Vegagerð setið á hakanum of lengi
Þungaflutningar leiða af sér slit á vegum sem enginn sá fyrir á sínum tíma, segir innviðaráðherra um ástandið á vegakerfinu. Fjármálaráðherra segir að tryggja...
Íslensk framleiðsla og traust lausn fyrir byggingarmarkaðinn
Notkun steinullareininga frá Límtré Vírneti ehf. hefur aukist mikið undanfarin ár en þær eru helst notaðar í útveggi, milliveggi og þök. Steinullareiningarnar hafa gegnum...
Framleiðslan í sögulegu lágmarki
Tæplega 30 milljóna króna tap varð af rekstri Malbikunarstöðvarinnar Höfða, sem er í eigu Reykjavíkurborgar. Til samanburðar hagnaðist félagið um 10 milljónir króna árið...
Smíða skýli fyrir 30 sorptunnur
Breytingarnar sem gerðar voru á sorpflokkun hafa heldur betur skilað sér í verkefnum fyrir vinina Gabríel Breka Kristinsson og Loga Stefánsson, eigendur fyrirtækisins Hefestus,...
Húsið á Kirkjusandi jafnað við jörðu
Nú þegar verið er að jafna Íslandsbankahúsið á Kirkjusandi við jörðu gefst tilefni til að rekja sögu staðarins og rýna í áform Reykjavíkurborgar og...
Færðu Steindórsreitinn upp um 400 milljónir
Búið er að selja átta íbúðir á Steindórsreitnum í Vesturbænum.
Félagið Steindór ehf., sem hét áður U22 ehf., hagnaðist um 316 milljónir króna á síðasta...
Framkvæmdir hefjast á Blönduósflugvelli
Flugvöllurinn á Blönduósi verður lokaður fyrir allri flugumferð frá 6. til 16. ágúst næstkomandi. Þessa daga hefjast framkvæmdir á vellinum þar sem burðarlag flugbrautarinnar...
Framkvæmdir við Félagsheimilið Hvammstanga
Það hefur ekki farið framhjá neinum að nú standa yfir umfangsmiklar framkvæmdir við Félagsheimilið á Hvammstanga. Um er að ræða viðgerð á þaki sem...
Leikskóli ónothæfur eftir tvö ár
Viðgerð á leikskólanum Brákarborg við Kleppsveg 150 mun kosta Reykjavíkurborg tugi milljóna króna auk kostnaðar við flutning starfseminnar í Ármúla 28-30, meðan á viðgerðum...