Hafa þurft að fresta framkvæmdum fimm sinnum

0
Fram­kvæmd­ir við upp­setn­ingu út­sýn­ispala við Dynj­anda hóf­ust í gær. Upp­haf­lega stóð til að hefja fram­kvæmd­irn­ar í byrj­un júlí. Þetta seg­ir Steinn Hrút­ur Ei­ríks­son, verk­efna­stjóri fram­kvæmd­anna,...

Skrif­að undir verk­samn­ing vegna göngu- og hjóla­brúar yfir Sæbraut

0
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, og Hjálmur Sigurðsson, framkvæmdastjóri mannvirkja hjá Ístaki, skrifuðu undir verksamning vegna göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut í Reykjavík þann 31....

Vill „al­vöru út­tekt“ á „al­vöru út­tektum“

0
Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, gagnrýnir orð Einars Þorsteinassonar borgarstjóra um að ráðist verði í „alvöru úttekt“ á máli leikskólans Brákarborgar. Leikskólinn opnaði...

Hafa bjargað þeim sem festust undir rústunum

0
Búið er að bjarga þeim sem fest­ust und­ir rúst­um hót­els sem hrundi að hluta í bæn­um Kröv í vest­ur­hluta Þýska­lands í dag. Björg­un­araðgerðir voru...

22.08.2024 Aðkomuvegur, púði og plan fyrir íþróttamiðstöð í Árnesi

0
Skeiða- og Gnúpverjahreppur býður út verkið aðkomuvegur, púði og plan fyrir íþróttamiðstöð. Verkið felur í sér gerð á aðkomuvegi, púða undir íþróttamiðstöð og plan í...

Ráðast í viðgerð innviða fyrir 470 milljónir króna

0
Aðgerðaáætlun um innviðaframkvæmdir frá framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ (Grindavíkurnefnd) var lögð fram á síðasta fundi bæjarstjórnar Grindavíkur. Heildarkostnaður vegna viðgerða á innviðum innan þéttbýlis...

Einn látinn og átta manns grafin undir rústum hótels

0
Að minnsta kosti einn lét lífið og óttast er að átta séu grafin undir rústum gamals hótels sem hrundi að hluta til í Kröv,...

21.08.2024 Geysir, innviðir innan girðingar, 2. Verkáfangi (A).

0
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE), fyrir hönd Umhverfisstofnunar, óskar eftir tilboðum í verkið: Geysir, innviðir innan girðingar, 2. Verkáfangi (A). Vakin er athygli á því að...

Með skíðabar að franskri fyrirmynd

0
Grett­ir Rún­ars­son, fram­kvæmda­stjóri Heklu­byggðar, seg­ir áformað að hefja fram­kvæmd­ir við Skíðaskál­ann í Hvera­döl­um þegar breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi hafa verið samþykktar. Fjallað var um áformin í...

40 lóðir á Akranesi lausar til úthlutunar

0
Um er að ræða 21 einbýlishúsalóðir, 10 raðhúsalóðir og 9 fjölbýlishúsalóðir. Samtals 40 lóðir og um 190 íbúðir. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að...