Framkvæmdir við snjóflóðavarnagarða undir Nes- og Bakkagiljum, Norðfirði

0
Á síðasta ári samþykkti ríkisstjórnin að 600 milljónum króna yrði varið til að flýta upphafi framkvæmda við ofanflóðavarnir í Neskaupstað um eitt ár. Framkvæmdin felur...

Endurbætur á nýjum leikskóla hlaupa á tugum milljóna

0
Endurbætur á leikskólanum Brákarborg, sem opnaði fyrir tveimur árum í nýju húsnæði, hlaupa sennilega á tugum milljóna. Sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg segir ljóst að pottur...

Árborg selur byggingarrétt á níu lóðum

0
Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum í fyrradag að selja byggingarrétt á níu einbýlishúsalóðum í sveitarfélaginu. Um er að ræða Lágengi 10, Reyrhaga 8 og...

Byggja tengivirki vegna nýs vindorkugarðs

0
Landsnet og Lands­virkj­un hafa gert með sér sam­komu­lag um teng­ingu fyr­ir­hugaðs vindorku­vers, svo­nefnd­an Búr­fells­lund, inn á raf­orku­flutn­ings­kerfið. Verið verður það fyrsta sinn­ar teg­und­ir af þess­ari...

Sorpa greiðir ÍAV 115 milljónir króna

0
Áralangri deilu Sorpu og Íslenskra aðal­verk­taka (ÍAV) í tengsl­um við útboð á gas- og jarðgerðar­stöð á Álfs­nesi, Gaja, er nú lokið. Sorpa samþykkti ný­lega að...

Skoða að flytja Blóðbankann vegna myglu og raka

0
Til greina kemur að flytja starfsemi Blóðbankans vegna raka- og mygluvandamála sem upp komu í húsnæði hans við Snorrabraut. Mygla greindist síðasta sumar eftir...

Malbiksstöðin bauð lægst í yfirborðsfrágang

0
Malbiksstöðin ehf í Mosfellsbæ átti lægsta tilboðið í yfirborðsfrágang gatna í Bláskógabyggð. Verkið felur í sér frágang á götum í Reykholti og á Laugarvatni. Um...

„Orð­laus af reiði“ yfir ó­boð­legu leik­skóla­hús­næði í Ár­múla

0
Foreldri barns í leikskólanum Brákarborg kveðst orðlaus af reiði og ekki vita hvað hún eigi að gera, en til stendur að færa starfsemi leikskólans...

Ráku pabba sinn eftir átök í smíðafyrirtæki

0
Allt fór í háaloft í rótgrónu smíðafyrirtæki þegar einn eigendanna sneri aftur úr veikindaleyfi og rak gjaldkerann. Héraðsdómur Reykjaness kvað í dag upp dóm í...

Sorpa greiðir ÍAV 26 milljónir króna í dráttarvexti

0
Stjórn Sorpu hef­ur sam­þykkt að ganga til sátta við verk­taka­fyr­ir­tæk­ið ÍAV og greiða því vel á þriðja tug millj­óna í drátt­ar­vexti. Um er að ræða...