2024.
ÚTBOÐ...
Lýsistankarnir á Raufarhöfn fá nýtt hlutverk
Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi innviðaráðherra, úthlutaði styrkjum í byrjun árs að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum...
Mikill samdráttur í framkvæmdum
„Það er alveg klárt mál og er búið að vera svo síðan í fyrrahaust en þá urðu í raun allir jarðvinnu- og malbiksverktakar mjög...