Terra Einingar kaupa Öryggisgirðingar
„Með kaupunum á Öryggisgirðingum sjáum við mikil tækifæri í auknu vöruúrvali beggja fyrirtækja sem saman munu styrkja stöðu sína á markaði.“
Terra Einingar ehf., dótturfyrirtæki...
Opnun útboðs: Blikastaðir, Mosfellsbær, Korputún gatnagerð og lagnir, 1. áfangi.
Þann 8. júlí 2024 kl. 11:00, voru opnuð tilboð í verkið Blikastaðir, Mosfellsbær, Korputún gatnagerð og lagnir, 1. áfangi.
Engar athugasemdir voru gerðar fyrir opnun.
Eftirfarandi...
Áfram tekjuvöxtur en minni hagnaður hjá Borgarverki
Verktakafyrirtækið Borgarverk frá Borgarnesi hagnaðist um 144 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við 225 milljónir árið 2020.
Rekstrartekjur Borgarverks jukust um 4,9% milli ára...
Hleðslugarður GTS opnar í september á Selfossi
Framkvæmdir við hleðslugarð GTS ehf við Fossnes 7 á Selfossi eru í fullum gangi og áætlað er að opna svæðið þann 13. september næstkomandi.
Í...
Tug milljóna framkvæmd við nýjan leikskóla
Húsnæði leikskólans Brákarborgar, sem tók til starfa fyrir tveimur árum, hefur nú verið lokað vegna byggingagalla sem kom í ljós fyrir skemmstu. Ljóst er...
Í skoðun að flytja hringveginn
Í skoðun er að hringvegurinn í gegnum Borgarnes verði fluttur á næstu árum.
Umferð á þessum slóðum fer sífellt vaxandi og velt er upp spurningum...
Vinna hafin við nýjan snjóflóðavarnargarð í Neskaupstað
Vinna er hafin við nýjan snjóflóðavarnargarð í Neskaupstað. Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar vonast til að framkvæmdin gangi sem hraðast enda hefði varnargarður á þessum stað...
Kortleggja gamlar sundlaugabyggingar um allt land
Fornleifastofnun Íslands hefur í sumar staðið að rannsókn á sundlaugarbyggingum á landsbyggðinni sem reistar voru á fyrri hluta tuttugustu aldar. Verkefnið er unnið í...
Hringvegurinn opnaður en ökumenn beðnir um að sýna tillitssemi
Hringvegurinn við Skálmarbrú var opnaður á ellefta tímanum í gærkvöldi, en með þeim takmörkunum að vegurinn er einbreiður. Umferð var stýrt með ljósum yfir...