Mikill vöxtur á 18 árum
„Fyrirtækið var formlega stofnað árið 2006, en fjórum árum áður byrjaði ég með gluggaþvottaþjónustu þar sem ég keyrði á milli stigahúsa með gluggaþvottakúst í...
Nýbyggð bauð lægst í dæluhús í Bláskógabyggð
Nýbyggð ehf átti lægsta tilboðið í byggingu dæluhúss á athafnasvæði Bláskógaveitu á Laugarvatni.
Tilboð Nýbyggðar hljóðaði upp á 58,3 milljónir króna en öll innkomin tilboð...
30.08.2024 Reykjavíkurborg. Ámokstur á salti 2024-2025
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Ámokstur á salti 2024-2025 – EES útboð nr. 16049
Verkið felst í afgreiðslu og skráningu á salti/saltpækli...
Opnun útboðs: Hveragerðisbær ,,Hrauntunga- Tröllahraun”
Úr fundargerð bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 25.07.2024
Opnun tilboða í verkið ,,Hrauntunga - Tröllahraun" fór fram þriðjudaginn 16. júlí 2024, kl. 11:00 á skrifstofu Hveragerðisbæjar að...
Stórtæk áform um uppbyggingu í Ölfusi
Áform eru uppi um uppbyggingu upp á tugi milljarða í Sveitafélaginu Ölfusi á næstu fimm árum.
Bæjaryfirvöld í Ölfusi gera ráð fyrir að fjárfestingar í...
28.08.2024 Mosfellsbær. Varmárvöllur – Aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða – Vallarlýsing.
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkið Varmárvöllur – Aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða – Vallarlýsing.
Útboðsverkið felst í að útvega, hanna, setja upp, tengja og ganga að...
19.08.2024 Mosfellsbær. Lokahús Víðiteig Jarðvinna, mannvirki og lagnir
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna uppbyggingar á nýju lokahúsi vatnsveitu Mosfellsbæjar.
Helstu verkþættir eru:
Verkið felst í byggingu lokahúss...
14.08.2024 Reykjavíkurborg. Gangstéttaviðgerðir 2024
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Gangstéttaviðgerðir 2024, útboð nr. 16046
Um er að ræða viðgerðir hellulögðum flötum, steyptum stéttum eða köntum í...
Byggja hótel þrátt fyrir að blikur séu á lofti
Umfangsmikil áform eru um hóteluppbyggingu víða á landinu, og sú fjárfesting er til áratuga segir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Hóteleigandi segist finna fyrir niðursveiflu.
Þrátt fyrir...
Framkvæmdir að hefjast við nýjan gervigrasvöll á Hellu
Fyrsta skóflustungan að nýjum gervigrasvelli var tekin á Hellu í gær.
Völlurinn verður í fullri stærð og búinn hitakerfi. Breytingar og uppbygging íþróttasvæðisins á Hellu...