Hafa þurft að fresta framkvæmdum fimm sinnum
Framkvæmdir við uppsetningu útsýnispala við Dynjanda hófust í gær. Upphaflega stóð til að hefja framkvæmdirnar í byrjun júlí.
Þetta segir Steinn Hrútur Eiríksson, verkefnastjóri framkvæmdanna,...
Skrifað undir verksamning vegna göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, og Hjálmur Sigurðsson, framkvæmdastjóri mannvirkja hjá Ístaki, skrifuðu undir verksamning vegna göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut í Reykjavík þann 31....
Vill „alvöru úttekt“ á „alvöru úttektum“
Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, gagnrýnir orð Einars Þorsteinassonar borgarstjóra um að ráðist verði í „alvöru úttekt“ á máli leikskólans Brákarborgar.
Leikskólinn opnaði...
Hafa bjargað þeim sem festust undir rústunum
Búið er að bjarga þeim sem festust undir rústum hótels sem hrundi að hluta í bænum Kröv í vesturhluta Þýskalands í dag. Björgunaraðgerðir voru...
22.08.2024 Aðkomuvegur, púði og plan fyrir íþróttamiðstöð í Árnesi
Skeiða- og Gnúpverjahreppur býður út verkið aðkomuvegur, púði og plan fyrir íþróttamiðstöð.
Verkið felur í sér gerð á aðkomuvegi, púða undir íþróttamiðstöð og plan í...
Ráðast í viðgerð innviða fyrir 470 milljónir króna
Aðgerðaáætlun um innviðaframkvæmdir frá framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ (Grindavíkurnefnd) var lögð fram á síðasta fundi bæjarstjórnar Grindavíkur.
Heildarkostnaður vegna viðgerða á innviðum innan þéttbýlis...
Einn látinn og átta manns grafin undir rústum hótels
Að minnsta kosti einn lét lífið og óttast er að átta séu grafin undir rústum gamals hótels sem hrundi að hluta til í Kröv,...
21.08.2024 Geysir, innviðir innan girðingar, 2. Verkáfangi (A).
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE), fyrir hönd Umhverfisstofnunar, óskar eftir tilboðum í verkið: Geysir, innviðir innan girðingar, 2. Verkáfangi (A).
Vakin er athygli á því að...
Með skíðabar að franskri fyrirmynd
Grettir Rúnarsson, framkvæmdastjóri Heklubyggðar, segir áformað að hefja framkvæmdir við Skíðaskálann í Hveradölum þegar breytingar á deiliskipulagi hafa verið samþykktar.
Fjallað var um áformin í...
40 lóðir á Akranesi lausar til úthlutunar
Um er að ræða 21 einbýlishúsalóðir, 10 raðhúsalóðir og 9 fjölbýlishúsalóðir. Samtals 40 lóðir og um 190 íbúðir. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að...