Terra Einingar kaupa Öryggis­girðingar

0
„Með kaupunum á Öryggisgirðingum sjáum við mikil tækifæri í auknu vöruúrvali beggja fyrirtækja sem saman munu styrkja stöðu sína á markaði.“ Terra Einingar ehf., dótturfyrirtæki...

Opnun útboðs: Blikastað­ir, Mos­fells­bær, Korputún gatna­gerð og lagn­ir, 1. áfangi.

0
Þann 8. júlí 2024 kl. 11:00, voru opn­uð til­boð í verk­ið Blikastað­ir, Mos­fells­bær, Korputún gatna­gerð og lagn­ir, 1. áfangi. Eng­ar at­huga­semd­ir voru gerð­ar fyr­ir opn­un. Eft­ir­far­andi...

Á­fram tekju­vöxtur en minni hagnaður hjá Borgar­verki

0
Verktakafyrirtækið Borgarverk frá Borgarnesi hagnaðist um 144 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við 225 milljónir árið 2020. Rekstrartekjur Borgarverks jukust um 4,9% milli ára...

Hleðslugarður GTS opnar í september á Selfossi

0
Framkvæmdir við hleðslugarð GTS ehf við Fossnes 7 á Selfossi eru í fullum gangi og áætlað er að opna svæðið þann 13. september næstkomandi. Í...

Tug milljóna framkvæmd við nýjan leikskóla

0
Hús­næði leik­skól­ans Brákar­borg­ar, sem tók til starfa fyr­ir tveim­ur árum, hef­ur nú verið lokað vegna bygg­ingagalla sem kom í ljós fyr­ir skemmstu. Ljóst er...

Í skoðun að flytja hringveginn

0
Í skoðun er að hring­veg­ur­inn í gegn­um Borg­ar­nes verði flutt­ur á næstu árum. Um­ferð á þess­um slóðum fer sí­fellt vax­andi og velt er upp spurn­ing­um...

Vinna hafin við nýjan snjóflóðavarnargarð í Neskaupstað

0
Vinna er hafin við nýjan snjóflóðavarnargarð í Neskaupstað. Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar vonast til að framkvæmdin gangi sem hraðast enda hefði varnargarður á þessum stað...

Kort­leggja gamlar sundlaugabyggingar um allt land

0
Fornleifastofnun Íslands hefur í sumar staðið að rannsókn á sundlaugarbyggingum á landsbyggðinni sem reistar voru á fyrri hluta tuttugustu aldar. Verkefnið er unnið í...

Hringvegurinn opnaður en öku­menn beðnir um að sýna til­lits­semi

0
Hringvegurinn við Skálmarbrú var opnaður á ellefta tímanum í gærkvöldi, en með þeim takmörkunum að vegurinn er einbreiður. Umferð var stýrt með ljósum yfir...